Morgunblaðið - 10.10.1986, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 10.10.1986, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986 43 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Sjálfsþekking— frá örlagahyggju til frelsis Ég ætla í dag að fjalla um mál sem skýtur upp kollinum öðru hveiju í stjömuspeki. Það er spumingin um viðhorf stjömuspeki til örlaga og frelsis. Básar Undirritaður þykist vita að margir áliti stjömuspeki af- sprengi örlagahyggju. Það að sagt er að menn séu í ákveðn- um merkjum jafngildi því að setja þá á bása og ákveða fyrirfram hvemig þeir eru og hvemig ekki, eða að ákveðin plánetuafstaða leiði sjálfkrafa til ógæfu eða frægðar. Skilgreiningar- tœki Ekki er ég þó sammála þessu og vil benda á að stjömuspeki er fyrst og fremst tæki til að skilgreina mannlífið. Sem slík á hún að vera hlutlaus. Að baki skilgreiningum hennar, t.d. því að Hrútar hafí ákveðna eiginleika, liggur svipuð hugsun og þegar talað er um þjóðareinkenni. Við segjum gjaman að Kínveijar hafí ákveðin þjóðareinkenni, Frakkar önnur og Suður- Ameríkumenn enn önnur. Við notum slíkar skilgreiningar til að hjálpar okkur að skilja þjóðimar, án þess að sú ætlun sé að baki að setja einhveija á bása. Líkt er farið með skil- greiningu stjömuspekinnar. Mannlífsáhugi Að mínu viti hvílir stjömu- speki þvi ekki á örlagahyggju, heldur fyrst og fremst á þörf til að skilja mannlífíð. Slíkri þörf og áhuga á mannlegu eðli fylgir síðan ákveðin mannþekking sem í raun leið- ir til andstæðu blindrar örlagahyggju. Þegar við öðl- umst aukna þekkingu á sálarlífí manna hættum við að tala um örlög eða það að eitthvað gerist, en fömm í staðinn að tala um persónu- lega ábyrgð og það að vinna með veikleika o.þ.h. FœÖing markar örlög Skortur á frelsi eða örlög sem við ráðum ekki við er t.d. að vera fæddur í ákveðnu landi, á ákveðnum tíma, í ákveðnu umhverfi. Það er augljóst að vð ráðum lítið við fæðingu okkar og uppruna. Góð menntun, góður vilji og dugn- aður geta hins vegar hjálpað okkur til að ná lengra en t.d. staða þeirrar fjölskyldu sem við fæðumst inn í gefur til kynna o.s.frv. Þetta vitum við og í því er fólgið frelsi okkar. Þekking markar frelsi Fijáls vilji okkar í stjömu- speki er sá sami og við höfum í daglegu ltfí. Ef menntun okkar er góð (sjálfsþekking), ef foreldrar taka tillit til per- sónulegra þarfa og upplags okkar í uppeldi og við læmm að þekkja veikleika okkar og hæfíleika, getum við náð stjóm á lífi okkar og fært það til þess vegar sem við óskum. OgaukiÖ frelsi í framangreindu er stiklað á stóm. Það ætti þó að vera ljóst að skoðun undirritaðs er sú að stjömuspekiáhugi styrki fijálsan vilja og hvöt einstakl- ingsins til að bjarga sér og móta Itf sitt í jákvæðan far- veg. Varðandi spumingu um það hversu mikið frelsi ein- staklingurinn hefur er niður- staðan sú að við fáum varla ráðið við fæðingarstað okkar, fyrstu umhverfísáhrif og