Morgunblaðið - 12.09.1986, Blaðsíða 10
UTVARP
DAGANA
13/8-20
/8
10 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1986
LAUGARDAGUR
13. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
7.30 Morgunglettur
Létt tónlist.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
8.30 Fréttir á ensku
8.35 Lesiö úr forystugreinum
dagblaöanna.
8.45 Nú er sumar
Hildur Hermóösdóttir hefur
ofan af fyrir ungum hlust-
endum.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.20 Óskalög sjúklinga
Helga Þ. Stephensen kynn-
ir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Morguntónleikar
11.00 Frá útlöndum
Þáttur um erlend málefni i
umsjá Páls Heiöars Jóns-
sonar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar
12.20 Fréttir
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Af staö — Siguröur
T. Björgvinsson sér um
umferöarþátt.
13.50 Sinna
Listir og menningarmál
liöandi stundar. Umsjón:
Þorgeir Ólafsson.
15.00 Miödegistónleikar
15.30 Frá íslandsmótinu i
knattspyrnu.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á hringveginum — Brot
úr þáttum sumarsins frá
Austurlandi. Umsjón: Inga
Rósa Þóröardóttir.
17.00 íþróttafréttir.
17.03 Barnaútvarpiö
Umsjón: Vernharöur Linnet
og Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.40 Frá tónleikum i Nor-
ræna húsinu 10. janúar sl.
Svava Bernhardsdóttir leik-
ur á viólu og David Knowles
á sembal og pianó.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Hljóö úr horni
Umsjón: Stefán Jökulsson.
20.00 Sagan. „Sonur elds og
isa" eftir Johannes Hegg-
land. Gréta Sigfúsdóttir
þýddi. Baldvin Halldórsson
les (9).
20.30 Harmonikkuþáttur
Umsjón: Hö$ni Jónsson.
21.00 Þegar Isafjöröur fékk
kaupstaöarréttindi. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson.
(Áöur útvarpaö 18. ágúst
sl.)
21.30 íslensk einsöngslög —
Snæbjörg Snæbjarnardóttir
syngur lög eftir Jón Björns-
son og Eyþór Stefánsson;
Ólafur Vignir Albertsson
leikur á píanó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Laugardagsvaka
Þáttur í umsjá Sigmars B.
Haukssonar.
23.30 Danslög
24.00 Fréttir.
00.05 Miönæturtónleikar. Um-
sjón: Jón Örn Marinósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á rás 2 til kl.
3.00.
SUNNUDAGUR
14. september
8.00 Morgunandakt
Séra Sigmar Torfason pró-
fastur á Skeggjastööum í
Bakkafiröi flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Lesiö úr
forystugreinum dagblaó-
anna. Dagskrá.
8.30 Fréttir á ensku.
8.35 Létt morgunlög. Hljóm-
sveit Helmuts Zacharias
leikur.
9.00 Fréttir
9.05 Morguntónleikar:
a. „„Suite cortesana" nr. 1
eftir óþekkt spánskt tón-
skáld. Karel Paukert leikur á
orgel.
b. „Ertage nur das Joch der
Mangel", kantata eftir Ge
org Philipp Telemann. Kurt
Equiluz syngur. Burghard
Schaeffer, Erdmute Bocher,
Uwe Peter Rehm og Karl
Grebe leika meö á flautur,
selló og sembal.
c. Flautukonsert i G-dúr eft-
ir Friörik mikla. Manfred
Friedrich og „Carl Philipp
Emanuel Bach"-kammer-
sveitin leika; Hartmut
Haenchen stjórnar.
d. Sinfónía í B-dúr op. 9 nr.
1 eftir Johann Christiao
Bach. Nyja filhármóníusveit-
in leikur; Raymond Leppard
stjórnar.
10.00 Fréttir
10.10 Veöurfregnir
10.25 Út og suóur
Umsjón Friörik Páll Jónsson.
11.00 Messa í Dómkirkjunni i
Reykjavik. Dr. Emilio Castro
framkvæmdastjóri Alkirkju-
ráösins predikar. Séra Þórir
Stephensen og séra Hjalti
Guömundsson þjóna fyrir
altari. Orgelleikari: Marteinn
H. Friöriksson.
Hátegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.15 „Til íslands og lífsins
leyndarfullu dóma". Sam-
felld dagskrá á aldarafmæli
Siguröar Nordals. Gunnar
Stefánsson tók saman.
