Morgunblaðið - 05.10.1986, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986
B 13
Sjálfstæðisflokkurinn á Selfossi:
Vilji fyrir próf-
kjöri við val á fram-
bjóðendum til Alþingis
Aðalfundur sjálfstæðisflélagsins
Óðins á Selfossi var haldinn sl
fimmtudag 3. október. Fyrir
fundinum lá tillaga um að beina
þvi til kjördæmisráðs flokksins í
Suðurlandskjördæmi að próf-
kjör, samkvæmt reglum flokks-
ins, verði viðhaft við val á
frambjóðendum á lista flokksins
i komandi AlÞingiskosningum.
Tillaga þesi var samþykkt.
A fundinum var kosið í stjóm fé-
lagsins, í fulltrúaráð sjálfstæðis-
félaganna í Amessýslu og kosnir
fulltrúar í Kjördæmisráð.
Formaður félagsins var kosinn
Bogi Karlsson, aðrir í stjóm Bjöm
Gislason, Ingvi Rafn Sigurðsson,
Þorsteinn Asmundsson, Oskar G
Jónsson Amdis Jonsdóttir og Halld-
ór Ingi Guðmundsson.
í fulltruaráð vom kosnir Sigurður
Sigurðarson, Jakob Havsteen,
Guðmundur Sigurðsson, Óli Þ
Guðbjartsson, Bryndís Brynjólfs-
dóttir.Bjöm Gislason og Sigurður
Jónsson.
Fulltrúar félagsins í kjördæmis-
ráð vom kosnir Bogi Karlsson,
Sigurður Sigurðarson, Jakob Hav-
steen, Guðmundur Sigurðsson,
Haukur Gíslason og Jón Guð-
brandsson.
Sig Jóns
Félag þingeyskra
kvenna:
Haustfundur
FÉLAG þingeyskra kvenna
heldur haustfund sinn að Hall-
veigastöðum nk. sunnudag, 5.
október. Fundurinn hefst kl.
15.00.
Háskólaerindi í tilefni
75 ára afmælishátíðar
Háskóla íslands
Sunnudaglnn 6. októbar
Dr. Jónas Kristjánsson, forstöðumaður Stofnunar Áma Magn-
ússonar á íslandi, mun flytja erindi í boði Háskóla íslands, er
hann nefnir:
„Áfangar f Eddukveðakap"
Fyrirlesturinn verður fluttur í stofu 101 í Odda og hefst hann
kl. 17.00. Öllum er heimill aðgangur.
í fyrirlestrinum verður ma. fjallað um aldur Eddukvæða og
uppskriftir þeirra, en fyrirlesarinn hefur lengi fengist við rann-
sóknir á Eddukvæðum. Á það skal minnt, að bókaútgáfan
Lögberg mun, i samvinnu við Stofnun Áma Magnússonar,
gefa út vandaða ljósprentaöa útgáfu Konungsbókar Eddukvæða
og verður sú útgáfa tengd 75 ára afmæli Háskólans. f erindi
sínu mun dr. Jónas Kristjánsson m.a. ræða um Konungsbók
Eddukvæða.
Sovéskir dagar 1986
Tónleikar og danssýning
Söng- og dansflokkurinn „Lazgí“ frá Sov-
étlýðveldinu Úzbekistan í Miðasíu heldur
tónleika og danssýningu í Þjóðleikhúsinu,
sunnudaginn 5. október kl. 14. Fjölbreytt
efnisskrá. Aðgöngumiðasala í Þjóðleik-
húsinu.
MÍR.
Björgunarsveitir — Bændur
Verktakar — Veiðimenn
HONDA kynnir fjórhjóla-
farartækið með drifr áöllum hjólum, sem
fer allt. ★
★
★
TRX35044
Vél, 25 hestöfl
Sprengirúm 350 cc
4- gengis benzínvél
5- gírar, 1 afturábak
Rafstart
Vökvafjöðrun
Vökvabremsur
Hjólbarðar 24x9-11
Benzíntankur 10,5 I
Tengill fyrir 12 volt
15A
Hæð frá jörðu 16 sm
Þyngd 259 kg
Síðast en ekki
síst driföxlar
og hjöruliðir
vandlega lokaðir.
Verð kr.
235.300,-
staðgreitt
Honda á íslandi — Vatnagörðum 24, sími 38772.
Prjónastofan Iðunn h.f.
Skerjabraut 1, Seltjarnarnesí
verzlunin opin 9-6 daglega
lauaardaaa 10-2._____________
|H 1
Hk ■ Jk . œBSr jll I" i r ml »!y fb M 1111 r.|
R ij| JP
jmBmi m !<:. Mf. iJ9 ■ j ¥j |TS|
|| " Os'XV.
i *
j mí • • Sfp