Morgunblaðið - 11.10.1986, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 11.10.1986, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1986 Iþróttir helgarinnar: Leiðtogafundurinn breytir áætlunum íþróttafólks > Hvér vill æfa glímu? GLÍMUDEILD KR hefur nú hafið æfingar og fara þær fram í íþróttahúsi Melaskóla á þriðju- dögum og föstudögum frá klukk- an 19 á kvöldin. Á þessar æfingar mega allir mæta, ungir sem aldnir, stelpur og strákar, byrjendur sem lengra komnir og er ætlunin að gera nú átak í að rífa glímuna upp úr þeim doða sem hún hefur verið í. Nánari upplýsingar má fá hjá Ásgeiri Víglundssyni í síma 15287 Ólafi H. Ólafssyni í 19438. Eysteinn dæmir I Skotlandi EYSTEINN Guðmundsson knatt- soyrnudómari hefur verið til- nefndur af UEFA til að dæma leik Skotlands og Luxemborgar í knattsprynu sem fram fer í Skotl- andi 12. nóvember. Guðmundur Haraldsson verður með Eysteini, á línunni f þessum leik samkvæmt skeyti frá UEFA en ekki var getið um þriðja manninn í trfóið. Guðmundur mun síðan dæma leik Skota og Ungverja, undir 16 ára aldri, þann 18. nóvember en ekki var tilgreint hverjir yrðu með honum á línunni. Handbolta- konurí sundi Handknattleikskonur ætla sór að gera meira um helgina en að leika handknattleik þvf þær ætla Ifka að bregða sár í sund og synda f Laugardalslauginni frá þvf klukk- an 10 f dag og þar til fundi leiðtoganna lýkur á sunnudag. Hraustar handboltastúlkurnar okkarl í dag verður farið með kyndilinn frá Hljórhskálagarðinum og í Laug- ardalinn þar sem forráðamenn borgarinnar munu taka við honum og tendra í öðrum. Kyndill þessi verður þá búinn að fara frá Keflavík eins og við sögðum frá í blaðinu í gær. 'Stúlkurnar safna áheitum með þessu sundi og geta menn hringt í síma 34039 á meðan á sundinu stendur og heitið á þær auk þess sem hægt verður að leggja inn á póstgíró 490008. Herrakvöld hjá Fram FRAMARAR halda herrakvöld sitt frmmtudaginn 16. október og verður það haldið f Þórskaffi. Menn eru kvattir til að fá sér miða sem fyrst því mikil aðsókn verður væntanlega á kvöldið ef að líkum lætur. Miða er hægt að fá keypta í félagsheimilinu og í ýms- um „Framverslunum" í bænum. ÞAÐ verður minna úr fþróttum þessarar helgar en efnl stóðu til og ástæðuna þekkja allir. Leið- togar risaveldanna eru hér á landi og við það hefur allt fþróttalff, svo og fleira, raskast. Úrvals- deildarleikjunum sem vera áttu f dag og á morgun f körfuknattleik hefur verið frestað og einum leik f 1. deildinni f handknattleik. FH-ingar taka á móti KA í 1. deildinni í handknattleik í Hafnar- firði og hefst leikur þeirra klukkan „VIÐ höfum leikið vel í haust og ég er ánægður með árangurinn hingað til - en það er alltaf erfitt að leika gegn Spurs", sagði Kenny Dalglish, framkvæmda- stjóri Uverpool við blaðamann Morgunblaðsins á Anfield f gær,, að lokinni léttri æfingu hjá liðinu. Kenny Dalglish hefur ekki leikið síðustu þrjó leiki vegna bakmeiðsla en hefur samt verið valinn í skoska 14. Á sama tíma hefst leikur Vals og Víkings í Höllinni og strax að þeim leik loknum, eða um klukkan 15.15 leika Fram og ÍBV í kvenna- flokki. Á morgun leika Ármann og Haukar í Höllinni og hefst sú viður- eign klukkan 14 og síðan leika Ármann og ÍBV í 1. deild kvenna. KR-ingar leika við Fram klukkan 20 f Höllinni og strax að þeim leik loknum Valur og FH í kvenpa- flokki. f Digranesi leika Stjaman landsliöið sem á að leika í næstu viku gegn frlandi. Hann var með á æfingu í gær og byrjar að öllum líkindum leikinn í dag. „Við höfum verið óheppnir með meiðsli, Craig Johnstone er tábrotinn, Walsh er ristarbrotinn, Kevin McDonald fót- brotinn og Whelan tognaður á læri. Tottenham er með gott lið og það verður mun sterkara