Morgunblaðið - 10.10.1986, Page 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986
ALGJÖRTKLÚÐUR
AJtNEMESS
Leikstjórinn Blake Edwards hefur leik-
stýrt mörgum vinsælustu gaman-
myndum seinni ára.
Algjört klúöur er gerö í anda fyrirrenrv
ara sinna og aöalleikendur eru ekki af
verri endanum: Ted Danaon bar-
þjónninn úr Staupasteinl og Howie
Mander úr vinsæium bandarískum
sjónvarpsþáttum „St. Elsewhereu.
Þeim til aöstoöar eru Maria Conchita
Alonso (Moscow on the Hudson) og
Richard MuHgan (Burt f Lööri).
Handrit og leikstjóm: Blake Edwards.
Gamanmynd í sérflokki!
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Haakkaö verö.
ENGILL
k*HÍj& d»iH
Hún var ósköp venjuleg 15 ára skóla-
stelpa á daginn, en á kvöldin birtist
hún fáklaedd á götum stórborgarinn-
ar og seldi sig hæstbjóðanda. Líf
hennar var i hættu, á breiögötunni
leyndist geöveikur morðingi sem
beið hennar.
Hörkuspennandi sakamálamynd.
Aðalhlutverk: Dinna Wlikes, Dick
Shawn, Susan Tyrrell.
Sýnd í B-sal kl. 9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
KARATEMEISTARINN
IIHLUTI
Sýnd f B-sal kl. 5 og 7.
Bönnuö innan 10 ára.
Hækkað verð.
DOLBY STEREG
laugarásbió
---- SALUR a --
Frumsýnir:
Splunkuný bandarisk spennumynd um
leiöangur sem geröur er út af Bandaríkja-
stjóm til efnaverksmiðju Rússa i Afgan-
istan til aö fá sýni af nýju eiturgasi sem
framleitt er þar. Þegar til Bandaríkjanna
kemur er sýnunum stolið.
Aðalhlutverk: Edward Albert (Falcon
Crest), Audrey Landers (Dallas), Joe
Don Baker.
Sýnd kl. 6,7,9 og 11.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
-SALURB -
LEPPARNIR
„Hún kemur skcmmtilega á
óvart". Mbl.
Ný bandarísk mynd sem var frumsýnd
í mars sl. og var á „Topp 10“ fyrstu 5
vikurnar.
Aðalhlutverk: M. Emmet Walsh og
Dee Wallace Stone.
Leikstjóri: Stephen Herek.
Sýndkl. 6,7,9 og 11.
Bönnuö bömum innan 14 ára.
SALURC
SKULDAFEN
Ný sprenghlægileg mynd framleidd af
Steven Spielberg um raunir þeirra sem
þurfa á húsnæðisstjórnarlánum og
iðnaðarmönnum að halda.
Sýndkl. 6,7,9 og 11.
KASKÓ-
tryggt kvöld til kl. 1.
Engin sýning í dag.
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
UPPREISN Á
ÍSAFIRÐI
7. sýn. í kvöld kl. 20.00.
Gul aðgangskort gilda.
8. sýn. sunnud. kl. 20.00.
9. sýn. fimmtud. kl. 20.00.
TOSCA
Frumsýn. laug. 11/10 kl. 20.00.
Uppselt.
2. sýn. þriðjud. kl. 20.00.
3. sýn. föstud. 17. okt.
4. sýn. sunnud. 19. okt.
5. sýn. þriðjud. 21. okt.
6. sýn. fimmtud. 23. okt.
7. sýn. sunnud. 26. okt.
Sala á aðgangskortum stend-
ur yfir.
Miðasala kl. 13.15 -20.00.
Sími 1-1200.
Tökum Visa og Eurocard í
síma.
LEIKFÉLAG
REYKIAVlKUR
SÍM116620
GÖNGUFERÐ
UM SKÓGINN
eftir Lee Blessing.
Leikritið f jallar um friðarviðræð-
ur stórveldanna.
