Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 22
p§2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986
Frumsýnir:
ÞAÐ GERÐIST í GÆR
uIlVulHHl( IIK'n.HIHIM'll.
CllOÍCCfi. uillllit ion.
tnoving in, no sfi. risk.
uiKtcnvciir. rri<*iHlMÍii|>.
larccr inmcs, st rati-uy.
romniitim'iil. lovi*.fim.
Invakin^ ii|i. inakintí ii|>.
lu'dliiiu'. last nighl..."
imi Wiisiii rvMMVf
uAlionl Ias(
ni0ií..r
Stjörnurnar úr St. Elmos Fire þau
Rob Lowe og Demi Moore, ásamt
hinum óviðjafnanlega Jim Belushi
hittast á ný í þessari nýju, bráð-
smellnu og grátbroslegu mynd, sem
er ein vinsælasta kvlkmyndin vestan
hafs um þessar mundir.
Myndin er gerð eftir leikriti David
Mamet og gekk þaö i sex ár sam-
fleytt enda hlaut Mamet Pulitzer
verðlaunin fyrir þetta verk.
Myndln gerist ( Chicago og lýsir af-
leiðingum skyndisambands þeirra
Demi Moore og Rob Lowe.
NOKKUR UMMÆLI:
.Fyndin, skemmtileg, trúverðug. Ég
mæli með henni“.
Leslle Savan (Msdemolselle).
„Jim Belushi hefur aldrei verið betri.
Hann er óviðjafnanlegur".
J. Siskel (CBS-TV).
„Kvennagull aldarinnar. Rob Lowe
er hr. Hollywood".
Stu Schrelberg (USA Today).
„Rob Lowe er kominn á toppinn —
sætur, sexi, hæfileikaríkur".
Shirley Elder (Detroit Free Press).
„Demi Moore er falleg I fötum —
ennþá fallegri án þeirra."
Terry Minsky (Daily News).
Sýnd í A-sal kl. 3,5,7,9,11.10.
Hækkað verð.
nni dolby stcreo
í ÚLFAHJÖRÐ
Bandarískum hershöfðingja er rænt
af Rauöu herdeildinni. Hann er flutt-
ur i gamalt hervirki. Dr. Straub er
faliö að frelsa hershöfðingjann, áöur
en hryðjuverkamennirnir geta pynd-
að hann til sagna. Glæný frönsk
spennumynd meö Claude Brasseur
i aöalhlutverki.
Leikstjóri: Jose Giovanni.
Sýnd í B-sal kl. 7 og 11.10
Bönnuð innan 16 ðra. Hækkað verð.
Með dauðann á hætunum
á WmmbM.t. v mm
Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Rosanna
Arquette, Alexandra Paul og Andy
Garcia.
Leikstjóri er Hal Ashby (MkJnight Ex-
press, Scarface). ★ ★ ★ DV.
★ ★★ Þ7V.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.
Bönnum innan 16 ðra. Hækkað verð.
KARATEKID
Sýnd íB-sal kl. 3.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíöum Moggans!
Jtlc
ALÞÝÐU*
LEIKHÚSIÐ
sýnir í kjallara Hlaðvarpans:
HIN STERKARI
cftír August Strindberg.
SÚ VEIKARI
cftir Þorgeir Þorgeirsson.
Sýn. í kvöld kl. 21.00.
Sýn. fimmtudag kl. 21.00.
Takmarkaður
sýningafjöldi.
Uppl. um miðasölu á skrifst.
Alþýðuleikhússins í síma 15185
frá kl. 14.00-18.00.
Sýnir söngleikinn:
„KÖTTURINN
SEM FER SÍNAR
EIGIN LEIÐIR."
cftir Ólaf Hauk Simonarson,
i Bæjarbíói, Hafnarfirði.
í dag kl. 15.00.
Þriðjudag kl. 17.00.
Miðvikudag kl. 17.00.
Fimmtudag kl. 17.00.
Miðapantanir allan sólarhring-
inn í síma 50184.
Velkomin í Baeiarbíól
laugarásbió
SALUR A
Frumsýnir:
FRELSI
Ný hörkuspennandi mynd um hóp
Ijósmyndara sem er á ferð á þurrka-
svæðum Kenya og hefur að engu
aðvaranir um hópa glorsoltinna ba-
víana, þar til þau sjá aö þessir apar
hafa allt annað og verra í huga en
aparnir i Sædýrasafninu.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Ný bandarísk gamanmynd um gerð
kvikmyndar. Kvikmyndagerðarmenn
koma til hljóöláts smábæjar og
breyta bænum á einni nóttu i há-
vært kvikmyndaver. Formúla leik-
stjóra myndarinnar til aö laöa að
ungt fólk er:
1. Að misbjóða lögunum.
2. Að eyðileggja eignir.
3. Að láta leikara fækka fötum.
Aðalhlutverk: Alan Alde, Michael
Caine, Michelle Pfeiffer og Bob
Hoskins.
Handrit og leikstjórn: Alan Alda.
UMSÖGN BLAÐA:
„Bob Hoskins verður betri með
hverri mynd."
Daily Mirror.
„Stórgóöur leikur hjá Michael Caine
og Michelle Pfeiffer. Bob Hoskins fer
á kostum".
Observer.
Sýndkl. 5,7, 9og11.
