Morgunblaðið - 01.02.1987, Síða 7

Morgunblaðið - 01.02.1987, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1987 7 Rás 1: UNGUM ÁÐUR SÖNGVAR Hinn 30. desember sl. Thorarensens, skálds og amt- voru liðnar tvær aldir manns. Þess var minnst með frá fæðingu Bjarna dagskrá á nýársdegi og bar hún Bjarni Thorarensen. nafnið „Ungum áður söngvar". Þorleifur Hauksson sendikennari í Uppsölum tók saman, en lesarar með honum eru þau Erlingur Gíslason og Silja Aðalsteinsdóttir. Bjami var höfuðskáld róm- antísku stefnunnar í íslenskum bókmenntum og eitt þeirra skálda, sem dýpst hafa ritað um gerð manna og örlög, eins og gleggst kemur fram í eftirmæla- kvæðum hans. Um þessar mundir er að koma út seinna bindi af bréfum Bjarna, sem Jón Helgason, prófessor, vann að útgáfu á. Verður m.a. lesið úr því nú í dag, þegar þáttur- inn verður endurtekinn. í K V O L D Kl. 20:40 ÍSLENDINQAR ER- LENDIS Ný þáttaröð i umsjón Hans Kristjáns Árnasonar. í 1. þætti er Heigi Tómas- son þaiietdans- ari og listastjóri San Francisco-Bai- lettsins sóttur heim. Kl. 21:25 BUFFALO BILL Nýrbanda- riskurgamanþéttur. Bill Bittin- ger tekur á móti gestum i sjónvarpssai. Úrþvi verða óvæntar uppákomur, þviBill slær iðulega gesti sina og sam- starfsmenn út aflaginu með ögrandi, furðulegum og skemmtilegum spurningum. ANNAÐKVÖLD XI. 20:00 SVIDSUÓS. Óperur og leik- hús i sviðsljós- inu. fþessum þætti eru m.a. á dagskrá leik- dómarfyrir hina glæsilegu sýningu ís-' lensku óper- unnaráAIDU iGamla biói og gamanleikinn Hallæristenór i Þjóðleikhusinu. Kl. 21:15 HÆTTUSPIL (Avalance Ex- press). Bandarisk biómynd. Aðalhlutverk Lee Marvin, Linda Evans, Robert Shaw, Maxmilian Schell ogJoe Nomelh. Snældur með mikilvægum upp- lýsingum um skipulegar pólitísk- ar hernaðaraðgerðir hafa borist bandarísku leyniþjónustunni frá óþekktum rússneskum heimild- armanni. Auglýsendur hafid samband við stöðina sem fyrst isíma 673030 Y-ykilinnfœrÖ þú hjá Heimil isH æk jum <s> Heimilist^ekí hf S:62 1215 sem óþarft er að kynna þegar tvö stærstu skófyrirtæk- taka sig saman Verð SP 200 3.650,- Verð SP 202 3.650,-| Verð SP 310 4.250,- Póstsendum um land allt + adidas w J. V. Guðmundsson fif. Heiídversíun Barónsstíg 31, sími 23221 milli kl. 4 og 6 immiai i AUTTARIIL m SL ferðavelta er sameiginleg áskorun Samvinnuferða-Land- sýnar, Alþýðubankans og Samvinnubankans um fyrirhyggju í ferðamálum. Þú átt kost á veltunni um leið og þú ert búin(n) að bóka ferð með Samvinnuferðum-Landsýn. Þá byrjar þú sparn- að með mánaðarlegum greiðslum í 3 til 10 mánuði og færð 1 % Dæmi: hærri vexti en á venjulegum bankabókum. I lok tímabilsins færðu allt að 175% upphæðarinnar lánað til viðbótar við þitt eigið fé og vexti. Síðan hefurðu jafnlengd sparnaðartímabils- ins að viðbættum 2 mánuðum til endurgreiðslu lánsins. Nánari upplýsingar á skrifstofum Samvinnuferöa-Landsýnar og afgreiðslustöðum bankanna. Aiþýðubankinn hf Samvinnuferdir-Landsýn Samvinnubankinn ; f- * m vv.' • Sparnaðar- Mánaðarlegur Upphæð í Ráðstöfunar- Mánaðarleg Endurgreiðslu- tímabil sparnaður loktímabils Lán fé m/vöxtum endurgreiðsla tímabil 5mán. 3.000.- 15.000.- 22.500.- 37.046,- 3.463.- 7mán.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.