Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986 C 3 fróðir menn að sé bábilja en konur fá hinsvegar oft minniháttar þung- lyndi eftir fæðingu af öðrum orsökum. Streita hefur mikil áhrif á mjólkurframleiðslu og er líklegast algengasta orsökin fyrir því að kon- ur missa mjólkina. Menn hafa líka lengið talið að þröngir bijóstahald- arar séu óvinir bijóstagjafar. Það mun vera sársjaldgæft að geirvört- ur séu þannig að konur geti ekki haft börn á bijósti. Bijóstamjólkurbankar hafa verið til erlendis og vísir að svipaðri starf- semi hér á landi. Bijóstagjafafélag- ið í Kópavogi hefur miðlað mjólk til veikburða bama. Þess má einnig geta að Vökudeild Landsspítalans hefur fram að þessu oft notið góðs af mjólkurgjöfum frá sængurkon- um fyrir böm sem fæðst hafa fyrir tfmann. Bijóstamjólk getur bjargað lífi bama sem þannig er ástatt um. Samkvæmt upplýsingum bama- heitir efni sem hefur líka þýðing- armiklu hlutverki að gegna, aðal- starf þess hormóns er að spýta mjólkinni út úr bijóstinu. Hlý snert- ing og jafnvel hugsanir konunnar geta sett á stað þetta mjólkurlos- andi hormón sé mjólk í bijóstunum. Hægt er að mæla auknjngu þessa efnis í blóðinu og þar með sýna greinilega náið samband milli líkama og sálarástands. Mikil orka fer í mjólkurfram- leiðsluna en engin ástæða er þó fyrir konur að drekka eða borða óhóflega mikið þó þær hafi bam á bijósti, það hefur heldur ekki góð áhrif á vaxtarlagið. Hins vegar er talið að það hafi fremur góð áhrif á bijóstin en hitt að hafa böm á bijósti. Það var lengi landlæg trú hér að mjólkurframleiðslan gerði sumar konur þunglyndar. Það segja læknis em þó til vírusar sem taldir eru geta smitast þessa leiðina. Aukabrjóst Við skulum ljúka þessari saman- tekt um bijóst og starfsemi þeirra með því að geta um mjög fágætt fyrirbæri, aukageirvörtur. Þá er venjulega ekki um að ræða kirtil- vef. Þetta er talið arfur frá árdögum mannskepnunnar og er talað um „mjólkurlínu" í þessu sambandi, sú lína nær frá holhönd og niður í nára og er vitað um tilvik þar sem bæði konur og karlar hafa haft geirvörtur á þessari línu og jafnvel heila röð af geirvörtum. Þar sann- ast enn einu sinni að náttúran er duttlungafull og ýmis fyrirbæri hennar taka langt fram ímyndunar- afli venjulegs fólks. Texti: Guðrún Guðlaugsdóttir Kyntáknið Marilyn Monroe hafði glæsilegan barm Stykkishólmur: Leikfélagið Grímnir sýnir í Stykkishólmi LEIKFÉLAGIÐ Grímnir í Stykkis- hólmi hefir í haust æft leikritið: Gripið í tómt, eftir Derec Benfield, í þýðingu Hauks Sigurðssonar. Leikstjori þessarar sýningar hefir verið Guðjón Ingi Sigurðsson, vanur leikhússtjóri sem lauk leiídistar- námi 1962 og hefir síðan starfað að ieikhúsmálum víðsvegar um land og eins á höfuðborgarsvæðinu. Hann hefír alls leikstýrt um 40 leik- verkum. Leikritið var svo frumsýnt í Fé- lagsheimilinu í Stykkishólmi mið- vikudaginn 12. nóvember sl. við góðar undirtektir og prýðilegar móttökur og var það auðheyrt á öllu að fólk metur störf leikfélags- ins. AIls eru 10 leikendur í leikritinu en aðalhlutverk leika þeir Aðal- steinn Þorvaldsson, Guðmundur Kolbeinn Bjömsson og Þorsteinn H. Sigurðsson. Leikritið var svo aftur á fjölum leikfélagsins í Fé- lagsheimilinu á fimmtudagskvöld og er fyrirhugað að halda sýningum áfram bæði hér í bæ og eins ann- ars staðar ef tækifæri gefast. Arni T-Jöföar til XI fólks í öllum starfsgreinum! Snyrtistofan — Nuddstofan Fótaaðgerðastofan EYGLÓ Sími36191 Stofan hefur flutt starfsemi sína frá Sól- heimum 1 að Langholtsvegi 17. Stofan býður upp á: Fótaaðgerðir: M.a. meðferð á niðurgrónum nöglum með spöngum, vörtumeðferð og sveppameðferð. Andlitsmeðferð: Elektróníska djúphreinsunar- og djúpnæring- armeðferð með Dibí og Sothys vörum. Háreyðingarmeðferð: Epilationuit. Fullkomin, varanleg elektr- ónísk meðferð óæskilegra hára. Plokkun, litun og fleira. Nuddstofan býður upp á: Líkamsnudd: Til hressingar og slökunar, fyrirbyggjandi með- ferð í daglegu amstri. Sjúkranudd: Gegn vöðvabólgum og fleiru. G-5 meðferð: Djúpvirk nuddmeðferð gegn vöövabólgum og öðrum eiturefnum sem safnast fyrir í vefjum líkamans, m.a. cellulite. Hátíðnimeðferð: Árangursrík meðferð gegn bólgum og stirð- um liðamótum. Kvikkslim, sánabað og fleira. Leiðbeiningar á vali snyrtivara. VeriA ætíA veikomin, sími 36191. Eygló Þorgeirsdóttir, Helena Bæringsdóttir, María Marteinsdóttir, Hugrún Þorgeirsdóttir. PEYSUR Herrapeysur ggy Dömupeysur gQQ Dömupeysur eon með V-hálsmáli OcfjCj- Barnapeysur paq einlitar 05?0," Barnapeysur munstraðar f 5JO , ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.