14.30 Miödegistónleikar.
15.10 Alltaf á sunnudögum.
Svavar Gests velur, býr til
flutnings og kynnir efni úr
gömlum útvarpsþáttum.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Kristnitakan á Alþingi
og aödragandi hennar. Jón-
as Gíslason dósent flytur
erindi. (Hljóöritað í Þing-
vallakirkju í júní í sumar.)
17.00 Tónlist eftir Ludwig van
Beethoven.
a. Tríó nr. 7 í B-dúr. Daniel
Barenboim, Pinchas Zuker-
man og Jacqueline du Pré
leika á píanó, fiölu og selló.
b. Sónata nr. 29 í B-dúr op.
106 (Hammerklavier) i
hljómsveitarbúningi Felix
von Weingartners. Sinfóniu-
hljómsveit austurríska
útvarpsins leikur; Lothar
Zagrossek stjórnar. (Hljóö-
ritun frá austurríska útvarp-
inu.)
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Einsöngur i útvarpssal.
Svala Nielsen syngur lög
eftir Jón Ásgeirsson. Ólafur
Vignir Albertsson leikur meö
á píanó.
20.00 Ekkert mál. Siguröur
Blöndal og Bryndis Jóns-
dóttir sjá um þátt fyrir ungt
fólk.
21.00 Samleikur i útvarpssal.
Rut Ingólfsdóttir, Charles
Berthon, Helga Þórarins-
dóttir og Arnþór Jónsson
leika. Strengjakvartett í c-
moll op. 51 nr. 1 eftir
Johannes Brahms.
21.30 Útvarpssagan: „Frásög-
ur af Þögla" eftir Cecil
Bödker. Nína Björk Árna-
dóttir les þýöingu sina (3).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Blindfugl — svartflug.
Gyröir Eliasson les eigin
Ijóö.
22.30 Síösumarstund. Um-
sjón: Edward Frederiksen.
(Frá Akureyri.)
23.15 Kvöldtónleikar.
a. „Ruslan og Ludmila", for-
leikur eftir Michael Glinka.
Concertgebouw-hljómsveit-
in í Amsterdam leikur;
Bernard Haitink stjórnar.
b. Trompetkonsert eftir Ro-
bert PJanel. Maurice André
og Fílharmoniusveit franska
útvarpsins leika; Maurice
Suzan stjórnar.
c. Pianókonsert í fis-moll
op. 69 eftir Ferdinand Hill-
er. Michael Ponti og Sin-
fóníuhljómsveitin í Hamburg
leika; Richard Kapp stjórnar.
24.00 Fréttir.
00.05 Gitarbókin
Magnús Einarsspn sér um
tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
15. september
7.00. Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Guömundur óli
Ólafsson flytur (a.v.d.v.).
7.15 Morgunvaktin — Páll
Benediktsson, Þorgrimur
Gestsson og Hanna G. Sig-
urðardóttir
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Hús 60 feöra" eftir
Meindert Dejong. Guörún
Jónsdóttir les þýöingu sína.
(13).
9.20 Morguntrimm — Jónína
Benediktsdóttir (a.v.d.v.).
Tilkynningar. Tónleikar, þul-
ur velur og kynnir.
9.45 Búnaöarþáttur. Sigurö-
ur Siguröarson dýralæknir á
Keldum talar um réttir og
riðuveiki.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Einu sinni var. Þáttur úr
sögu eyfirskra byggöa. Um-
sjón: Kristján R. Kristjáns-
son. (Frá Ákureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Á frívaktinni. Þóra Mar-
teinsdóttir kynnir óskalög
sjpmanna.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Lesiö úr forystugrein-
um landsmálablaöa.
Tónleikar.
13.30 I dagsins önn — Heima
og heiman. Umsjón: Hilda
Torfadóttir. (Frá Akureyri.)
14.00 Miödegissagan: „Ma-
hatma Gandhi og lærisvein-
ar hans" eftir Ved Mehta.
Haukur Sigurösson les þýö-
ingu sina (13).
