Morgunblaðið - 01.02.1987, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 01.02.1987, Qupperneq 27
Píanóleikarinn Dmitri Alexeev MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1987 FLUGLEIDIR * Gildir til 7/3 ' ' , . . - - — ■ ' '■ - - -■■■■• Nú er kominn tími til að bregða undir sig betri fœtinum og skreppa á skíði til Mayrhofen í Austurríki. Á þessum skemmti- lega skíðastað eru brekkur við allra hœfi, frábœrt gönguskíðasvœði og víðfrœgir skíða- skólar í öllum greinum skíða- íþrótta. Veitingahús eru um allar brekkur þar sem notalegt er að setjast niður með ölkollu og slappa af fyrir nœsta áfanga. Á ölstofum þorpsins safnast fólk saman eftir góðan dag á skíðum, bregður sér á diskótek eða slappar af á glœsilegum gististað. % Allt þetta og meira til kostar ekki svo mikið: Tveggja vikna ferð með gistingu og morgunmat á Rauchenwalder- hof, sem er sérlega fallegur gististaður í ekta tírólskum stíl, kostar ekki nema kr. 24.511* á mann, sé miðað við tvo f herbergi. Allar nánari upplýsingar fást á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðs mönnum og ferðaskrifstofum. Upplýsingasími 25100 Þrekæfingar (hressingarleikfimi) fyrir karla 6 vikna námskeið hefst mánudaginn 2/2 1987 í íþróttahúsi Vals við Hlíðarenda. Námskeiðið er á morgnana frá kl. 7.40— 8.30. Áhersla lögð á þolþjálfun, kraft og lið- leika. Ráðleggingar um mataræði, megrun og þjálfun. Þolmælingar. Nánari upplýsingar og skráning í síma 84389 og 11134. Hilmar Björnsson íþróttakennari. Fossvogur Oska eftir að kaupa einbýlishús eða raðhús á einni hæð, ca. 240-300 fm. Bein sala eða skipti á eign í sama hverfi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: B - 3149. ÓSA/SfA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.