með belgíska landsliðsmanninum Cla- og KR í 1. deild kvenna og hefst leikur þeirra klukkan 20. Auk þeirra leikja sem hér hafa verið nefndir eru fjölmargir leikir í neðri deildunum, bæði í dag og á morgun. Engir leikir verða í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik um þessa helgi vegna leiðtogafundarins. Þór og IR leika á Akureyri í 1. deild karla í dag og hefst leikurinn klukkan 14 en flestöllum öðrum leikjum hefur verið frestað. Þortákshöfn LAUGARDAGINN 4. október fengum við Þorlákshafnarbúar góða heimsókn frá Noregi. Knatt- spyrnufélagið Óðinn frá Ósió keppti við Þór, Þorlákshöfn, og lyktaði viðureign goðanna fornu með jafntefli, þrjú mörk gegn þrem. Óðinn er norskt félag frá Ósló sem leikur þar í 6. deild. Félagið var stofnað fyrir 17 árum af nokkr- um eldri knattspyrnumönnum sem ekki voru nógu góðir lengur til að keppa með félagi sínu, Frigg. Þeir æfa mikið í Vigelandsgarð- inum en keppnisstaður þeirra heitir Majorstua og er rétt hjá norska sjónvarpinu. Félaginu er skipt í þrjá aldurshópa; yngri flokk, meistaraflokk og old boys. Liðið sem hingað kom var blandað og hefur farið víða um Evrópu og aðal- lega keppt við lið sem bera nöfn úr goðafræöi og þá helst nafnið Óðinn. Þórsarar hófu leikinn af öllu meiri krafti og á 11. mín skoraði esen, en hann leikur sinn fyrsta leik gegn okkur". Liverpool og Tottenham hafa leikið mjög vel það sem af er og framherjar liðanna lan Rush og Clive Allen hafa samtals skorað 25 mörk í haust. Stórleikur dagsins er viðureign liðanna á Anfield og hann verður án efa skemmtilegur. Mikill áhugi er á leiknum og var þegar í gær uppselt í sæti - og Blakarar urðu að færa til sína leiki í Reykjavíkurmótinu vegna leiðtogafundarins og þeir leikir sem áttu að vera í Hagaskóla á miðvikudaginn var verða í íþrótta- húsi kennaraháskólans á morgun. Klukkan 17 leika Þróttur og Víking- ur í kvennaflokki, sömu lið eigast við í karlaflokki klukkan 18.15 og síðasti leikur kvöldsins verður við- ureign ÍS og Fram í karlaflokki og hefst sá leikur klukkan 19.30. Mótinu lýkur síðan á miðvikudag- inn í Hagaskóla. Ingi Hreiðarsson fallegt mark með góðu langskoti. Á markamínú- tunni, þeirri 43, bætti Sigurður Óskarsson öðru marki við fyrir Þór og þannig var staðan í hálfleik. Norðmenn hófu síðari hálfleik- inn af miklum krafti en Þórsarar höfðu þá skipt nokkrum yngri mönnum inná. Á 5. mín. fékk Tor- odd Simensen boltann einn og óvaldaður á markteig og skoraði örugglega fyrir Óðin. Á 12 mín. er einum Norðmanni brugðið innan vítateigs og Fred Jaang skoraði örugglega úr vítinu. Á 17. mín. skoraði svo Ruwe Liland þriðja mark Norðmannanna eftir að markvörður Þórs missti þoltann frá sér þegar hann ætlaði að grípa inn í fyrirgjöf. Á 22. mín. tók Jóhannes Guðmundsson aukaspyrnu sem Hannes Haraldsson skallaði glæsi- lega í markið og jafnaði þar með leikinn. Að leik loknum var boðið til veislu mikillar og er mér ekki grun- laust um að þar hafi goðum verið blótað að fornum sið. alls um 44 þúsund miðar seldir. Ray Clemence, markvörður Spurs og fyrrum leikmaður Li- verpool, er alltaf jafn vinsæll á Anfield „og það er erfitt að skora hjá honum", segir Dalglish. „Hann er verðugur andstæðingur", bætir lan Rush við, „en ég hef ekki áhyggjur af honum frekar en öðr- um andstæðingum". • Kenny Dalglish hefur átt viö melðsll að strfða að undanförnu, en er á batavegi og verður f byrjunarliði Liverpool gegn Tottenham f dag. Alltaf erfitt að leika gegn Spurs -segir Kenny Dalglish í samtali við Morgunblaðið Frá Steinþóri Quðbjartssyni fréttamanni Morgunbiaðsins í Uverpool: Goðafræði og knattspyrna: Óðinn og Þór jafnir að knatt - spyrnugetu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.