14.30 Sígild tónlist.
Spænsk svíta eftir Isaac Al-
béniz. Nýja fílharmoníu-
sveitin i Lundúnum leikur;
Rafael Frúbeck de Burgos
stjórnar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Meðal
efnis brot úr svæöisútvarpi
Akureyrar og nágrennis.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpiö. Umsjón:
Kristin Helgadóttir og Sigur-
laug M. Jónasdóttir.
17.45 Torgið — Þáttur um
samfélagsbreytingar, at-
vinnu-, umhverfis- og
neytendamál. — Bjarni Sig-
tryggsson og Adolf H.E.
Petersen.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Tónleikar.
19.40 Um daginn og veginn.
Úlfar Þorsteinsson verkstjóri
talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Þættir úr sögu Evrópu
1945-1970. Jón Þ. Þórflyt-
ur þriöja erindi sitt.
21.10 Gömlú danslögin.
21.30 Útvatpssagan: „Frásög-
ur af Þögla" eftir Cecil
Bödker. Nína Björk Árna-
dóttir les þýöingu sina (4)
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Fjölskyldulíf — Kynlíf og
klám. Umsjón: Anna G.
Magnúsdóttir og Sigrún Júlí-
usdóttir. (Áöur útvarpaö 14.
júlí sl.)
23.00 Kvöldtónleikar
a. „Euryanthe", forleikur eft-
ir Carl Maria von Weber.
Sinfóníuhljómsveit útvarps-
ins i Múnchen leikur; Rafael
Kubelik stjórnar.
b. Fiölukonsert nr. 1 i C-dúr
eftir Joseph Haydn. Vehudi
Menuhin leikur meö og
stjórnar Hátíöarhljómsveit-
inni í Bath.
c. Sinfónia nr. 41 i C-dúr
K.551 eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart. Sinfóníu-
hljómsveitin í Boston leikur;
Eugen Jochum stjórnar.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
16. september
7.00 Veöurfregnir. Fréttir
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Hús 60 feöra" eftir
Meindert Dejong. Guörún
Jónsdóttir les þýöingu sina
(14).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Lesiö úr forystugreinum
dagblaöanna.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Ég man þá tiö. Her-
mann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liönum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón:
Þórarinn Stefánsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn — Heilsu-
vernd. Umsjón: Jón Gunnar
Grétarsson.
14.00 Miödegissagan: „Ma-
hatma Gandhi og lærisvein-
ar hans" eftir Ved Mehta.
Haukur Sigurösson les þýö-
ingu sina (14).
14.30 Tónlistarmaður vikunn-
ar — Miles Davis trompet-
leikari-Siöari hluti.
'*«
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Landpósturinn — á
Vestfjaröahringnum í umsjá
Finnboga Hermannssonar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Divertimenti
a. Divertimento nr. 15 i B-
dúr K. 287 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Filharm-
oniusveitin i Berlín leikur;
Herbert von Karajan stjórn-
ar.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpiö
Umsjón: Vernharöur Linnet
og Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.45 Torgið
Þáttur um samfélagsbreyt-
ingar, atvinnuumhverfi og
neytendamál. — Bjarni Sig-
tryggsson og Adolf H.E.
Petersen.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Daglegt mál. Guömund-
ur Sæmundsson flytur
þáttinn.
19.50 Fjölmiölarabb
Guörún Birgisdóttir talar.
20.00 Ekkert mál
Ása Helga Ragnarsdóttir og
Bryndis Jónsdóttir sjá um
þátt fyrir ungt fólk.
20.40 Einn komst af
Frásöguþáttur Árna Óla um
Pourqui pas?-slysiö fyrir
réttum fimmtiu árum. Þór
Magnússon les.
21.00 Perlur
Benjamin Luxon og Aretha
Franklin.
21.30 Útvarpssagan: „Frásög-
ur af Þögla" eftir Cecil
Bödker. Nína Björk Árna-
dóttir les þýöingu sina (5).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Ástarljóöavalsar
Fjórir söngvar fyrir kven-
raddir, horn og hörpu op.
17 eftir Johannes Brahms.
Kvennaraddir Gáchinger-
kórsins syngja.
Heinz Lohan og Karl Ludwig
leika á horn og Charlotte
Cassedanne á hörpu.
