Morgunblaðið - 05.10.1986, Side 9

Morgunblaðið - 05.10.1986, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 B 9 / fyrsta sinn á þessu hausti höldum við húsgagnasýningu á sunnudegi milli kl. 1 — 5. (13—17) í dag, sunnudag, milli kl. 13—17 húsgagnasýning og opið hús Notið þetta tækifæri til að skoða stærsta húsgagnaúrval landsins. BLAÐAFULLTRÚAR FORSVARSMENN FYRIRTÆKJA „Að koma skoðunum sínum áframfæri" SAMSKIPTI VID FJÖLMIÐLA I nútímaþjóðfélagi getur skipt sköpum fyrir fyrirtæki, stofnanir og félög að forsvarsmenn þeirra geti komið skoðunum sínum á framfæri í fjölmiðlum. Til þess þurfa þeir að þekkja fjöl- miðlun, uppbyggingu og starfshætti fjölmiðla og umfram allt að kunna að koma siónarmið- um sínum á framfæri á þann hátt að þau veki eftirtekt. Á þessu námskeiði verður farið yfir þessi atriði og leiðbeint um undirstöðuatriðin í að koma upplýsingum á framfæri bæði í rituðu og töluðu máli. Meðal annars gefst þátttakend- um kostur á að spreyta sig fyrir framan sjón- varpsvél. A Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 Slmi: 621066 Markmið: Að þátttakendur verði betur í stakk búnir til að hafa samskipti við fjölmiðla, að koma sjónarmiðum sínum á framfæri við þá og meta hvar og hvernig það á að gera. Efni: — Starfsemi hljóðvarps og sjónvarps — Dagblöð og tímarit — Gerð fréttatilkynninga — Blaðamannafundir — Samskipti við blaða- og fréttamenn — Framkoma í sjónvarpi og útvarpi Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað öllum forsvars- mönnum fyrirtækja, stofnana og félaga og öðrum þeim sem bera ábyrgð á almenningstengslum. Leiðbeinendur: Magnús Bjarnfreösson og Vilhejm G. Kristinsson — starfsmenn Kynningarþjónustunnar sf. og Björn Vignir Sigurpálsson, blm. Morgunblaöinu, allir meö margra ára reynslu á flestum sviöum fjölmiöl- unar. Timi og staður: 7.-8. okt., kl. 9.00—17.00, Ánanaustum 15. Námseininaar: 1,1. © húsgagna4iöilin BÍLDSHÖFÐA 20-112 REYKJAVÍK - 91 -681199 og 681410 ' i 215lítra 315lítra 450 lítra 550 lítra Frystikistur 27.920.- 29.950.- 35.850.- 47.800.- 26.520.- 28.450.- 39.990.- 45.410.- i v b i Wmmám 140 lítra 27.860.- 26.470.- ■ f.'..; " .. 300 lítra 39.680.- 37.700.- ■ ^fl ' H—; . 1 I 1 Philips frystikistur eru klæddar hömruðu stáli. jflfl Philips frystikistur gefa til kynna með sérstöku aðvörunar- ■ : ~~—nr Ijósi ef frostið fer niður fyrir 15o. .• I Philips frystikistur hafa lykillæsingu. , | Philips frystikistum fylgja 2—3 lausar grindur. JJJtgj ■ --j....... . — SB ■ ” i ■ ■w; Philips frystikistur hafa Ijós í loki. .. . ^ "r‘v'v?S!IB Philips frystikistur fást í stærðunum 140—550 lítra. Philips viðgerðaþjónustu getur þú treyst. Þú kaupir Philips fyrir framtíðina. Heimilistæki hf NAFNARSTRÆTI3 - 20455- SÆTÚNI8- S: 27500

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.