Morgunblaðið - 05.10.1986, Side 27
............................................■mmttttttt
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986
B 27
BMnfiii
Sími 78900
EVRÓPUFRUMSÝNING Á GRÍNMYND ÞEIRRA JIM
ABRAHAMS, DAVID ZUCKER OG JERRY ZUCKER
ÍSVAKA KLEMMU
RUTHLESS PEOPLE
. Ct.'/ w
Hér er hún komin hin stórkostlega grinmynd RUTHLESS PEOPLE
sem sett hefur allt á annan endann í Bandaríkjunum og er með að-
sóknarmestu myndum þar i ár.
Það eru þeir (Airplane) félagar Jim Abrahams, David Zucker og
Jerry Zucker sem gera þessa frábœru grfnmynd.
Danny De Vito, Judge Reinhold og Bette Midler fara hér á kostum
enda öll frábœrir grínleikarar.
Tónlistin í myndinni er nú geysivinsæl en titillag er flutt af meist-
ara stuðsins Mick Jagger og meðal annarra flytjenda tónlistar eru
Billy Joel, Dan Hartman, Paul Young og Bruce Springsteen.
Aðalhlutverk: Danny De Vito (Jewel of the Nile), Judge Reinhold
(Beverly Hills Cop), Bette Midler (Down and Out in Beverly Hills).
Framleiðandi: Michael Peyser (Desperately Seeking Susan).
Leikstjóri: Jim Abrahams, David Zucker, Jerry Zucker.
Myndin er í DOLBY STEREO og sýnd í STARSCOPE STEREO.
Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Hækkað verð.
SU GOLDRÓTTA
SVARTIPOTTURINN
Hreint stórkostleg bamamynd frá Walt
Disney. Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 3. — Miðaverð kr. 90.
Ný teiknimynd fyrir alla
fjölskylduna frá Walt Disney.
Sýnd kl. 3 og B. — Miðaverð kr. 130.
EFTIR MIÐNÆTTI
★ ★ ★ A.J. Mbl.
.After Hours með eindæmum frumleg
og vel skrifuð og veröur án efa ...
talin í hópi með því besta sem Martin
Scorcoese hefur gert .. . og er þá
mikið sagt.“
★ HP.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
HEFÐAR-
KETTIRNIR
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 90.
G0SI m
Sýndkl.3.
Miðaverð kr. 90.
PÉTURPAN
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 90.
A FULLRIFERÐILA
P0LTERGEISTII:
HIN HLIÐIN
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
★ ★ ★ Helgarpósturinn.
Sýnd kl.7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð.
VILLIKETTIR
LÖGREGLUSKÓLINN 3:
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sýnd kl. 6.
loiuil’jo
FJALLAB0RGIN
FAR PAVILIONS
Þetta var ævintýraland bernsku hans, en
ekki ættland. Það logaði í ófriði og hann
varð að berjast geng bernskuvinum sínum.
Stórbrotin spennumynd eftir samnefndri
sögu M.M. Kaye.
Aðalhlutverk: Ben Cross, Amy Irving og
Christopher Lee.
Leikstjóri: Peter Duffet.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
KASKO-
tryggt kvöld til kl. 1.
FLUGLEIDA
HOTEL
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI
MM
19 OOO
HANNA 0G SYSTURNAR
\\<H)in u.m:\ miciimci.cmnk
MIM UlltOM ( Vltllll . I isilldl
ItVHIlVltV lll ltSIIKV I.IJUMI \<)|.V\
vi vt iii i:\ ost i.i.ivw i)v\iK.i. sTi:it\
VIV\ VOVSVDOW IIIVWKWlRhT
Þaer eru fjórar systumar og
ástamál þeirra eru, vægast
sagt, spaugilega flókin. Frá-
bær skemmtimynd með
handbragði meistara Woody
Allen, og hópi úrvalsleikara.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15.
BMX-MEISTARARNIR
f\X
M151 ST.4 It AILMI
Það er hreint ótrúlegt
hvað hægt er að gera á
þessum hjólum.
Splunkuný mynd f ram-
leidd á þessu ári.
Sýnd kl. 3,5 og 7.
LEIGUMORÐINGINN
HFLM0i\l)0
Magnþrungin spennumynd.
Bönnuð innan T4 ára.
Endursýnd kl. 6.15,7.15,9.16 og
11.16.
____■ JSí
Hörkuþriller.
★ ★★ HP.
Sýnd kl.9.05 og 11.05.
Afbragðsgóður farsi ★ ★ ★ HP.
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.15.
BRÓÐIRMINN
UÓNSHJARTA
Bamasýning Id. 3.
Miðaverð kr. 70.
HALENDINGURINN
Veisla fyrir augað. Hvert skot og hver
sena er uppbyggð og útsett til að ná
fram hámarks áhrifum.
★ ★★ 'h Mbl.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.16.
Stílhreint og ódýrt sófasett
Verð kr. 26.200 — Kjör sem allir ráða við
Stóll kr. 4.300
Tveggja sæta sófi kr. 8.500
Þriggja sæta sófi kr. 13.400
Stóll með háu baki kr. 4.900
Borð (60x100 cm) kr. 3.600
Hornborð (60x60 cm) kr. 2.500
VALHUSG0GN
Ármúla 4, símar 685375 og 82275.
Meim en þú geturímyndaó þér!