Morgunblaðið - 01.02.1987, Page 27

Morgunblaðið - 01.02.1987, Page 27
Píanóleikarinn Dmitri Alexeev MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1987 FLUGLEIDIR * Gildir til 7/3 ' ' , . . - - — ■ ' '■ - - -■■■■• Nú er kominn tími til að bregða undir sig betri fœtinum og skreppa á skíði til Mayrhofen í Austurríki. Á þessum skemmti- lega skíðastað eru brekkur við allra hœfi, frábœrt gönguskíðasvœði og víðfrœgir skíða- skólar í öllum greinum skíða- íþrótta. Veitingahús eru um allar brekkur þar sem notalegt er að setjast niður með ölkollu og slappa af fyrir nœsta áfanga. Á ölstofum þorpsins safnast fólk saman eftir góðan dag á skíðum, bregður sér á diskótek eða slappar af á glœsilegum gististað. % Allt þetta og meira til kostar ekki svo mikið: Tveggja vikna ferð með gistingu og morgunmat á Rauchenwalder- hof, sem er sérlega fallegur gististaður í ekta tírólskum stíl, kostar ekki nema kr. 24.511* á mann, sé miðað við tvo f herbergi. Allar nánari upplýsingar fást á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðs mönnum og ferðaskrifstofum. Upplýsingasími 25100 Þrekæfingar (hressingarleikfimi) fyrir karla 6 vikna námskeið hefst mánudaginn 2/2 1987 í íþróttahúsi Vals við Hlíðarenda. Námskeiðið er á morgnana frá kl. 7.40— 8.30. Áhersla lögð á þolþjálfun, kraft og lið- leika. Ráðleggingar um mataræði, megrun og þjálfun. Þolmælingar. Nánari upplýsingar og skráning í síma 84389 og 11134. Hilmar Björnsson íþróttakennari. Fossvogur Oska eftir að kaupa einbýlishús eða raðhús á einni hæð, ca. 240-300 fm. Bein sala eða skipti á eign í sama hverfi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: B - 3149. ÓSA/SfA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.