---------SALUR B----------------
PSYCH0III
Þá er hann kominn aftur hryllingur-
inn sem við höfum beðið eftir, því
brjálæðingurinn Norman Bates er
mættur aftur til leiks. Eftir rúma tvo
áratugi á geðveikrahæli er hann
kænni en nokkru sinni fyrr.
Leikstjóri: Anthony Perklns.
Aðalhlutverk: Anthony Perkins,
Diana Scarwid.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
--------SALUR C-----------
í SKUGGA KILiMANJARO
Evrópufrumsýning:
AFTUR í SKÓLA
„Ætti að f á örgustu f ýlu-
púka til að hlægja".
★ ★>/« S.V. Mbl.
Aftur í skóla er upplíf g-
andi í skammdeginu.
Leikstjóri: Alan Metter.
Aðalhlutverk: Rodney Dangerfield,
Sally Kellerman, Burt Young, Keith
Gordon og Ned Betty.
Sýnd kl. 5.10,7.10 og 9.10.
nn f dqlby steríb i
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SlM11^20
cftir Athol Fugard.
4. sýn. t kvöld kl. 20.30.
Blá kort gilda.
5. sýn. fimm. 20/11 kl. 20.30.
Gul kort gilda.
Lcikstj.: Hallmar Sigurðsson.
Þýðandi: Árai Ibsen.
Lýsing: Daníel Williamsson.
Leikm. og búningar:
Karl Aspelund.
Leikcndur: Sigríður Hagalín,
Guðrún S. Gísladóttir og
Jóa Sigurbjömsson.
LAND MINS
FÖÐUR
Þriðjud. kl. 20.30.
Föstudag kl. 20.30. Uppselt.
^ J
UPP MEÐ
TEPPIÐ,
SOLMUMDUR
Miðvikud. kl. 20.30.
Laug. 22/11 kl. 20.30.
Forsala
Auk ofangrcindra sýninga stend-
ur nú yfir forsala á allar sýningar
til 30. nóv. í síma 16620 virka
daga frá kl. 10-12 og 13-19.
Símsala
Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt
fyrir þá með einu símtali. Að-
góngumiðar eru þá geymdir f ram
að sýningu á áþyrgð korthafa.
Miðasala í Iðnó opin kl.
14.00-20.30.
Sími 1-13-84
Salur 1
Frumsýning:
STELLA í 0RL0FI
Eldfjörug íslensk gamanmynd í lit-
um. i myndinni leika helstu skopleik-
arar landsins svo sem: Edda
Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðs-
son (Laddi), Gestur Einar Jónasson,
Bessi Bjarnason, Gfsli Rúnar Jóns-
son, Sigurður Sigurjónsson, Eggert
Þorleifsson og fjöldi annarra frá-
bærra leikara:
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir.
Allir í meðferð með Stellul
Sýndkl.5,7,9og 11.
Hækkað verð.
Salur2
Bönnuö innan 12 ðra.
Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð.
MADMAXIII
Salur 3
Hin hörkugóða stórmynd með Tinu
Turner og Mel Gibson.
Bönnuð innan 16 ðra.
Endursýnd kl. 7,9 og 11.
KÆRLEIKS-BIRNIRNIR
Aukamynd:
JARÐARBERJATERTAN
Sýnd kl. 3 og 5.
Verðkr. 130.
BANANAJÓI
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKLISTARSKOLIISLANDS
LINDARBÆ SJMI 21971
LEIKSLOK f
SMYRNU
eftir E. Horst Laube.
Leikstjórn:
Kristín Jóhannesdóttir.
13. sýn. í kvöld.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Miðapantanir í síma 21971
allan daginn.
Fáar sýningar eftir.
Sýnd kl. 3.
Verðkr. 130.
^\uglýsinga-
síminn er22480
Splunkuný og stórskemmtileg stuð-
mynd um ungiinga sem koma sér
áfram á iþróttabrautinni. Tónlistin
er frábær i þessari mynd en platan
sem er tileinkuð myndinni er Amer-
ican Anthem og eru mörg lög af
henni nú þegar oröin geysivinsæl.
TÓNLISTIN ER FLUTT AF: ANDY
TAYLOR, MR. MISTER, STEVIE
NICKS, GRAHAM NASH.
Aöalhlutverk: Mltch Gaylord, Janet
Jones, Michael Pataki, Tlny Wells.
Leikstjóri: Albert Magnoli.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð.
DOLBY STEREG 1
MJALLHVÍT OG
DVERGARNIR SJÖ
■raunni'iuHMii
. -t»»* • «' > ■ h JtV
*.**«»• *nUM»
Evrópufrumsýning:
TAKTU ÞAÐ RÓLEGA
BÍÓHÚSID
Hin frábæra teiknimynd frá Walt Di-
sney fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 3.
,<?==?ílrí'===?>
ISLENSKA
ÖPERAN
Aukasýningar:
í kvöld kl. 20.00.
Ath.: Bein sjónvarps- og
útvarpssending (Rás II).
Miðasalan er opin frá
kl. 15.00-19.00.
Símapantanir frá kl.
10.00-19.00 mánud.—
föstud.
Sími 11475.
HLAÐVARPINN
Ni'Murgoni *
sýnir lcikritið:
VERULEIKI
13. sýn. i dag kl. 16.00.
Miðasala á skrifstofu
Hlaðvarpans. Sími 19055.