Helmut Rilling stjórnar.
22.40 Kaspar Hauser
Arthúr Björgvin Bollason tók
saman þáttinn. Lesari meö
honum: Kolbeinn Árnason.
(Áöur flutt i þáttarööinni
Söguslóöir í Suöur-Þýska-
landi í júlí i sumar.)
23.10 Berlínarútvarpiö kynnir
unga tónlistarmenn. Hátiö-
artónleikar af tilefni þess aö
40 ár eru liöin frá upphafi
þessara tónleika. Síöari
hluti. Umsjón: Guömundur
Jónsson.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
17. september
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Hús 60 feöra" eftir
Meindert Dejong. Guörún
Jónsdóttir les þýöingu sina
(15).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Lesiö úr forystugreinum
dagblaöanna.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur frá kvöldinu áöur
sem Guömundur Sæ-
mundsson flytur.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Land og saga. Ragnar
Ágústsson sér um þáttinn.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón:
Anna Ingólfsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Börn
og umhverfi þeirra. Umsjón:
Anna G. Magnúsdóttir og
Berglind Gunnarsdóttir.
14.00 Miödegissagan: „Ma-
hatma Gandhi og lærisvein-
ar hans" eftir Ved Mehta.
Haukur Sigurösson les þýÖ-
ingu sina (15).
14.30 Noröurlandanótur. Nor-
egur.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Landpósturinn — Á
Vestfjaröahringnum. Um-
sjón Finnbogi Hermanns-
son. r
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir,
16.20 Síðdegistónleikar.
; a. Hótíðarforleikur op. 61
i1W
eftir Richard Strauss.
Filharmoníusveit Berlinar
leikur; Karl Böhm stjórnar.
b. Rapsódía op. 43 eftir
Sergej Rakhmaninoff um
stef eftir Paganini. Arthur
Rubinstein leikur á píanó
meö Sinfóníuhljómsveitinni
í Chicago; Fritz Reiner
stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið. Umsjón:
Kristin Helgadóttir og Sigur-
laug M. Jónasdóttir.
17.45 Torgiö. Þáttur um sam-
félagsbreytingar, atvinnu-
umhverfi og neytendamál.
Bjarni Sigtryggsson og
Adolf H.E. Petersen.
Tilkynningar. " •
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Aö utan. Fréttaþáttur
um erlend málefni.
20.00 Sagan: „Sonur elds og
ísa" eftir Johannes Hegg-
land. Gréta Sigfúsdóttir
þýddi. Baldvin Halldórsson
les (10).
20.30 Ýmsar hliðar. Þáttur i
umsjá Bernharðs Guö-
mundssonar.
21.00 íslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
21.30 Fjögur rússnesk Ijóð-
skáld. Fyrsti þáttur: Anna
Akhmatova. Umsjón Áslaug
Agnarsdóttir. Lesari meö
henni: Berglind Gunnars-
dóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljóö-varp. Ævar Kjart-
ansson sér um þátt i
samvinnu viö hlustendur.
23.10 Djassþáttur. — Jón Múli
Árnason.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
18. september
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.30 Fréttir. Tilkynningar
8.00 Fréttir. Tilkynningar
8.15 Veöurfregnir
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Hús 60 feðra" eftir
Meindert Dejong. Guörún
Jónsdóttir les þýöingu sína
(16).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Lesiö úr forystugreinum
dagblaöanna.
10.00 Fréttir
10.10 Veöurfregnir
10.30 Ég man þá tíð
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liönum
árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Söngleikir á Broadway
1986
Sjötti þáttur: „La Cage aux
Folles". Árni Blandon kynn-
ir.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar
12.20 Fréttir
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 I dagsins önn - Efri ár-
in. Umsjón: Ásdis Skúla-
dóttir.
14.00 Miödegissagan: „Ma-
hatma Gandhi og lærisvein-
ar hans" eftir Ved Mehta.
Haukur Sigurösson les þýö-
ingu sina (16).
14.30 í lagasmiöju
Jónatans Ólafssonar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Landpósturinn
Frá svæöisútvarpi
Reykjavikur og nágrennis.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Strengjakvartettar eftir
Dmitri Sjostakovitsj. Kvart-
ett nr. 11 í fis-moll op. 108.
