Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 14
14 C
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986
i-
FULLKOMIN VEL
Á FRÁBÆRU VERÐI
bára er fuUkomin þvottavéi sérhönnuö fyTir íslenskar
aðstœður
bára tekur inn á sig bœði heitt og kalt vatn
bára vindur allt að 800 snún./mín. og er með
spamaðanoía
Sérhverb&ra, er tölvupróíuð, fyrir aíhendingu
bára hefur 18 íullkomin þvottakeríi og íslenskar
merkingar.
lánað »1 allt
að 11 mánaða með
IlURO samningi
KREDIT
Tll
handhafa
25392-
27360-
VdrumarkaDurinn hf.
Eiöistorgi 11 - sími 622200
ALDREIBETRA VERD
kr. 265.000.-
Stykkishólmur;
Jöklakórinn
á Snæfellsnesi
syngur í
Betlehem
umjólin
Stykkishólmi.
JÖKLAKÓRINN á Snæfellsnesi
æfir nú af kappi vegna fyrir-
hugaðrar farar til landsins helga
nú um jólin.
Upphaf Jöklakórsins eru þau að
í vor efndu kirkjukóramir í Ól-
afsvík, Grundarfirði og Stykkis-
hólmi til sameiginlegra tónleika sem
haldnir voru á þessum stöðum. Tón-
leikar þessir tókust vel og um leið
efldist tónlistarlíf á Snæfellsnesi.
Þetta varð til þess að kómum barst
boð um þátttöku í alþjóðlegum jóla-
tónleikum í Betlehem nú um jólin.
Er það Menntamálaráðuneyti ísra-
íls sem stendur að þessu boði. En
umsjón með ferðinni er á vegum
Guðna Þórðarsonar forstjóra ferða-
skrifstofunnar Sólarflug, en hann
hafði samband við sr. Jón Þorsteins-
son, Grundarfirði, og bauð honum
að kanna viðhorf til slíkrar ferðar.
Og yrði þessi kór þá Betlehemskór
Norðurlanda. Samþykkt var að
þiggja boðið og syngja í Betlehem
á aðfangadagskvöld og þjóðleik-
húsinu í Jerúsalem á jóladag í
ferðinni taka þátt 40 kórfélagar
ásamt mökum og munu alls verða
í ferðinni yfír 60 þátttakendur.
Ferðin hefst 22. des. og farið
árdegis frá Keflavík. Flugið tekur
um 8 klst. og komið samdægurs til
Tel Aviv. Dvalið verður í ísrael í 8
daga og sungið og heimsóttir merk-
ir staðir.
Þaðan verður haldið til Kairó í
Egyptalandi og dvalið í 5 daga og
sungið. Á heimleið er ráðgert að
koma við í Róm. Framkvæmda-
stjóri fararinnar er sr. Jón Þor-
steinsson en söngstjórar Jóhanna
Guðmundsdóttir, Stykkishólmi, og
Ronald Tumer skólastjóri Tónlistar-
skólans í Grundarfirði.
Þessi ferð er mjög kostnaðarsöm
og hefir kórinn staðið fyrir fjársöfn-
un hér á Snæfellsnesi í ýmsum
myndum og leitað til velunnara
sinna og er nú á ferðinni með happ-
drætti og hafa vinir og fyrirtæki
gefíð góða vinninga til verðlauna.
Þessu hefír verið vel tekið enda eiga
kóramir marga góða unnendur sem
meta það að verðleikum hversu vel
kóramir hafa staðið að sönglífi hér
bæði innan kirkju og utan og unnið
að því verkefni og starfí án þess
að hugsa um nokkurt endurgjald.
Fyrir söng við allar kirkjulegar at-
hafnir hefír aldrei verið tekinn einn
eyri. Þetta fólk sem þannig leggur
á sig fyrirhöfn á skilið bestu þakk-
ir. Kóramir em vel þjálfaðir og
hafa náð góðum árangri og það
kunna mer.n að meta. Ifylgja þeim
góðar óskir um farsæla ferð.
í Þýskalandi þar sem
kröfurnar eru mestar er
Uno mest seldi bíllinn
í sínum stærðarflokki.
aaaa UMBOÐIÐ,
Skeifunni8, Reykjavík Sími68 88 50
MEÐEINU
SÍMTALI
er hægt að breyta innheimtu-
aðferðinni. Eftir það verða
gnTO.TTTTWPinTiyirina-IJ
SIMINN ER
691140
691141
PÁV Piontamiðia Arna Valdemaiiaonai .xl
4