Morgunblaðið - 10.10.1986, Page 48

Morgunblaðið - 10.10.1986, Page 48
ReVI NS^ pjoN' USTA Pekk'^0 FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670 o oo r or TffA a nrr*pc MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986 Meiðsli á gang- andi vegfarend- um í Reykjavík 1981 og 1982 1. Dauði. Ef viðkomandi bíður bana þegar í stað eða deyr innan 30 daga af völdum slyss. 2. Mikil. Beinbrot, heilahristingur, innvort- is meiðsli, kramin líffæri, alvarieg- ir skurðir og rifnir vefir, alvarlegt lost (taugaáfall), sem þarf læknis- meðferðar og sérhver önnur alvarieg meiðsli, sem hafa í för með sér nauðsynlega dvöl á sjúkrahúsi. 3. Lftil. Annars flokks meiðsli, svo sem tognun, liðskekkja eða mar. Fólk, sem kvartar um lost (taugaáfall), en hefur ekki orðið fyrir öðrum meiðslum, ber ekki að telja með nema það hafi greinilega einkenni losts og hafí hlotið læknismeðferð samkvæmt því. í flestum tilvikum virðir ökumaður ekki gangbrautarrétt. Þetta getur verið af þeirri ástæðu að gangbrautir séu illa merktar. Þá eru gangbrautarljós ekki virt í mörgum tilvikum sérstaklega af ökumönnum. Dauði, meirí- og minniháttar meiðsli 1981 Dauði............. Meiriháttar meiðsli . Minniháttar meiðsli Samtals Dauði ............. Meiriháttarmeiðsli . Minniháttar meiðsli Samtals Böm Fullorðnir Samtals Fj. Fj- Fj- % . 4 4 3,6 . 28 30 58 51,3 16 35 51 45,1 44 69 113 100,0 og minniháttar meiðsli 1982 Böm Fuliorðnir Samtals F)- Fj- Fj- % — 3 3 2,2 27 40 67 50,0 23 41 64 47,8 50 84 134 100,0 Innlagnir gangandi vegfarenda á sjúkrahús vegna umferðarslysa. Böm Fullorðnir Samtals F). Fj- Fj- % 1981 18 20 38 45,2 1982 16 30 46 54,8 Samtals 34 50 84 100,0 Við flokkun umferðarslysa í meiri- og minniháttar meiðsli var stuðst við tölvuútskrift frá Borgarspítalanum í Reykjavík. Eins og fram kemur á töflunum hér að ofan Iétu 7 gangandi vegfar- endur lífið í umferðinni í Reykjavík árin 1981 og 1982. Einnig kemur í Ijós að helmingur meiðsla bæði árin flokkast undir meiriháttar meiðsli. Algengara virðist vera að böm hljóti meiriháttar meiðsli en minniháttar. Geta má þess að al- gengustu meiriháttar meiðsli hjá gangandi vegfarendum reyndust vera handleggs- og fótleggsbrot ásamt áverka á heila og mænu. Al- gengustu minniháttar meiðsli voru marblettir, sár á höfði og öðrum út- limum. Orsakir umferðarslysa hjá gangandi vegfarend- um Það er erfitt að leggja mat á orsak- ir umferðarslysa. í lögregluskýrslum er gerð grein fyrir vitnisburði bæði þeirra sem lenda í umferðarslysi og vitna. Samkvæmt lögregluskýrslum valda böm flestum slysum sem þau lenda í, en hafa verður hugfast að Kannað var eftir lögregluskýrslum hvort bam var einsamalt eða í fylgd með einhveijum er umferðarslysið vildi til. 1981 1982 Samtals Bam einsamalt Með vini/vinum Meðhópbama . Meðforeldri ... Samtals 24 23 47 13 16 29 4 4 8 3 7 10 44 50 94 Taflan sýnir að í helmingi slysanna er bamið einsamalt er það lendir í umferðarslysi. Umferðarslys á bömum, 0—14 ára árin 1981 og 1982. Aldur Aldur 0-5 6-10 11-14 Samtals Bam hleypur út á akbraut án þess að líta í kringum sig 13 21 8 42 Bam hleypur út á akbraut/götu milli bfla sem lagt hefur verið 6 8 1 15 meðfram gangstétt Bam hleypur til eða frá strætis- _ 7 12 19 vagni út á akbraut Bam á gangbraut 1 6 4 11 Bam að leik/gangi á bflastæði .. — 1 1 2 Bam á göngugötu — — 2 2 Bamáskólalóð — 1 2 3 Samtals 20 44 30 94 oftast er stuðst við vitnisburð öku- mannsins og mat hans á orsökum umferðarslyssins. Ljóst er að atburðarás og orsök umferðarslysa á gangandi er oftast óljós. Mörg slysin em vegna óvar- kámi og erfítt að tilgreina hrein brot á umferðarreglum. Ennfremur er umferðammhverfið, það er ástand gatna, gangstétta, gangbrauta o.s. frv. ófullnægjandi. Algengustu orsakir slysanna virð- ast vera að böm ana út á götu og reyndar einnig fullorðnir, götu og gangbrautarljós em ekki virt og ölv- un fúlloiðinna vegfarenda. Eins og sjá má á töflu átján er flokkur 1, þ.e.; Bam hleypur út á akbraut algengastur. Þessi flokkur á þó aðallega við um böm á aldrinum 0—10 ára. Flokkur 3 þ.e.; Bam hleyp- ur til eða frá strætisvagni, er aftur á móti algengasti slysastaður bama á aldrinum 11—14 ára. Benda má á að 11 böm verða fyrir bifreið á gang- braut, flest á aldrinum 6—10 ára. Einnig verða mörg böm á aldrinum 0—10 ára fyrir bifreið er þau hlaupa út á akbraut eða götu milli bíla sem lagt hefur verið meðfram gangstétt. Umferðarslys gangændi bama 0—16 ára eftir tíma á sólar- hring 1981/1982 í Reylqavík Aldur 0—16 ára Svo virðist sem aðaláhættutíminn sé eftír hádegi. Kl. 06:30 - 12:30 Eftirkl. 12:30 Fjöldi % Fjöldi % 17 16,8 84 83,2 Umferðarslys gangandi vegfarenda á gangbraut. 1981 1982 0—i ára 15ára ogeldri 0— 14ára 15ára ogeldri Ökumaður virðir ekki gang- brautarrétt - 7* 3 12 Gangandi vegfarandi virðir ekki gangbrautarljós 2 1 1 2 Gangandi vegfarandi ölvað- ur — — — 1 Ökumaðurölvaður — — — 1 Ökumaður virðir ekki gang- brautarljós 1 8 4 1 Samtals 3 * Meridr dauðaslys á gangandi vegfarendum. 16 8 17 Lokaorð: Áhrifaríkasta leiðin til að draga úr tíðni þessara slysa er vitaskuld að draga úr ökuhraða. Böm gleyma sér í umferðinni. Hámarksökuhraði í borgum og bæjum ætti að vera 30—35 km/klst. Landlæknir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.