upp- lag en við getum hins vegar ráðið því hvemig við spilum úr því sem okkur er gefíð. V Q A-y 6/f/týr//W/- /#/?A4&t//tf/t£Z£A-/£>„ /<£S/ST. O/0/A/A'- CPÓÆ&Pt* -+■ &érr //'£&f JÁ-Hú ■” ^v/tt//P, m / ^ ______________ © I9t5 King FealurM Syndicelt. Inc. World rlght* reserved. i 1\>i HB| GRETTIR és EK 8ÚINN AÐV/EI2A i/VtEGRUN I EINN DAG, OG ÚG HEF AUPÍ2Q séo EIMS /VIARGAR MAtARAUGLVSIMGAR TOMMI OG JENNI —; : \—t— — -*■—;—i ’ATTU I//V , ÞARNA /A/-V/ ) UOSKA ’MT pAZFTU AO , 3YNGJA 51/OMA MlKIO?, -i FERDINAND 6- i <■ i i i ii 'á &\i Ps: -1 i J — ll &Ai9"+ v£) 1986 Uni»ed Feature Syndicate.lnc. ! SMAFOLK TMEV PLAV A 50N6 ON THE RAPIO, BUT THEV PON’TTELLVOU UJHAT IT U)A5! THAT WA5 THE NATIONAL ANTHEMÍ. Aftur sama sagan! Þetta gerir mig brjálaða! Þeir spila lag í útvarpinu Þetta var þjóðsöngurinn! en segja manni ekki hvað v það heitir! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sveit Þórarins Sigþórssonar vann pólsku ólympíumeistaranú frá því 1982 hreint í 7 spila leik í keppninni um Rosenblhum- bikarinn í síðasta mánuði. Eftirfarandi spil átti dijúgan þátt ( þeim sigri: Suður gefur; enginn á hættu. Vestur ♦ KG108 VK876 ♦ D1096 *D Norður ♦ Á VÁDG54 ♦ G854 ♦ 8543 Austur ♦ 762 V 1092 ♦ ÁK32 ♦ 976 Suður ♦ D9854 V 3 ♦ 7 ♦ ÁKG1042 í opna salnum sátu Bjöm Eysteinsson og Guðmundur Her- mannsson í AV á móti Martens og Pzrybora, gestum Bridshátíð- ar á íslandi fyrir tveimur árum. Sagnir gengu: Vestur Norður Austur Suður — — — 2!auf Pass 2 tlglar Pass 2 spaðar Pass 2 grönd Pass S spaðar Pass 4 lauf Pass 4 spaðar Dobl 6 lauf Pass Pass Pass Sagnir suðurs eru allar eðli- legar, sýna 6-5 í laufí og spaða. Fyrstu tvær sagnir norðurs eru biðsagnir. Kannski hefði Guðmundur átt að dobla slemmuna til að biðja um tígul út. En hann gerði það ekki, en Bjöm spilaði út hjarta. Pzrybora gat nú unnið spilið með því að svína drottningunni og henda tígii niður i hjartaá og trompsvína fyrir þjartakóng- inn i austur. Spilaði sem sagt hjartadrottningunni og henti tígii heima. Björa fékk á hjarta- kónginn og spilaði laufi. Pzry- bora gaf svo seint og siðar meir slag á spaða. A hinu borðinu létu Þoriákur og Þórarinn sér nægja að spila og vinna fimm lauf. Umsjón Margeir Pétursson Á heimsmeistaramótii ungl- inga á Gausdal í Noregi í ágúst kom þessi staða upp i skák þeirra Arencibia frá Kúbu og norska stórmeistarans Agde- stein. Kúbumaðurinn hafði hvítt og átti leik. 21. Re4! — Dd8 (Skásta vömin, nú tapar svartur aðeins peði) 22. Rxf6+ - Dxf6, 23. Dxd5 - Hc2, 24. Hdl - Hd8, 25. De4! og svartur hefur engan veginn fullnægjandi gagnfæri fyrir peðið, endk vann Arencibila örugglega. Þó skákin væri tefld í þriðju umferð reyndist hún vera úrslitaskák mótsins. Þegar því var lokið stóðu þessir tveir skákmenn uppi efstir og jafnir, en þar sem Árencibia hafði betur í innbyrðis viðureign þeirra var hann úrskurðaður sigurvegari.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.