Morgunblaðið - 10.10.1986, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986
27
Við komum til þessa
fundar fyrir frelsið
Reagan, Bandaríkjaf orseti,
ásamt Nancy, eiginkonu sinni, á
fundi með fréttamönnum
skömmu áður en hann hélt til
fundarins í Reykjavík.
- sagði Ronald Reagan í ræðu sinni
við brottf örina til Islands
EFTIRFARANDI rœðu flutti
Ronald Reagan, Bandaríkjafor-
seti, áður en hann steig upp í
flugvélina, sem flutti hann til
fundar við Mikhail Gorbachev,
leiðtoga Sovétríkjanna, i
Reykjavík:
„Ég þakka ykkur fyrir að hafa
komið hér saman til að áma okkur
góðrar ferðar en eins og alþjóð veit
er ég nú að leggja af stað til mikil-
vægs fundar um utanrfkismál.
Atburðir gærdagsins valda því hins
vegar, að mér fínnst ég ekki geta
undan því vikist að minnast fyrst á
fjárlagaályktanir þingsins.
A þessari stundu verð ég að
segja, að ég kem ekki auga á, að
nauðsyniegt sé að fresta fjárlaga-
málinu enn einu sinni með bráða-
birgðaályktun. Þingið hefur haft
átta mánuði til að fjalla um fjárlög-
in og leggja þau fyrir stjómina og
ég hef tekið skýrt fram hvað til
þarf svo ég geti skrifað undir. Ég
hef nú þegar undirritað tvenn lög
um skyndifjárveitingu en landinu á
ekki að stjóma með þeim hætti.
Bandaríska þjóðin á betra skilið,
miklu betra.
Þriðja október sl. afgreiddi öld-
ungadeildin vel viðunandi ijárveit-
ingaftumvarp fyrir fjárlagaárið,
sem hófst fyrsta þessa mánaðar,
og þess vegna vil ég koma því á
framfæri við fulltrúadeildina, að
mér finnst mælirinn vera fullur.
Ég vil ekki og get ekki samþykkt,
að fjárlagagerðin dragist enn úr
hömlu. Frekari tafír á henni eru
tilræði við það hlutverk, sem við
höfym að gegna.
Ég er nú á fömm til íslands til
fundar við Mikhail Gorbachev, leið-
toga Sovétríkjanna. Hér verður um
að ræða einkafund okkar. Hvorug-
um mun fylgja fjölmennt fylgdarlið
og við því er ekki að búast, að
mikilvægir samningar verði undir-
ritaðir. Við munum hins vegar ræða
um þau mál, sem viljum ná sam-
komulagi um, og vonum, að
viðræðumar geti búið f haginn fyr-
ir reglulegan leiðtogafund. Við
munum ræða ágreining austurs og
vesturs af hreinskilni, afvopnunar-
málin, mannréttindamál, átök í
þriðja heimsríkjum og gagnkvæm
samskipti og við munum ræða um
hvemig við getum, án þess að
gleyma ágreiningnum, stuðlað að
meiri árangri og friði um allan heim.
Ég vil geta þess hér, og það á
einkar vel við á degi Leifs Eiríksson-
ar, hve mikils bandaríska þjóðin
metur gestrisni íslensku ríkisstjóm-
arinnar og íslendinga allra.
Bandarílqamenn og lslendingar
hafa verið bandamenn í meira en
40 ár. Fyrst á dögum síðari heims-
styijaldar þegar bmgðist var til
vamar frelsi og Iýðræði og nú í
Atlantshafsbandalaginu þar sem
sömu hugsjónir em hafðar að leið-
arljósi. Ekkert er meira til marks
um þessa staðfestu íslendinga, ein-
læga friðarlöngun þeirra, en að
þeir skuli hafa fúslega samþykkt
að annast þennan fund.