Borodin kvartettinn leikur.
Umsjón: Siguröur Einars-
son.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpiö. Umsjón:
Vernharöur Linnet og Sigur-
laug M. Jónasdóttir.
17.45 Torgiö Tómstunda-
iðja
Umsjón: Óöinn Jónsson.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Guömund-
ur Sæmundsson flytur
þáttinn.
20.00 Ég man
Þáttur í umsjá Jónasar Jón-
assonar.
20.50 Tónlist eftir Þórarin
Jónsson
a. „Sólarljóö", tónverk fyrir
sópran, fiðlu og píanó.
Elisabet Erlingsdóttir syng-
ur, Guöný Guömundsdóttir
leikur á fiölu og Kristinn
Gestsson á píanó.
b. Orgelsónata
Marteinn H. Friöriksson leik-
ur.
21.20 „Heimboö", smásaga
eftir Svein Einarsson. Höf-
undur les.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Fimmtudagsumræöan
— Hvert stefnir Háskóli ís-
lands? Stjórnandi: Elias
Snæland Jónsson.
23.20 Kammertónlist
Strengjakvartett i G-dúr op.
106 eftir Antonín Dvorák.
Vlach-kvartettinn leikur.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
19. september
7.00 Veðurlregnir. Fréttir.
7.15 Morgunvaktin.
7.30 Fréttir. Tilkynningar
8.00 Fréttir. Tilkynningar
8.15 Veöurfregnir
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Hús 60 feöra" eftir
Meindert Dejong. Guörún
Jónsdóttir les þýöingu sina
(17).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Lesiö úr forustugreinum
dagblaöanna.
10.00 Fréttir
10.05 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur frá kvöldinu áður
sem Guömundur Sæ-
mundsson flytur.
10.10 Veöurfregnir
10.30 Sögusteinn. Umsjón:
Haraldur Ingi Haraldsson.
(Frá Akureyri).
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón:
Siguröur Einarsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar
12.20 Fréttir
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 Miödegissagan: „Ma-
hatma Gandhi og lærisvein-
ar hans" eftir Ved Mehta.
Haukur Sigurösson les þýö-
ingu sina (17).
14.30 Nýtt undir nálinni. Elín
Kristinsdóttir kynnir lög af
nýjum hljómplötum.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Landpósturinn — Frá
Vesturlandi. Umsjón Ásþór
Ragnarsson. (Áöur útvarp-
aö 19. júni sl.)
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar.
a. „Skáld og bóndi", forleik-
ur eftir Franz von Suppé.
Filadelfiuhljómsveitin leikur;
Eugene Ormandy stjórnar.
b. „Raddir vorsins" eftir Jo-
hann Strauss og „Nætur-
galinn og rósin" eftir Camille
Saint-Saéns. Rita Streich
syngur meö Sinfóníuhljóm-
sveit Berlínarútvarpsins;
Kurt Gaebel stjórnar.
c. „Á persnesku markaös-
torgi" eftir Albert Ketélby.
Nýja sinfóníuhljómsveitin i
Lundúnum leikur; Robert
Wagner stjórnar.
d. „O. Sancta Justita" úr
óperunni „Keisari og smiö-
ur" eftir Albert Lortzing.
Arnold van Mill syngur meö
hljómsveit; Robert Wagner
stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpiö. Stjórn-
andi: Kristín Helgadóttir,
Vernharður Linnet og Sigur-
laug M. Jónasdóttir.
17.45 Torgiö — Skólabörnin
og umferöin. Umsjón: Adolf
H.E. Petersen.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Náttúruskoöun. Þór Jak-
obsson veðurfræöingur
flytur þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins. Val-
týr Björn Valtýsson kynnir.
20.40 Sumarvaka.
a. Skessan og Skaftafells-
feögar. Þorsteinn frá Hamri
tekur saman frásöguþátt og
flytur.
b. Kórsöngur. Karlakórinn
Heimir syngur undir stjórn
Jóns Björnssonar.
c. Ljóöabréf úr Skagafirði.
