Morgunblaðið - 01.02.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.02.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1987 7 Rás 1: UNGUM ÁÐUR SÖNGVAR Hinn 30. desember sl. Thorarensens, skálds og amt- voru liðnar tvær aldir manns. Þess var minnst með frá fæðingu Bjarna dagskrá á nýársdegi og bar hún Bjarni Thorarensen. nafnið „Ungum áður söngvar". Þorleifur Hauksson sendikennari í Uppsölum tók saman, en lesarar með honum eru þau Erlingur Gíslason og Silja Aðalsteinsdóttir. Bjami var höfuðskáld róm- antísku stefnunnar í íslenskum bókmenntum og eitt þeirra skálda, sem dýpst hafa ritað um gerð manna og örlög, eins og gleggst kemur fram í eftirmæla- kvæðum hans. Um þessar mundir er að koma út seinna bindi af bréfum Bjarna, sem Jón Helgason, prófessor, vann að útgáfu á. Verður m.a. lesið úr því nú í dag, þegar þáttur- inn verður endurtekinn. í K V O L D Kl. 20:40 ÍSLENDINQAR ER- LENDIS Ný þáttaröð i umsjón Hans Kristjáns Árnasonar. í 1. þætti er Heigi Tómas- son þaiietdans- ari og listastjóri San Francisco-Bai- lettsins sóttur heim. Kl. 21:25 BUFFALO BILL Nýrbanda- riskurgamanþéttur. Bill Bittin- ger tekur á móti gestum i sjónvarpssai. Úrþvi verða óvæntar uppákomur, þviBill slær iðulega gesti sina og sam- starfsmenn út aflaginu með ögrandi, furðulegum og skemmtilegum spurningum. ANNAÐKVÖLD XI. 20:00 SVIDSUÓS. Óperur og leik- hús i sviðsljós- inu. fþessum þætti eru m.a. á dagskrá leik- dómarfyrir hina glæsilegu sýningu ís-' lensku óper- unnaráAIDU iGamla biói og gamanleikinn Hallæristenór i Þjóðleikhusinu. Kl. 21:15 HÆTTUSPIL (Avalance Ex- press). Bandarisk biómynd. Aðalhlutverk Lee Marvin, Linda Evans, Robert Shaw, Maxmilian Schell ogJoe Nomelh. Snældur með mikilvægum upp- lýsingum um skipulegar pólitísk- ar hernaðaraðgerðir hafa borist bandarísku leyniþjónustunni frá óþekktum rússneskum heimild- armanni. Auglýsendur hafid samband við stöðina sem fyrst isíma 673030 Y-ykilinnfœrÖ þú hjá Heimil isH æk jum <s> Heimilist^ekí hf S:62 1215 sem óþarft er að kynna þegar tvö stærstu skófyrirtæk- taka sig saman Verð SP 200 3.650,- Verð SP 202 3.650,-| Verð SP 310 4.250,- Póstsendum um land allt + adidas w J. V. Guðmundsson fif. Heiídversíun Barónsstíg 31, sími 23221 milli kl. 4 og 6 immiai i AUTTARIIL m SL ferðavelta er sameiginleg áskorun Samvinnuferða-Land- sýnar, Alþýðubankans og Samvinnubankans um fyrirhyggju í ferðamálum. Þú átt kost á veltunni um leið og þú ert búin(n) að bóka ferð með Samvinnuferðum-Landsýn. Þá byrjar þú sparn- að með mánaðarlegum greiðslum í 3 til 10 mánuði og færð 1 % Dæmi: hærri vexti en á venjulegum bankabókum. I lok tímabilsins færðu allt að 175% upphæðarinnar lánað til viðbótar við þitt eigið fé og vexti. Síðan hefurðu jafnlengd sparnaðartímabils- ins að viðbættum 2 mánuðum til endurgreiðslu lánsins. Nánari upplýsingar á skrifstofum Samvinnuferöa-Landsýnar og afgreiðslustöðum bankanna. Aiþýðubankinn hf Samvinnuferdir-Landsýn Samvinnubankinn ; f- * m vv.' • Sparnaðar- Mánaðarlegur Upphæð í Ráðstöfunar- Mánaðarleg Endurgreiðslu- tímabil sparnaður loktímabils Lán fé m/vöxtum endurgreiðsla tímabil 5mán. 3.000.- 15.000.- 22.500.- 37.046,- 3.463.- 7mán.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.