Morgunblaðið - 01.02.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.02.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1987 47 Ath. BSRB og VR greiða þátttökugjald fyrir sína féiaga. Námskeiö — Ráðgjöf— Hugbúnaður — Tölvubækur Tölvufræðslan Borgartúní 28. ÚRSÚLA INGVARSDÓTTIR sölumaðurgefur viðskiptavinum greinagóðar upplýsingarum tölvunámskeið. Stundum óska viðskiptavinir eftir námskeiðum á vinnustöðum eða úti á landi. Úrsúla leysir öll slík mál eftir beztu getu. í KENNSLUSTUND HJÁ SKÓLASTJÓRANUM DR. KRISTJÁNIINGVARSSYNI Hér er verið að útskýra tengingu töflureikninsins Multiplan við teikniforritið CHARTY. Algengurfjöldi nemenda íhóper 12—16 manns. Utan kennslutíma geta nemendur komið og æft sig í tölvunotkun og prentað út verkefni sem þeir eru aö vinna við. TOLVUR MA NOTA BÆÐI í LEIK OG STARFI Hér notar nemandi Amstrad 6128 tölvu til að spila golf við harðskeytt- an andstæðing. Námskeið í febrúar Byrjenöanámskeið: Tölvtmámskeiö fynr fulloröna 3.. 5.. 10. og 12. febrúar kl. 20-23. Tólvunámskeiö fyrir unglmga 16., 18.. 23. og 26. febrúar kl. 17-20 Námskeið á IBM-PC Ritkerfiö Word 18.. 19.. 26. og 26. febrúar kl. 17-20. Ritkerlið Orösnilld 16.. 17., 23. og 24. febrúar kl, 17-20. Töflureiknirinn Mulliplan 2.-5. febrúar kl. 13-16. Gagnasatnskerfiö D-base III 9.—12. febrúar kl. 13—16. PC tölvur og stýrikerfiö MS-DOS 9.-12. febrúar kl. 13—16. Bókhaldsnámskeið Ópus kerfið 7. og 7 febrúar kl. 9—17. Allt fjérhagsbókhald 14. og 15. febrúar kl. 10—16. Ráð hugbúnaöur 28. og 29. febrúar kl. 10—17. Teikniforritiö Auto Cad 16,—19. febrúar kl. 17-20. Innritun í símum 687590 og 686790 Hringið strax og fáið allar nánari upplýsingar, opið er milli 10 og 15 í dag. Samofinn hugbúnaður Symphony 16.—19. febrúar kl. 9—13. Framework 16.—20. febrúar kl. 17—20. Sloö II 28. og 29. febrúar kl. 9—16. Námskeið f Macintosh Grunnnámskeiö 14 og 15. febrúar kl. 10-17. Pagemaker 2,-5. febrúar kl. 17—20. Works 9 —12. febrúar kl. 18.15—21. Excel 16.—19. febrúar kl. 13—16. Omms 16.-19. febrúar kl. 17-20. Námskeið á Amstrad Amstrad PCW grunnnámskeiö 2., 4.. 10. og 12. febrúar kl. 20-23. Amstrad 465/6128 grunnnámskeiö 17., 19., 24. og 26. febrúar kl. 20-23. Bókasafnsfræðingar. Námskeiö 9—13. febr. kl. 14—17. nýja tækni á þessu sviði. Góð þekking í notkun tölva í leik og starfi er nauðsynleg til þess að geta fylgst með í nútíma tækniþjóðfélagi. Það ánægjulega við þessa þróun er að allir lærðir sem leikir standa jafnvel að vígi og geta tileinkað sértölvutæknina á stuttum tíma. Engin tækniþekking er nauðsynleg til að ná ár- angri, aðeins lifandi áhugi og dugnaður og það eru eiginleikar sem flestir íslendingar eiga í ríkum mæli. Tölvufræðslan býður uppá fjölda vandaðra námskeiða fyrir byrjendurog þá sem lengra eru komnir. Námskeiðin eru fjölbreytt og skemmtileg og þannig gerð að þau koma að góðu gagni í atvinnulífinu. HÚSNÆÐI TÖLVUFRÆÐSLUNNAR Tölvufræðslan er á 3. hæð í húsinu Borgartúni 28. Húsnæðiðer bjart og vistlegt; þareru 7 kennslustofur og aðstaða fyrir nemendur og starfsfólk hinákjósanlegasta. Fyrirframan húsið eru nýútskrifaðir skrifstofutæknar frá Tölvufræðslunni. Framfarir og velmegun byggjast að mestu á þekkingu og jákvæðu hugarfari til nýrrartækni og uppfinninga, sem stöð- ugt koma fram. Upplýsingabyltingin er að ganga í garð hér á landi og nú er mikilvægt að nota tækifærið og hefja sókn til bættra lífskjara og framfara. Markmið Tölvufræðslunnar er að veita fjölþætta fræðslu um notkun tölva og kynna IBM-PC TÖLVAN ER MEST NOTAÐA TÖLVAN HJÁ TÖLVUFRÆÐSLUNNI Hér er velta síðasta árs sýnd á myndrænan hátt með teikniforriti. Nú er orðið algengt að sýna tölulegar upplýsingar úr bókhaldi, töflureikni eða gagnagrunni á þennan hátt. HÓtEL ALE>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.