Leiklestur í tilefni fundar Reag-
ans og Gorbachevs.
Þýð.: Sverrir Hólmarsson.
Leikstj.: Stefán Baldursson.
Leikendur: Gísli Halldórsson
og Þorsteinn Gunnarsson.
Sýn. laugard. kl. 15.00.
Sýn. sunnud. kl. 15.00.
AAeins þessar tvær sýningarl
\ýg$pp mcd íepp'id
% $>ólmundur
9. sýn. í kvöld kl. 20.30.
Brún kort gilda.
10. sýn. þrið. 14/10 ld. 20.30.
Bleik kort gilda.
Sunnudag kl. 20.30.^^
Fimmtud. 16/10 kl. 20.30.
Aðeins fáar sýningar eftir.
LAND MÍNS
FÖÐUR
Laugardag kl. 20.30.
Miðvikud. 15/10 kl. 20.30.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga stcnd-
ur nú yfir forsala á allar sýningar
til 2. nóv. í sima 16620 virka
daga frá kl. 10-12 og 13-19.
Símsala
Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt
fyrir þá með einu símtali. Að-
göngumiðar cru þá gcymdir fram
að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala í Iðnó opin kl.
14.00-20.30.
Salur 1
Frumsýning á meistaraverki
Spieibergs:
ÞIIRDIIRAI ITIIRIMM
„ Jafn man nbætandi og
notalegar myndir sem The
Color Purple eru orðnar
harla fágætar, ég mæli mcð
henni fyrir alla."
★ ★ ★ V* SV.Mbl.
„Hrífandi saga, heillandi
mynd ...boðskapur hennar
á erindi til allra, sama á
hvaða aldri þeir eru."
★ ★★ MrúnHP.
Myndin hlaut 11 tilnefningar til
Óskarsverðlauna.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð.
fýll DOLBYSTERBO )
Salur 2
KYNLÍFSGAMANMÁL
Á JÓNSMESSUNÓTT
Malstaraverk Woody Allen sem allir
hafa beðið eftir.
Aðalhlutverk: Woody Allen, Mla
Farrow, Jose Ferrer.
Bönnuð Innan 12 ára.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Myndin er ekki með fsl. texta.
Salur3
mynd úr Viet Nam strlðinu.
Aðalhlutverk: Chuck Norris.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð Innan 16 ára.
SKOKKAR
með rennilás og vösum. Stærðir 40—52
BIOHUSIÐ
S«mi 13800
Frumsýnir stórmyndina:
M0NALISA
Hér er komin ein umtalaðasta mynd
ársins frá Handmade Films i Bretlandi.
★ ★ ★ HP.
Eri. blaöadómar:
„Ein af athyglisveröustu myndum
ársins. Allur leikur i myndinni er full-
kominn.“
J.G. Newsday.
„Bob Hoskins í einu af þessum sjald-
séðu og óaðfinnanlegu hlutverkum
sem enginn ætti að missa af.“
C.C. Los Angeles Times.
„Hinn stórkostlegi Bob Hoskins fyllir
jtjaldið af hráum krafti, ofsafenginni
ástríðu og skáldlegri löngun."
Los Angeles Times.
Aðalhlutverk: Bob Hosklns, Cathy
Tyson, Michael Caino, Robbie
CoKrane.
Framleiðandi: George Harrison.
Leikstjóri: Nell Jordan.
Bönnuð Innan 16 ára.
Hækkað verö.
Sýndkl. 6,7,9og11.
ninuiininn]
ISLENSKA
OPERAN
Sýn. í kvöld kl. 20.00.
Sýn. sun. 12. okt. kl. 20.00.
Miðasalan er opin frá
kl. 15.00-19.00.
Símapantanir frá kl.
10.00-19.00 mánud.-
föstud.
Sími 11475.
(gnfinenlal9
Betri barðar alit árið
LAUGALÆK
Hjólbarðaverkstæði
Vesturbæjar
Ægissíðu, sími 23470.