Morgunblaðið - 05.10.1986, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 05.10.1986, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 B 15 Stevie ásamt bræðr- um sínum, Milton og Calvin, en þeir vinna báðir hjá honum. inn í honum á þessum tónleikum; hann keyrði þriggja tíma dagskrá í gegn án minnstu þreytu- merkja, en í lokin virtust sumir áheyrenda hins vegar vera famir að lýj- ast. Þegar búið var að klappa hann upp tvisvar og fólk farið að tygja sig til heimfarar kom hann öllum á óvart með því að lýsa yfir að enn ætti hann eitt lag í pokahominu. Það var lagið sem hann samdi gegn aðskilnaðar- stefnunni í Suður-Afríku. „It’s Wrong“ heitir lagið Stevie Wonder, 13 ára að aldri, syngur með Jackie Wilson. Hljómburðurinn í húsinu var ágætur, tónlistin vel hljóðblönduð og ekki of hátt stillt og gerði þetta það að verkum að melódí- ur Wonders komust vel til skila. í nýrri lögunum notast hann mikið við hljóðgervla alls konar og hefur náð mikilli leikni í meðferð þeirra. Þó fannst mér honum takast best upp þegar hann lét sér nægja píanó og munn- hörpu. Þannig tókst honum að búa til svo brot- hætta stemmningu að manni fannst maður næstum vera að ryðjast inn í stofu til hans, þar sem hann sæti á innilegu eintali við sinn nánasta vin. annig er Stevie Wonder, hefur miklu að miðla og gerir það af einlægni og listfengi. Þetta kalla sumir að hafa mikla útgeislun. Sagt er að lífsþróttur Stevies sé þvílíkur að hann komist af með fjögurra tíma svefn nótt eftir nótt og einu sinni á hann að hafa unnið samfleytt í tvo sól- arhringa. Skýring hans sjálfs á þessum fítons- krafti er sú að þeir sem séu blindir safni upp mik- illi orku sem aðrir losni við út um augun. Þannig má kannski skýra kraft- og er undir sterkum áhrif- um frá afrískri frum- byggjatónlist. Til að hnykkja á boðskapnum þusti dansflokkur inn á sviðið og hlutgerði upp- reisnarandann í laginu. Á undan þessu lagi hafði Stevie flutt lagið „Happy Birthday“, en það er tileinkað Martin Luth- er King. Það var einmitt Stevie Wonder sem átti dijúgan þátt í því að fæð- ingardagur Martins var gerður að frídegi í Banda- ríkjunum ekki alls fyrir löngu. Þannig reynir Stevie að stuðla að bræðralagi í heimi sem hann ekki sér. Blaóburóarfólk óskast! KÓPAVOGUR Hrauntunga II 69 00 ítalska, spænska, enska, danska fyrir byrjendur. Upplýsingar og innritun í síma 84236. RIGIUIOR Ert þú að missa af lestinni? SÍÐASTI UMSÓKNARDAGUR 10. OKTÓBER • Ertu fædd/ur 1969 eða 1970? •Viltu auka þekkingu þína á umheiminum? •Viltu kynnast lifnaðarháttum annarra þjóða? •Viltu búa eitt ár í framandi landi? •Viltu verða skiptinemi? Ef svarið er já, hafðu samband við: áíslandi Hverfisgötu 39, P.O. Box753, —121 Reykjavik, sími 91—25450 KongaROOS kuldaskór Stærðir: nr. 34—46. Aldrei glæsilegra úrval af loðfóðruðum kuldaskóm. GEKSiPI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.