Morgunblaðið - 10.10.1986, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986
Sovézkir dagar
Tónlist
Jón Ásgeirsson
Suðaustur af Aralvatni er
Uzbekistan. Úzbekar eru miklir
vefnaðamenn, svo sem sjá
mátti á sýningu dansflokks,
sem MÍR stóð fyrir í I^jóðleik-
húsinu um síðustu helgi, en þar
kom fram og skemmti með
söng, hljóðfæraleik og dansi,
sýningarflokkur frá Uzbekist-
an, er kallast Lazgi. Sýningin
var tvískipt og var fýrri hlutinn
söng- og dansatriði er tengjast
fomum brúðkaupssiðum meðal
úzbeka, en sá seinni voru so-
vésk dans- og söngatriði. Þáma
mátti heyra leikið á þjóðleg
hljóðfæri úzbeka, hljóðfæri eins
og dojm, sem er handtromma,
sérstæð að gerð og mjög hljóm-
mikil. Það sem að nokkm gerir
leikmátann sérkennilegan, er
þeim er einkenna evrópska tón-
list, í gerð sinni einrödduð, þar
sem hvert hljóðfæri var frjálst
í útfærslu skrautnótna. Söng-
urinn var sömuleiðis ekta
tónlessöngur og aðeins í tveim-
ur atriðum var þar bmgðið af
vegi. Það var í laginu Kalinka
og í lagi eftir Sigfús Halldórs-
són, Tondeleió. í dansatriðun-
um í fyrsta þættinum vom
sérlega fallegir dansar, eins t.d.
Lampadansinn og Brúðardans-
inn, sem Firúza Salikhova
dansaði af mikilli list. Þessi
sérstæða sýning úzbeka var
mjög þokkafull og sérlega við-
hafnarlega, einkum fyrir
frábærlega fallega og skraut-
lega búninga vefnaðarmeistar-
anna frá Úzbekistan. Varðandi
tónlistina er það að segja, að
hún var blessunarlega laus við
öll vestræn áhrif, bæði hvað
snertir hljóðfæraleik og söng,
hrein austurlensk tónlist, mjög
þokkfull en einnig gamansöm
og kraftmikil, þar sem það
hæfði dansatriðunum.
hvemig haldið er á trommunni.
Fyrir utan að trommuleikurinn
var þýðingarmikill þáttur í
fjölda dansatriða, var sérstak-
lega leikið á þetta skemmtilega
hljóðfæri með listilegum til-
þrifum af Musakhan Nishanov.
Þá var dojm-tromman notuð í
skemmtilegu samspili við dans-
ara, í atriði frá Namangan.
Tónlistin við dansana var hrein
af raddsetningarfyrirbæmm
ERUAUIR MÆTTIR?
noc
nati
'IHÍ
2j Væ&nSKd tk
-i-
III >1 ri'ntrih ittfiffiithir
GERICOMPLEX LEYSIR VANDANN!
Réttar ákvarðanir þarfnast betur á morgnana, vinna betur á
einbeitingar. Þegar á reynir þarft þú daginn og sofa betur á nóttunni.
að geta tekið á honum stóra þínum. Gericomplex inniheldur 20
Hugsaðu um heilsuna. steinefni, 11 vítamín og Ginseng
Gericomplex er ekkert undralyf. G115. Þessvegna er þaö einstakt.
Það ber einfaldlega árangur. Og þá Þú færð Gericomplex í næstu
verða sumir undrandi. Þeir vakna lyfjabúð.
<rr/
■^oompte*
eilsuhúsið
Skólavöröustig 1 Simi: 22966 101 Reykjavik.
Fyrstu vetrar-
tónleikar
Kammer
músík-
klúbbsins
á sunnudag
FYRSTU TÓNLEIKAR Kam-
mermúsíkklúbbsins nú í vetur
verða í Bústaðarkirkju sunnu-
daginn 12. október nk..
Fyrst munu þeir Einar Johannes-
son og Hafsteinn Guðmundsson
flytja tvö Duo fyrir klarinett og
fagott eftir Beethoven. Síðan verður
flutt serenaða fyrir 8 blásara eftir
Mozart, K 388, undir forystu Ein-
ars Jóhannessonar og að lokum
strengjakvintett eftir Mozart, K
406, undir forystu Szymon Kuran,
en það verk er umritun á áður-
greindri serenöðu fyrir blásara.
Aðrir tónleikar Kammermúsík-
klúbbsins verða 30. nóvember, en
þar flytja þau Guðný Guðmunds-
dóttir, Gunnar Kvaran og Halldór
Haraldsson píanótríó, ópus 100,
eftir Schubert og píanótríó, ópus,
87 eftir Brahms.
Á þriðju tónleikunum, sem verða
í janúar 1987, munu Helga Þórar-
insdóttir, Sigrún og Sigurlaug
Eðvaldsdætur ásamt Arnþóri Jóns-
syni flytja tvo strengjakvartetta
eftir Haydn og Beethoven. Þá mun
Edda Erlendsdóttir leika á píanó
með þeim fjórmenningunum pían-
ókvintett eftir Schumann.
Loks mun Sinnhofer strengjak-
vintettinn leika næsta vor ýmsa
merkustu strengjakvintetta tón-
bókmenntanna á tvennum tónleik-
um.
Sinnhofer og félagar hans hafa
nokkrum sinnum heimsótt Kam-
mermúsfkklúbbinn sem strengja-
kvartett en koma nú fram sem
strengjakvintett.
Gúmmílistar - segulkantar
á hurðir, sniðnir eftir máli, á allar
geröir isskápa.
PÁLL STEFÁNSSON
umboðs- & heildverslun
Blikahólum 12. 111 Reykjavík, sími t9ái/2530|