Morgunblaðið - 11.10.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.10.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1986 5 Guðsþjónustuhald sunnu- dagsins helgað bæn um frið og afvopnun: Sérstök út- varpsguðs- þjónusta í Dómkirkjunni - bænastundir víða íkirkjum EINS og fram kom í fréttatílkynn- ingu hér í blaðinu í gær, vill Þjóðldrkjan hvetja landsmenn alla til fyrirbænar fyrir góðum árangri af leiðtogafundinum hér. Þess vegna verða kirkjur opnar tQ bænagjörðar á þeim tímum, sem leiðtogar stórveldanna sitja á fund- um. Guðsþjónustur sunnudagsins verða helgaðar þessu málefni og útvarps- messa frá Dómkirkjunni sem hefet kl. 11.00, um leið og síðasti áætlaður fimdur leiðtoganna er að heíjast, verð- ur sérstaklega sniðin að þessu efrú. Verður þar með landsmönnum öllum, hvar sem þeir búa, gefinn kostur á að sameinast í fyrirbæninni fyrir friði og afvopnun eins og segir í frétta- tilkynningu Biskupsstofu. Séra Þórir Stephensen flytur messuna í Dóm- kirkjunni. Elín Sigurvinsdóttir óperu- söngvari syngur „Friðarins Guð“ eftir þá Ama Thorsteinsson og Guðmund Guðmundsson. Organisti verður Birg- ir As Guðmundsson. Þá verða allar kirkjur í Reykjavík- urprófastdænú og víðar opnar til •bæna sem hér segir: laugardag kl. 10.30 og frá 15.30 tíl 17.30 og á sunnudag frá kl. 11.00 til 13.00. Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum! Stöð 2: Fyrstu fréttir e.t.v. ekki á dagskrá fyrr en eftir helgina vegna tæknivandamáls - ekkert samband á milli útsend- ingaherbergis og upptökusalar „VIÐ erum með nýjasta tækjabúnað sem fyrirfinnst á markaðn- um, en það er enginn af starfsmönnunum sem almennilega kann á tækin ennþá. Við höfum þessa síðustu daga verið að þreifa okkur áfram og því miður kom fram bilun á siðustu stundu þeg- ar við ætluðum í loftið," sagði Jón Óttar Ragnarsson, sjónvarps- stjóri Stöðvar 2, i samtali við Morgunblaðið í gær. Stöð 2 hóf útsendingar í fyrra- kvöld með ávarpi Jóns Óttaré og var síðan ætlunin að fara beint inn í fréttir og beina útsendingu frá komu Ronalds Reagan, Bandaríkjaforseta, til íslands og allir starfsmenn viðbúnir því. Hinsvegar sagði Jón Óttar að hugsanlega yrðu fyrstu fréttir Stöðvar 2 ekki á dagskrá fyrr en eftir helgina vegna þessa tækni- vandamáls og því ólíklegt að Stöð 2 myndi verða með beinar send- ingar frá fundi leiðtoganna eða frá öðrum uppákomum viðvíkj- andi fundi þeirra. „Við héldum að við hefðum verið búnir að leysa þetta vanda- mál áður en útsendingar hófust, en þegar á reyndi kom í ljós að ekkert samband var á milli upp- tökusalarins og útsendingaher- bergisins," sagði Jón Óttar. Hann bætti því við að dagskrá Stöðvar 2 yrði óbeytt að öðru leyti en því að ekki verða fréttir eða frétta- tengt efni fyrr en tæknivandamál- ið hefur verið leyst. „Úr því að þetta kom fyrir á opnunardaginn, vil ég að næst verði búið að þraut- prófa bæði menn og tæki og að ljóst verði að allir kunni sitt fag.“ Jón Óttar sagði að tækin hefðu verið að berast sjónvarpsstöðinni alveg fram á síðasta dag og vegna leiðtogafundarins hefði fraktflug síðustu dagana tafist mikið og erfiðlega hefði gengið að leysa þau út úr tolli. „Þetta eru ailt flók- in tæki og'mikill tölvubúnaður, sem maður leikur sér ekkert að síðustu dagana fyrir útsendingu. Þetta hefði allt saman gengið upp, hefðum við ekki orðið fyrir þessu sambandsleysi." Tækni- menn Stöðvar 2 eru nú að vinna að því að tengja búnaðinn upp á nýtt, en þrátt fyrir allt, sagði Jón Ottar að ámaðairóskir hefðu borist víða að, 500 nýir áskrifendur hefðu fengist á opnunardaginn og viðkvæði fólksins væri að fa.ll væri fararheill. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 18. okt. Ragnhildur Helgadóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra leitar stuðnings í 2. sæti listans. Skrifstofa í Kjörgarði, niðri, Laugavegi 59. Sími 16637 og 19344. Opiðfrá kl. 14.00—21.30. Eftir verslunartíma er gengið inn Hverfisgötumegin. f Hefur þú veitt þvf athygli " að fynyerandi ' ríkisfyrirtæki N .. blömstra í einkaeign ? N \ Sala ríkisfyrirtækja er eitt af stefnumálum Sjálfstæðisflokksins. Við treystum Geir H. Haarde til að halda áfram á markaðri braut. Geir er 35 ára hagfræðingur, aðstoðarmaður fjármálaráðherra. Hann nýtur víðtæks trausts sjálfstæðismanna. GEIR H. HAARDE í 5. SÆTIÐ Stuðningsmenn Skrifstofa stuðningsmanna Geirs H. Haarde er að Túngötu 6, símar 12544 og 12548, opin alla daga frá 14-21. Listi yfir ríkisfyrirtæki og fyrirtæki með eignaraðild ríkissjóðs Siglósíid Landssmiðjan Umferðarmiðstöðin Skipaútgerö rikisins Þormóður rammi Norðurstjarnan Álafoss Hölaiax Rafha Flugieiðir. (20%) Slippstöðin Eimskipaféiag íslands (5%) Ferðaskrífstofa ríkisins iénsðarbanlcinn. (27%) Bés 2 Pílrkhðnlrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.