Morgunblaðið - 10.10.1986, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.10.1986, Blaðsíða 15
t jíafföfato .öí jrjoAO’JT^öf .tiujKTirauoíioM MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986 15 Þór Vigfússon útskýrir fyrir gestum notkunarmöguleikum hússins. Þrír fyrir Reykjavík Sljórnendur áfanga- skóla funda á Selfossi eftír Ólaf Haraldsson Það má vissulega deila um það, hvenær og hvort menn eiga að benda öðrum á hvemig þeir eigi að verja atkvæðaseðli sínum. Þó vil ég ekki láta hjá líða, að vekja athygli kjós- enda í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík á þrem góðum fulltrúum fyrir atvinnulífið á meðal frambjóð- enda. Það em þeir Albert Guðmundsson, Eyjólfur Konráð Jónsson og Ásgeir Hannes Eiríksson. Albert Guðmunds- son, ráðherra, þarf ekki að kynna fyrir landsmönnum og hvað þá Reyk- víkingum. Hann hefur fyrir löngu sýnt og sannað að hann er sannur einkafiamtaksmaður. Sama máli gegnir um Eyjólf Konráð Jónsson, alþingismann. Hann hefur líka staðið dyggan vörð um einkaframtakið, þó hann hafi hingað til boðið sig fram í röngu kjördæmi. Ásgeir Hannes Eiríksson, verslunarmaður, er ungur maður á uppleið í flokknum, og sá eini af ffambjóðendum í þessu próf- lqöri, sem rekur eigin atvinnustarf- semi, fyrir utan að skrifa betri greinar í blöð en flestir aðrir skrif- finnar. Þess vegna skora ég á kjósendur í prófkjörinu að greiða götu þessara þriggja frambjóðenda einkarekstrar- ins í Reykjavík, ef Sjálfstæðisflokkur- inn á áfram að starfa undir merki einkaframtaks í landinu. Stöndum vörð um atvinnulífið, það er nóg af ríkisrekstri og samvinnurekstri samt Höfundur vinnur við skrifstofu- störf t\já JSB. Selfossi Skólameistarar svonefndra áfangaskóla héldu fund á Sel- fossi mánudaginn 6. október sl. Á fundinum var m.a. rætt um frumvarp til laga um framhalds- skóla og skjalavörslu auk annarra sameiginlegra mála skólanna. Þá var fundarmönnum boðið að skoða nýbyggingu Fjöl- brautaskóla Suðurlands. Þessi fundur skólameistaranna er haldinn nokkrum sinnum yfir vetur- inn og að þeirra sögn nauðsynlegur liður í starfinu. Frumvarp um fram- haldsskóia er nú vel á veg komið og í lokavinnslu hjá þeirri nefnd sem um það fjallar. Jón Böðvarsson fyrr- verandi skólameistari gerði grein fyrir á hvaða stigi frumvarpið er. Annað mál fundarins var skrán- ing og varðveisla gagna um skóla- starf. Ólafur Ásgeirsson þjóðskjala- vörður gerði grein fyrir skyldum skólanna að skila siqolum inn til Þjóðskalasafnsins. Einnig var fyall- að um flokkunarkerfi skjala, hveiju má henda eftir ákveðinn tíma o.s. frv. Eftir fundinn bauð Þór Vigfússon skólameistari fundarmönnum að skoða nýbyggingu Fjölbrautaskóla Suðurlands. Var ekki annað að sjá og heyra en gestunum litist vel á bygginguna. Sig Jóns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.