Morgunblaðið - 10.10.1986, Síða 20

Morgunblaðið - 10.10.1986, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986 Háskólaerindi: Metsölubiad á hverjum degi Brenndu beinin í stein- þró Páls í Skálholti SÍÐASTA háskólaerindið í röð þeirra fyrirlestra sem haldnir hafa verið að undanförnu í tengslum við 75 ára afmæli Háskólans verður haldið í Odda klukkan 17.00 í dag. Þar mun dr. Jón Steffensen, pró- fessor og heiðursdoktor, fjalia um staðsetningu stöpuls Páls biskups Jónssonar í Skálholti. Dr. Jón er kunnur fyrir störf sín á mörgum sviðum, en meðal ann- ars hefur hann unnið að rannsókn- um á lækningasögu, á sviði mannfræði og fomleifafræði, en í erindi sínu í dag mun hann meðal annars fjalla um rannsóknir sínar á brenndu beinunum í steinþró Páls biskups. Dr. Jón Steffensen fæddist í Reykajavík árið.1905 og 25 ára að aldri lauk hann kandídatsprófi í læknisfræði frá Háskóla íslands. Hann stundaði síðan framhalds- verslun landsins hefur að sjálfsögðu mesta úrvalið og hæginda stólum af fallegum þægilegum Bestu greiðslukjör í bænum. ^ húsgagna höllin BÍLDSHÖFÐA 20—112 RE YKJAVÍK-91-681199og 681410 nám í lyflækningum og líffæra- fræði í Noregi, Danmörku og Þýskalandi. Hann varð prófessor við læknadeild Háskólans árið 1937 og gengdi hann því embætti í 33 ár. Dr. Jón hefur aðallega starfað að rannsóknum á sviði þar sem sagnfræði annars vegar og líkams og Iæknisfræði hins vegar mætast. Þá hefur hann einnig skrifað um lækningasögu, um uppruna íslend- inga út frá líffræðilegum heimild- um, um líkamshæð þjóðarinnar og fólksfjölda. Megnið af rannsóknum hans hafa birst í tímaritum og öðrum safnritum, en árið 1975 var meginhluti þeirra gefín út í bók- inni „Menning og meinsemdir" Dr. Jón starfar um þessar mund- ir við að skrá safn um sögu lækninga og læknisfræði á íslandi. Rosanne Klass á fundi með fréttamönnum Fékkst þú þér

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.