Jóna I. Guömundsdóttir les
Ijóðabréf eftir Sölva Sveins-
son á Syöri Löngumýri til
Guörúnar Þorleifsdóttur i
Geldingaholti.
d. Hófatak i Noröurbraut.
Auöur Halldóra Eiríksdóttir
les frásögn eftir Björn Dani-
elsson. Umsjón: Helga
Ágústsdóttir.
21.30 Frá tónskáldum. Atli
Heimir Sveinsson kynnir
sönglög Jóns Leifs.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. OrÖ kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Visnakvöld. Dögg
Hringsdóttir sér um þáttinn.
23.00 Frjálsar hendur. Þáttur
i umsjá llluga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.05 Lágnætti. Spilaö og
spjallaö um tónlist. Edda
Þórarinsdóttir talar viö Stef-
án Edelstein skólastjóra
Tónmenntaskólans i
Reykjavik.
01.00 Dagskrárlok. Næturút-
varp á rás 2 til kl. 3.00.
LAUGARDAGUR
20. september
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
7.30 Morgunglettur. Létt
tónlist.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
8.35 Lesiö úr forystugreinum
dagblaöanna.
8.45 Nú er sumar. Hildur
Hermóösdóttir hefur ofan
af fyrir ungum hlustendum.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.20 Óskalög sjúklinga.
Helga Þ. Stephensen
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Morguntónleikar
a. Sónata í Es-dúr op. 167
eftir Camille Saint-Saéns.
Wilfreid Berk og Elisabeth
Seiz leika á klarinettu og
pianó.
b. Balletttónlist úr óperunni
„Faust" eftir Charles Go-
unod. Hjómsveit Konung-
legu óperunnar i Covent
Garden leikur; Alexander
Gibson stjórnar.
11.00 Frá útlöndum. Þáttur
um erlend málefni í umsjá
Páls Heiöars Jónssonar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar
12.20 Fréttir
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar. Af staö
Siguröur T. Björgvinsson
sér um umferöarþátt.
13.50 Sinna. Listir og menn-
ingarmál liöandi stundar.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Miödegistónleikar
a. Forleikur aö „Meistara-
söngvurunum" eftir Richard
Wagner. Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur; Sir John
Barbirolli stjórnar.
b. Fiölukonsert nr. 3 i G-dúr
K.213 eftir Wolfgang Ama-
deus Moz.aii. D?w'd Oi-
strakh leikur meö og
stjórnar hljómsveitinni
Filharmoníu.
c. Serenaöa i d-moll op. 44
eftir Antonin Dvorák. Sin-
fóniuhljómsveit útvarpsins i
Hamborg leikur; Hans
Schmidt-lsserstedt stjórnar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á hringveginum. Brot
úr þáttum sumarsins frá
Noröurlandi. Umsjón: Einar
Kristjánsson.
17.00 Barnaútvarpiö. Umsjón:
Kristín Helgadóttir, Vern-
haröur Linnet og Sigurlaug
M. Jónasdóttir.
17.40 Frá tónleikum i Nor-
ræna húsinu 29. apríl sl.
Marianne Eklöf syngur Sjö
sönglög eftir Þorkel Sigur-
björnsson og Fimm negra-
söngva eftir Xavier
Montsalvatge. Stefan Boj-
sten leikur á píanó. Umsjón:
Anna Ingólfsdóttir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Hljóö úr horni. Umsjón:
Stefán Jökulsson.
20.00 Sagan: „Sonur elds og
isa“ eftir Johannes Hegg-
land. Gréta Sigfúsdóttir
þýddi. Baldvin Halldórsson
les (11).
20.30 Harmonikkuþáttur. Um-
sjón: Bjarni Marteinsson.
21.00
21.40 íslensk einsöngslög.
Ólafur Magnússon frá Mos-
felli syngur lög eftir Árna
Björnsson, Árna Thor-
steinsson, Björgvin Guö-
mundsson, Sigvalda
Kaldalóns og Karl O. Run-
ólfsson. Jónas Ingimundar-
son leikur á píanó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Laugardagsvaka. Þáttur
i umsjá Sigmars B. Hauks-
sonar.
23.30 Danslög
24.00 Fréttir.
00.05 Miönæturtónleikar. Um-
sjón: Jón örn Marinósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á rás 2 til kl.
3.00.