Á fundinum í Genf í fyrra hóf-
umst við, Gorbachev og ég, handa
um það í alvöru að bæta samn-
skipti þjóðanna. Þegar ég horfí um
öxl til þessa fundar í Genf finnst
mér sem bandarísku þjóðinni beri
heiðurinn af þeim árangri, sem þar
náðist. Ég vissi það alla stund, að
ég hafði bandarísku þjóðina ein-
huga að baki mér. Eg vissi, að
utanlands standa Bandaríkjamenn,
hvar í flokki, sem þeir em, saman
sem einn maður.
Á laugardaginn var óskaði ég á
ný eftir því að þjóðin sameinaðist
að baki mér er ég færi til annars
fundar míns við leiðtoga Sovétríkj-
anna. Mig langar til að segja ykkur,
hve þakklátur ég er fyrir þann
stuðning sem ég hef á undangengn-
um ámm fengið frá bandarísku
þjóðinni; fátt hefur átt jafti mikinn
þátt í velgengi okkar. Ég þarf á
þessum sama stuðningi að halda í
samningaviðræðunum sem fara í
hönd.
Þegar Bandaríkin era einhuga
em þau sterkasta og heiðvirðasta
aflið í heiminum. í sameiningu num-
um við land í þessari álfu, sem Guð
setti niður milli tveggja úthafa, og
ætlaði ftjálsum körlum og konum
að fínna og rækta. í sameiningu
emm við að gerbreyta veröldinni
með tækni okkar, lengja líf okkar
og gera það fjölbreytilegra og inni-
haldsríkara fyrir milljónir jarð-
arbúa. Og það sem mest er um
vert, í sameiningu höfum við haft
foiystu fyrir frelsisöflum um heim
allan á þessari öld. í síðari heims-
styijöldinni, og enn í dag, höfum
við staðið vörð um frelsisdraum
RONALD Reagan, Bandaríkja-
forseti, skaut öxlum í veðrið er
hann gekk niður landganginn úr
flugvél sinni á Keflavíkurflug-
velli klukkan sjö mínútur yfir sjö
í gærkvöldi, enda mætti honum
kalsaveður við komuna til ís-
lands. Við landganginn bauð
Vigdís Finnbogadóttir, forseti,
Reagan velkominn og ræddust
þau við augnablik áður en Banda-
ríkjaforseti heilsaði öðrum í
mótttökunefndinni; Steingrimi
Hermannssyni, forsætisráð-
herra, Matthíasi Á. Mathiesen,
utanrikismálaráðherra, Guð-
mundi Benediktssyni, ráðuneyt-
isstjóra i forsætisráðuneytinu,
Ingva S. Ingvarssyni, ráðuneytis-
stjóra í utanríkisráðuneytinu og
Halldóri Reynissyni, forsetarit-
ara. Kom mótttökunefndin til
Keflavíkur i þyrlu Landhelgis-
gæzlunnar 20 mínútum fyrir
komu Reagans, en hélt með bila-
lestinni til Reykjavíkur.
Flugvél Bandaríkjaforseta, Air
Force One, jenti til austurs á Aust-
ur/Vestur-flugbrautinni á Keflavík-
urflugvelli á slaginu kl. 19 og fímm
mínútum seinna staðnæmdist hún
á hlaðinu fyrir utan flugstöðvar-
bygginguna. Dymar opnuðust
jafnharðan og landgöngubifreið
Flugleiða ók að flugvélinni. Upp
stigan gengu Þórður Einarsson,
siðameistari utanríkisráðuneytisins
og Nicholas Ruwe, sendiherra
Bandaríkjanna á íslandi. Þeir hurfu
inn í þotu forsetans en í dyranum
birtust menn, sem munduðu
regnhlíf. Bjuggust viðstaddir við að
Reagan yrði skýlt fyrir ísköldu úr-
helli, en mínútu síðar birtist forset-
inn og gekk léttstígur niður
landganginn, regnhlífarlaus.
mannkynsins, hvort sem er í Evr-
ópu, Ameríku, Afríku eða Afganist-
an. Og í sameiningu getum við
getum við verið trú frelsishugsjón-
inni um leið og við emm trú fríðar-
hugsjóninni.
