Morgunblaðið - 10.10.1986, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 10.10.1986, Blaðsíða 58
58 > ' '({ ’ Cr,ri r ) r* JTTT') / (f JTr ( ’ 'T 13 D 1 ) V’ MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986 MACMW ZOÍÁ nmnmn „ iög &é aö þ j átt i dciLJip v/i& IConnnO- þirxcc." Ekki finnst öllum hinir fuUorðnu vera tíl fyrirmyndar. Þannig segja bréfritarar, tvær óánægðar stúlk- ur, að sumt fullorðna fólkið sem heimsækir sundlaugina í Breiðholti taki ekkert tUUt tíl krakka sem svamla þar um í gleði og gáska. Ast er ... . .. að geta ekki án hvors annars verið. TM Reg. U.S. Pat. Ott.—all rights reserved O 1966 Los Angeles Times Syndicale Heldurðu að þú getir platað mig til að kaupa einhverja maskinu i stað ritara míns. Ertu á lyfj- um? > HÖGNI HREKKVÍSI Breiðholtslaugin er líka fyrir krakka Við erum tvær stelpur sem fór- um í Breiðholtslaugina um daginn og fannst nú lítið gaman. 8/« af lauginni notar fullorðna fólkið til þess að synda í, en að eins */4 er fyrir krakkana. Og ekki batnar það nú þegar sumt full- orðna fólkið syndir í þessum Ve hluta sem er eini staðurinn sem hægt er að leika sér í. Að vísu er þama lítil sundlaug en hún er bara svo grunn og mest fyrir litlu krakkana. Svo fer fullorðna fólkið um alla laug en sundlaugarvörðurinn gerir ekkert í málunum. En þegar krakkar fara út á svæði fullorðna fólksins þá er sko farið af stað. Þetta fínnst okkur í mesta lagi asnalegt. Þetta er ekki allt sundlauginni að kenna, heldur fólkinu sem synd- ir í litla hlutanum. Það ætti bara að synda þar sem gert er ráð fyr- ir því. Tvær óánægðar með ástandið. Þrýstum á leiðtoga stór- veldanna um samkomulag 4. október 1986. Til ritstjóra. Fyrir fáeinum vikum var ég einn hlekkur í keðju sem teygðist yfír Bandaríkin, þegar ég tók þátt í „Tökum saman höndum“-herferð- inni til stuðnings hinum hungruðu í heiminum. Sú reynsla gerði okk- ur ljóst, að sem hópur getum við haft áhrif á rás atburðanna með því að taka saman höndum og sýna í verki að við erum ekki hlut- laus. Nú hafa stórveldin skipst á peð- um í valdatafli sínu, þeim Daniloff og Zakharov, til að koma á fundi Víkverji Búast má við því, að Reykjanes- brautin verði bylting í sam- göngum á höfuðborgarsvæðinu. Að vísu varð Víkveiji þess ekki var í gærmorgun skömmu fyrir kl. 8, þegar ekið var til Reykjavíkur um Kópavog og Kringlumýrarbraut að umferðin hefði minnkað þar, en vafalaust er það vegna þess, að fólk áttar sig ekki strax á kostum Reykjanesbrautarinnar. Umferðin inn í Reykjavík um Garðabæ og Kópavog og eftir Kringlumýrar- braut hefur verið óþolandi í mörg ár. Hún lagaðist þó mikið, þegar bætt var við þriðju akrein til Reykjavíkur og brúin kom til sög- unnar. Nú á þetta eftir að breytast enn, þegar Hafnfírðingar og Garðbæing- ar fara að aka eftir Reykjanes- brautinni til Reykjavíkur. En þótt sú leið verði greiðfær verður um- ferðarþunginn samt gífurlegur, þegar þessi umferð sameinast um- ferðinni úr Breiðholti. Þá eiga menn um þijá kosti að velja inn í miðborg Reykjavíkur. Aka eftir Bústaða- vegi, Miklubraut eða fara Elliðavog og Kleppsveg og meðfram sjónum á Islandi. Ef til vill er sá tími kom- inn, að rétt sé að taka saman höndum og sýna þannig á tákn- rænan hátt vilja okkar. Valdataflið kynni þá, ef heppnin er með, að enda með jafntefli. Er betri dagur til þessa en dag- urinn fyrir leiðtogafundinn á íslandi? Það væri verðugt verkefni fyrir fjölmiðla á íslandi að skipu- leggja það, ekki aðeins fyrir íbúa stórveldanna, heldur líka fyrir Evrópubúa, Asíubúa, Afríkumenn, Suður-Ameríkubúa og Ástrali. Það yrðu skýr boð til leiðtoga stórveld- skrifar alla leið inn í miðborgina. Það er náttúrlega lengsta leiðin en sjálf- sagt verður hún greiðfærust. Búast má við nokkuð hröðum akstri þar og máli skiptir, að lögreglan' leyfí þar eðlilegan ökuhraða. XXX Athygli þjóðarinnar beinist nú að þeim stórmennum, sem hingað koma þessa dagana. Eftir- tektarvert er, að fyrir utan þjóðar- leiðtogana tvo sýnist fólk hafa einna mestan áhuga á þeim heimsfrægu fréttamönnum, sem hingað koma. Fréttamennimir eru sem sagt að verða fréttaefni! Það er kannski í samræmi við þá þróun, að ótrúlega mikið er um að hinir erlendu frétta- menn óski eftir viðtölum við íslenzka starfsbræður fremur en t.d. stjómmálamenn! Sumir hinna frægu bandarísku sjónvarpsmanna hafa komið hingað áður. Þannig kom Peter Jennings frá ABC sjónvarpsstöðinni hingað í þorskastríði og fór m.a. út á varð- skipi og ef Víkveiji man rétt kom Dan Rather frá CBS einnig hingað anna um að stöðva útgjöld til hemaðarmála. Við viljum að Bandaríkjamenn taki tilboði Sov- étríkjanna um að banna tilraunir með kjamorkuvopn og í kjölfarið fylgi fækkun kjamorkuvopna og niðurskurður hefðbundins herafla. Við látum ekki sundra okkur í nafni hatursins. Við krefjumst þess að þið, leiðtogar stórveld- anna, breytið afstöðunni hvor til annars. Paul Brailsford, Massachussetts, Bandaríkjunum. til lands þegar þeir hittust hér Nix- on og Pompidou. XXX eir eru margir, sem era sam- mála þeim sjónarmiðum, sem Leifur Sveinsson setti fram í grein hér í Morgunblaðinu í gær um hugs- anlega nýbyggingu Alþingis. Leifur segir í grein sinni: *„I. verðlauna- teikningin er í sjálfu sér ágæt, en hún á bara ekki heima við Kirkju- stræti og Ijamargötu. Hins vegar myndi hún sóma sér ágætlega í Moskvu eða Washington, þar sem era Kremlarmúrar eða Pentagon. Risi hún við Kirkjustræti og Tjam- argötu, dræpi hún endanlega miðbæ Reykjavíkur." Þess verður mjög vart, að fólk hefur áhyggjur af þessum fyrir- huguðu byggingaframkvæmdum Alþingis og skilur ekki, hvers vegna þessi tillaga hlaut mestan stuðning dómnefndar. Víkveiji telur, að for- svarsmenn Alþingis þurfí að hugsa sitt ráð vandlega. Byggingarfram- kvæmdir þessar, ef af þeim verður, munu valda mjög alvarlegum deil- um meðal borgarbúa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.