Morgunblaðið - 01.02.1987, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1987
47
Ath. BSRB og VR greiða þátttökugjald fyrir sína féiaga.
Námskeiö — Ráðgjöf— Hugbúnaður — Tölvubækur
Tölvufræðslan
Borgartúní 28.
ÚRSÚLA
INGVARSDÓTTIR
sölumaðurgefur
viðskiptavinum
greinagóðar
upplýsingarum
tölvunámskeið.
Stundum óska
viðskiptavinir eftir
námskeiðum á
vinnustöðum eða úti
á landi. Úrsúla leysir
öll slík mál eftir
beztu getu.
í KENNSLUSTUND HJÁ
SKÓLASTJÓRANUM DR.
KRISTJÁNIINGVARSSYNI
Hér er verið að útskýra tengingu
töflureikninsins Multiplan við teikniforritið
CHARTY.
Algengurfjöldi nemenda íhóper 12—16
manns.
Utan kennslutíma geta nemendur komið
og æft sig í tölvunotkun og prentað út
verkefni sem þeir eru aö vinna við.
TOLVUR MA NOTA BÆÐI
í LEIK OG STARFI
Hér notar nemandi Amstrad 6128
tölvu til að spila golf við harðskeytt-
an andstæðing.
Námskeið í febrúar
Byrjenöanámskeið:
Tölvtmámskeiö fynr fulloröna 3.. 5.. 10. og 12. febrúar kl. 20-23.
Tólvunámskeiö fyrir unglmga 16., 18.. 23. og 26. febrúar kl. 17-20
Námskeið á IBM-PC
Ritkerfiö Word 18.. 19.. 26. og 26. febrúar kl. 17-20.
Ritkerlið Orösnilld 16.. 17., 23. og 24. febrúar kl, 17-20.
Töflureiknirinn Mulliplan 2.-5. febrúar kl. 13-16.
Gagnasatnskerfiö D-base III 9.—12. febrúar kl. 13—16.
PC tölvur og stýrikerfiö MS-DOS 9.-12. febrúar kl. 13—16.
Bókhaldsnámskeið
Ópus kerfið 7. og 7 febrúar kl. 9—17.
Allt fjérhagsbókhald 14. og 15. febrúar kl. 10—16.
Ráð hugbúnaöur 28. og 29. febrúar kl. 10—17.
Teikniforritiö Auto Cad 16,—19. febrúar kl. 17-20.
Innritun í símum 687590 og 686790
Hringið strax og fáið allar nánari upplýsingar, opið er milli 10 og 15 í dag.
Samofinn hugbúnaður
Symphony 16.—19. febrúar kl. 9—13.
Framework 16.—20. febrúar kl. 17—20.
Sloö II 28. og 29. febrúar kl. 9—16.
Námskeið f Macintosh
Grunnnámskeiö 14 og 15. febrúar kl. 10-17.
Pagemaker 2,-5. febrúar kl. 17—20.
Works 9 —12. febrúar kl. 18.15—21.
Excel 16.—19. febrúar kl. 13—16.
Omms 16.-19. febrúar kl. 17-20.
Námskeið á Amstrad
Amstrad PCW grunnnámskeiö 2., 4.. 10. og 12. febrúar kl. 20-23.
Amstrad 465/6128 grunnnámskeiö 17., 19., 24. og 26. febrúar kl. 20-23.
Bókasafnsfræðingar.
Námskeiö 9—13. febr. kl. 14—17.
nýja tækni á þessu sviði. Góð þekking í notkun tölva í leik og starfi er nauðsynleg til þess að geta fylgst með
í nútíma tækniþjóðfélagi. Það ánægjulega við þessa þróun er að allir lærðir sem leikir standa jafnvel að
vígi og geta tileinkað sértölvutæknina á stuttum tíma. Engin tækniþekking er nauðsynleg til að ná ár-
angri, aðeins lifandi áhugi og dugnaður og það eru eiginleikar sem flestir íslendingar eiga í ríkum mæli.
Tölvufræðslan býður uppá fjölda vandaðra námskeiða fyrir byrjendurog þá sem lengra eru komnir.
Námskeiðin eru fjölbreytt og skemmtileg og þannig gerð að þau koma að góðu gagni í atvinnulífinu.
HÚSNÆÐI
TÖLVUFRÆÐSLUNNAR
Tölvufræðslan er
á 3. hæð
í húsinu Borgartúni 28.
Húsnæðiðer
bjart og vistlegt;
þareru 7
kennslustofur
og aðstaða fyrir
nemendur
og starfsfólk
hinákjósanlegasta.
Fyrirframan húsið eru
nýútskrifaðir
skrifstofutæknar
frá Tölvufræðslunni.
Framfarir og velmegun byggjast að mestu á þekkingu og
jákvæðu hugarfari til nýrrartækni og uppfinninga, sem stöð-
ugt koma fram. Upplýsingabyltingin er að ganga í garð hér
á landi og nú er mikilvægt að nota tækifærið og hefja sókn
til bættra lífskjara og framfara. Markmið Tölvufræðslunnar
er að veita fjölþætta fræðslu um notkun tölva og kynna
IBM-PC TÖLVAN ER
MEST NOTAÐA TÖLVAN
HJÁ
TÖLVUFRÆÐSLUNNI
Hér er velta síðasta árs sýnd
á myndrænan hátt með
teikniforriti. Nú er orðið
algengt að sýna tölulegar
upplýsingar úr bókhaldi,
töflureikni eða gagnagrunni á
þennan hátt.
HÓtEL ALE>