Á þriðjudaginn minnti hópur for-
ystumanna um mannréttindi mig á
það, hve mikilvæg áhersla okkar á
frið og frelsi er. í þeim hópi var
Yuri orlov, sem var látinn laus viku
áður eftir að hafa dvalið í útlegð í
Síberíu fyrir þann glæp að vilja að
ríkisstjóm sín virti gmndvallar
mannréttindi. Slíkir menn örva okk-
ur og við emm von þeirra.
Við höldum því til Reykjavíkur í
friðarskyni. Við komum til þessa
fundar fyrir frelsið. Og við föram
vongóðir. Með orðum hins merka
Bandaríkjamanns, Robert E. Lee:
„Sagan kennir okkur að vona.“ í
dag emm við að skapa sögu og við
emm að snúa framvindu sögunnar
í átt til friðar, frelsis og vonar.
Það hefur löngum verið sannfær-
ing mín, að til þess að ná árangri
í friðarviðleitni verðum við að horf-
ast beint í augu við hin erfíðu
úrlausnarefni og gera það af heiðar-
leika og með vonina að leiðarljósi.
Við getum ekki látið sem ágreining-
ur sé ekki fyrir hendi, reyna að ná
samkomulagi um nokkur atriði í
fljótheitum og flylja síðan ræður
um andann frá Reykjavík. Stað-
Að loknum kveðjunum gekk Re-
agan fram hjá heiðursverði og
kvaddi að hætti lögreglumanna,
gerði honör. Stakk hann síðan
höndum í frakkavasana og gekk til
bifreiðar sinnar skjótandi öxlum í
veðrið, enda hafði rigningin aukizt
og komið steypiregn. Vigdís Finn-
bogadóttir fylgdi Reagan eftir og
tóku þau aftur tal saman drykk-
langa stund við bifreið Bandraíkja-
forseta, sem var gljáfægður
Cadillac. Kvöddust forsetamir og
reyndin er sú, að um veralegan
ágreining um mörg atriði er að
ræða, og við getum ekki fullyrt að
árangur náist. En komi Gorbachev
til íslands staðráðinn í að vera sam-
vinnufús er égþess fullviss að okkur
gæti miðað áfram.
Og það er takmark mitt. Það er
tilgangurinn með ferðinni til ís-
lands. Markmið Bandaríkjanna -
friður og frelsi um alla veröld - em
þegar Reagan settist upp í forseta-
bifreiðina skutust nokkrir öryggis-
verðir inn í bílinn um aðrar dyr.
Fyrr en varði ók bílalestin á brott
á miklum hraða. Var klukkan þá
19:12 en að bandaríska sendiráð-
inu, þar sem hann mun búa, kom
Reagan klukkan 20.00.
Meðan Reagan heilsaði íslenzku
mótttökunefndinni gengu fylgdar-
menn forsetans niður landganginn.
Fremstur fór George Shultz, ut-
háleit, en það er með þau eins og
allt sem er þess virði að sækjast
eftir, að ekki er auðvelt að ná þeim.
Reykjavík getur orðið skref í átt-
ina, gagnlegt skref, og ef við látum
ekki deigan si'ga, náum við og
heimsbyggðin öll því takmarki að
búa í betri og ömggari veröld.
Þakka ykkur fyrir, Guði blessi
ykkur öll.
anríkisráðherra, þá John Poindext-
er, öryggismáilaráðgjafí forsetans,
Donald Regan, starfsmannastjóri
Hvíta hússins og Larry Speakes,
talsmaður forsetans. Matthías og
Shultz ræddust stuttlega við. Vék
Shultz að og lýzti ánægju sinni með
afgreiðslu Óldungadeildar Banda-
ríkjaþings á milliríkjasamningi
íslands og Bandaríkjanna um flutn-
inga til landsins á vegum Vamar-
liðsins.
Reagan skaut öxlum í rígn-
inguna á Keflavíkurflugvelli
__ Morgunblaðið/RAX
Reagan heilsar Steingrimi Hermannssyni. Vigdís Finnbogadóttir stendur milli þeirra. Aðrir á myndinni
eru frá vinstri: Halldór Reynisson, Ingvi S. Ingvarsson, Guðmundur Benediktsson og Matthías Á. Mathi-