Morgunblaðið - 12.09.1986, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.09.1986, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBgR,1986 3 g3 Hér spreytir hópur barna sig á aö drekka úr máli hjálparlaust. um börnum þetta; þau gera sér ekki grein fyrir því sjálf. Þau vantar tilfinninguna fyrir því og vita ekki nákvæmlega hvað það er sem þau eiga að reyna. Þau verða að gera sér grein fyrir þeim vandamálum sem þau kljást við, læra að hugsa með sér: þetta þarf ég að gera og spyrja sjálf sig: Hvernig á ég að fara að því? Barn sem hefur til- hneigingu til þess að detta aftur fyrir sig lærir varla að standa upp ef höfuðiö á því slæst aftur á bak í hvert skipti sem það reynir. Sé því hinsvegar bent á að halla sér fram, og reyna að standa upp þannig er ekki ólíklegt að því lær- ist það fljótt. Það er ákaflega margt sem virð- ist liggja i augum uppi þegar aðferðum Petös er velt fyrir sér. En staðreyndin er því miður sú að þótt mikið starf hafi veriö unnið hér á Vesturlöndum í þágu fatlaðra og miklar framfarir oröið á síðustu árum, hefur alltof lítið verið gert af því að samræma allan þann lærdóm sem ætlast er til að börn hafi á valdi sínu á ákveðnu ævi- skeiði. Því hefur okkur ekki gengið sem skyldi að gera fjölfatlað fólk jafn sjálfstætt og virkt i þjóðfélag- inu og það gæti verið. Við skiptum uppeldi hreyfihaml- aðra barna of mikiö niður, sjáum ekki það sem kannski er mikilvæg- ast; að þessi börn nái sterku persónulegu sambandi við þjálfara sína eða kennara, geti treyst þeim og fái jafnframt tilfinningu fyrir því hver vandamál daglegs lífs eru og hvernig þau geta leyst þau sjálf án þess að þurfa að reiða sig á aðra. Fyrir þessar sakir er það einnig algengt að fatlaðir einstakl- ingar nái ekki að blómstra á nokkurn hátt og séu hinum ófötl- uðu jafnvel háðir um flest. Það er hægt að kenna hreyfihömluðum börnum nánast hvað sem er, en til þess þarf að beita skynseminni og mikilli þolinmæði.“ Sem fyrr segir var það Greining- ar- og ráðgjafarstöð ríkisins sem stóð fyrir komu Estherar Cotton hingað til lands. Stefán Hreiðars- son forstöðumaður stofnunarinnar segir námskeið hennar hafa veriö mikla vítamínsprautu fyrir alla sem starfa að þessum málum hérlend- is. „Það er nauðsynlegt að við og við sé hrært rækilega upp í okkur svo við tökum allar okkar aðferðir til umræðu og íhugunar. Enn er auövitað langt í land að við getum veitt börnum kennslu og uppeldi eftir þessari aðferð. Það er hvergi hægt að læra hana nema í Búda- pest enn sem komið er og það tekur fjögur ár. Námskeiðið er fyrst og fremst hugsað sem kynning þótt það verði vonandi til þess að menn taki að gefa þessari sam- þættingu meiri gaum, og verði hugsanlega fyrir einhverjum áhrif- um af kenningum Petös. Aðstöðuleysi hrjáir okkur mikið, við getum ekki sinni nógu hratt og vel þeirri eftirspurn sem er eft- ir aðstoð og ráðleggingum, hvað þá að við séum nógu vel búin til að vista öll börn sem þyrftu á því að halda. Aðalverkefni stöðvarinn- ar er að gera úttekt á fötlun barna og meta hana, en börn sem sett eru í forgangshóp þurfa stundum að bíða mánuðum saman eftir að hægt sé að sinna þeim. Og á meöan fá þau sjaldnast viðeigandi meðferð og aðstoð. Fyrir tveggja til þriggja ára gömul börn er þetta nokkuð langur tími, það þarf að byrja að kenna börnunum eins fljótt og unnt er til þess að þroska- möguleikar þeirra séu sem mestir bæði til líkama og sálar." - JÓ í stofnun Petös eyða þjálfararnir öllum deginum með börnun- um, frá morgni til kvölds. Hár er hópur barna að læra að benda með vísifingri en það er hluti af æfingum sem gerðar eru áður en byrjað er að kenna þeim að skrifa. ! Bruna- slöngu- Eigum fyrirliggjandi 3A", 25 og 30 metra á hagstaeðu verði ÖlAfUR ÖÍSLASOM & CO. HF„ SUNDABORG 22 104 REYKJAVlK SÍMI 64800 VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Fótlaga Ragger Efni: Létt tré, leður og slitsterkir sólar. Kvenst.: Hvítir og svartir kr. 599 Herrast.: Hvítir og svartir kr. 599 Póstsendum samdægurs. 5% staðgreiðsluafsláttur VELTUSUNDI2, 21212 Meiriháttar myndbónd frá Hiíiv Blind Justice, sönn saga Spennandi mynd byggö á sannsögulegum atburðum. Jim Anderson, sem er óskop indaell fjölskyldumaður, er sakaður um vopnaö rán, nauögun og mannrán. Hann er daemdur á líkum til nokk- urra ára fangavistar. Þessi f angavist kostar hann starf ið hjónabandiö og hér um bil lífið. Jim er jaf nvel f armn að trúa því aö hann sé sekur. VtOCO Ökuskólinn (Moving Violations) srl Sprenghlaegileg gamanmynd tí Sem gerð er af sömu aðilum og gerðu Lögregluskólann (Police Academy). Það getur margt spaugilegt gerst i venjulegri borgarumf erð, sérstaklega þegar saman % koma nýútskrifaðir nemend- ur úr ökuskólanum og verald- arvanir ökuþórar, semeru ef til vill ekki alveg jafn klarir ogþeirhalda. S-»o»4 T^'9*ZonPJUnUm> vinsaelustu fra®? ®'nh'/6rJ> sem gerðirhafa „ dsÞættir sjónvarp peff er,ðfyrír Þae»irsemqerJ!rUalltnýir Þek>rtumkvíJ maf um^e6allJiZr aleikstí°r- framiTWight°rnaSemk°ma !ru:Danny9Ka[Ze0ne3o94 ®'anco, Glynn t. ’ TonV L° Chris<°Pher[J an' Coc°°9pLrPOrtJames Óvenii.it perLaune. Þáttaröð þar9sSPennandi Umei9°rsjálfZður^ur Þessi myndbönd fást næstu myndbandaleigu stekiorhf Sími46680

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.