Morgunblaðið - 10.10.1986, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 10.10.1986, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986 47 Ingveldur Jóhanns- dóttir - Minning Fædd 4. október 1891 Dáin 3. október 1986 Saga ömmu minnar er saga íslenskrar alþýðu á fyrri hluta þess- arar aldar; saga kynslóðar og stéttar, sem nú er að hverfa úr íslensku þjóðlífi; saga vinnuþrælk- unar, fátæktar, eigna- og öryggis- leysis. Hún fæðist í sveit, missir ung föður sinn, flyst á mölina fyrir fyrri heimsstyijöld, fer í vist, eignast böm og vinnur hörðum höndum alla sína ævi við að hafa ofan í sína á erfíðum tímum og án aðstoðar. Samt verður sagan hennar ömmu aldrei skráð af lærðum mönnum, því hún og hennar líkar eru ekki sagðir hafa markað spor sín í sögu lands og þjóðar. Það er þó svo, að það er hún og hennar kynslóð og hennar stétt, sem lagði grunninn að því íslandi, sem við þekkjum í dag. Það er hennar kynslóð, sem nær hæsta meðalaldri heimsbyggð- arinnar. Hún fæddist 4. október 1891 að Amarstöðum í Helgafellssveit á Snæfellsnesi, næstyngst fjögurra bama þeirra Kristrúnar Svein- bjömsdóttur og Jóhanns Sigurðs- sonar bónda. Bamung missir hún föður sinn og flyst því með móður sinni og systkinum til Stykkishólms. Á fyrsta áratugi 20. aldrinnar kemur Ingveldur amma ein og al- flutt til Reylqavíkur jafn eignalaus og hún fór þaðan nær átta áratug- um síðar. Fjóra vetur er hún í vist hjá Jóni Brynjólfssyni, kaupmanni í Reykjavík og minntist hún þess tíma ævinlega með mikium hlýhug. Á sumrin er hún í kaupavinnu á hinum ýmsu sveitabýlum. Frostaveturinn mikla 1918—1919 kynntist hún Guðna Pálssyni og eignast með honum tvær dætur, Guðfinnu og Theodóru. Þau slitu sambúð sinni nokkmm ámm síðar, en í upphafi kreppunn- ar kjmnist hún afa mínum, Magnúsi Guðmundssyni, sem ættaður var úr Lambadal í Dýrafírði. Hann var þá orðinn eklq'umaður og tuttugu ámm eldri en amma. Með honum eignaðist hún einnig tvær dætur, þær Kristínu og Fjólu. Frá og með þeim tíma bjó hún í eins herbergis leiguíbúðum í Skeijafirði, fyrst með Magnúsi í hartnær þijá áratugi og síðan ein í 15 ár, en frá árinu 1975 hefur hún dvalist á Hrafnistu. Af- komendur hennar nálgast nú fimmta tuginn. Þetta fátæklega og yfirborðs- kennda æviágrip segir ekki mikla sögu um erfítt líf góðrar og sterkr- ar konu, sem án- kvartana stritaði allt sitt líf með bogið bak til að hafa ofan í sig og sína við hinar erfiðustu aðstæður. Líf hennar og afrekssaga mun verða mér minnis- stæðari en saga flestra mektar- manna íslandssögunnar. Magnús Ólafsson Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Breiðholts Hausttvímenning félagsins er lokið. Úrslit urðu þassi (efstu pör). Anton R. Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 733 Baldur Bjartmarsson — Gunnlaugur Guðjónsson 681 Ragnar Ragnarsson — Hjörtur Cymsson 674 Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 666 Guðmundur Sigursteinsson — Sæmundur Jóhannsson 646 Guðjón Jónsson — Friðrik Jónsson 644 Næsta þriðjudag verður spilað- ur landstvímenningur og er skráningu lokið. Þriðjudaginn 21. okt. hefst Swiss-sveitakeppni með stuttum leikjum og em spilarar beðnir að mæta tímanlega til skráningar. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Norðurlandamótið Jón Sigurbjömsson og Valtýr Jónasson frá Siglufírði urðu Norð- urlandameistarar í tvímennings- keppni, þeirri fyrstu sem bæði norður-svæðin gangast fyrir, í keppni 33 para á Akureyri sl. laugardag. Þeir Jón og Valtýr „stálu" sigr- inum í lokaumferðunum af þeim Ólafí Ágústssyni og Sveinbimi Jónssyni, sem leitt höfðu mest allt mótið fram að því. Spilað var eftir Mitchell-fyrirkomulagi^ tvær umferðir, samtals 64 spil. Ólafur Lámsson annaðist útreikning en Margrét Þórðardóttir um tölvuút- reikning. Röð efstu para varð annars þessi: Jón Sigurbjömsson yaltýr Jónasson Sigluf. 1155 Ólafiir Ágústsson Sveinbjöm Jónss. Akureyri 1142 Einar Svansson Skúli Jónsson Sauðárkr. 1088 Gunnar Berg Öm Einarsson Akureyri 1072 Reynir Helgason Tryggvi Gunnarss. Akureyri 1066 Hörður Blöndal Grettir Frímannss. Akureyri 1066 Frímann Frímannsson Pétur Guðjónss. Akureyri 1059 ísak Ólafsson Viðar Jónsson Sigluf. 1056 Gunnlaugur Guðmundsson Magnús Aðalbj.s. Akureyri 1053 Gunnar Þórðarson Jón Ö. Bemdsen Sauðárkr. 1031 Soffía Guðmundsdóttir Stefán Ragnarss. Akureyri 1020 Friðfinnur Gíslason Páll H. Jónss. Akureyri 1018 Bridsfélag kvenna Úrslit í hausttvímennings- keppni félagsins (28 pör spiluðu) urðu sem hér segir: A-úrslitariðill: Halla Bergþórsdóttir — Petrína Færseth 548 Aldís Schram — Soffía Theodórsdóttir 348 Ása Jóhannsdóttir — Kristín Þórðardóttir 536 Guðrún Jörgensen — Sigrún Pétursdóttir 532 Ingibjörg Halldórsd. — Sigríður Pálsdóttir 531 Alda Hansen — Gunnþómnn Erlingsdóttir 512 Sigríður Ingibergsdóttir — Jóhann Guðlaugsson 508 Sigrún Straumland — Þuríður Möller 501 B-úrslitariðill: Ingunn Hoffmann — Olafía Jónsdóttir 519 Esther Valdimarsdóttir — Aðalheiður Torfadóttir 478 Lilja Petersen — Nína Hjaltadóttir 476 Karen Vijhjálmsdóttir — S vafa Ásgeirsdóttir 474 Á mánudaginn verður spiluð eins kvölds landsbikarkeppni hjá félaginu. Allar spilakonur em vel- komnar í þá keppni, sem og aðrar á vegum félagsins, því annan mánudag hefst svo aðaltvímenn- ingskeppni félagsins, sem verður með barometer-sniði. Skráning í þá keppni stendur yfír hjá stjóminni. Einnig er minnt á íslandsmót kvenna í tvímenning, sem spilað verður í Gerðubergi helgina 25.-26. október nk. Skráningu í þá keppni lýkur mið- vikudaginn 22. október hjá Bridssambandinu (Ólafí). NOATUN nógar vörur í NÓATÚNI Ódýrasta svínakjötið Allt af nýslátruðu Svínabógar ........ 245 pr. kg Svínalæri ......... 240 pr. kg Svínahryggir ...... 435 pr. kg Svínakótelettur ... 480 pr. kg Hamborgarar með brauði 19 kr. stk. Vel hangið og meyrt nautakjöt af nýslátruðu Nautabuff ............. 525 pr. kg Nautagúllas ........... 425 pr. kg Nautahakk ............ 238 pr. kg. Útsölulambakjötið heilir skrokkar aðeins 179 pr. kg. Nýru og lifur ’85 á hálfvirði. Glænýr regnbogasilingur aðeins kr. 298,- Kjúklingar TORGTILBOÐ Herraskyrtur Verð kr. 395.- Litir: hvítar, gráar, bláar. sængurverasett! Verð kr. 1.190.- Koddar Verð kr. 535.- Gefjunnarsængur Verð kr. 1.645.- AUSTURSTRÆTI lO SÍMI 272U E Meira en veniuleg verslun! EUROCARO $6^
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.