Morgunblaðið - 01.02.1987, Side 51

Morgunblaðið - 01.02.1987, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1987 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á allar vaktir. Hlutastarf eða fastar vaktir koma til greina. Sjúkraliðar óskast í vaktavinnu. Hlutastarf og fastar vaktir koma til greina. Sjúkraþjálfari óskast til starfa sem fyrst. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 35262 og 38440. Stýrimaður óskast á mb. Haukafell frá Hornafirði sem hefur netaveiðar um miðjan febrúar. Upplýsingar í síma 97-81330. fiíli i I nyJii u I ZKRfltUTVEGS Hafnarhvoli v/ Trygqvagötu. Eimskipafélag íslands Til sölu eru hlutabréf í Eimskipafélagi íslands ef viðunandi tilboð fæst. Um er að ræða bréf að nafnverði 350.000.00. Ennfremur óskast keypt mikið magn af góðum við- skiptavíxlum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Þúfa - 2073“. Fasteignasala skrifstofustarf Fasteignasala í miðborginni óskar að ráða starfskraft. Starfið felst m.a. í skjalagerð, vaxtaútreikningi, vélritun og almennri af- greiðslu. Góð laun í boði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Eiginhandarumsóknir merktar: „F — 10016“ sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst. Afgreiðslu- og sölustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í verslun við Laugaveginn. Vinnutími 9.00-13.00 ann- an daginn og 13.00-18.00 hinn daginn. Vinsamlegast sendið uppl. um aldur, fyrri störf, menntun og þess háttar til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir miðvikudagskvöld 4. febr. merkt: „Laugavegur — afgreiðsla — 5047“. Atvinna — Vestmannaeyjar Okkur vantar nú þegar starfsfólk á komandi loðnu- og bolfiskvertíð. Mikil vinna framundan. Fæði og gott hús- næði á staðnum. Upplýsingar gefur Páll í símum 98-1237 og 98-1080. Eftir almennan vinnutíma í síma 98-2088. Fiskiöjan hf., Vestmannaeyjum. RÍKISSPÍTALAR LAUSARSTÖÐUR Hjúkrunardeildarstjóri og hjúkrunarfræðingur óskast á göngudeild geðdeildar Landspítala á Kleppi. Hjúkrunarfræðingar óskast á geðdeild Landspítalans 33 C. Hjúkrunarfræðingar óskast á hinar ýmsu deildir geðdeildar Landspítala á Kleppi. Húsnæði getur fylgt. Sjúkraliðar óskast við ýmsar deildir á geðdeild Landsspít- 3l3 Starfsfólk óskast til ræstinga við geðdeild Landspítala á Landspítalalóð og að Kleppi. Skrifstofumaður óskast á skrifstofu hjúkrunarforstjóra geð- deildar Landspítalans að Kleppi. Upplýsingar um ofangreindar stöður veita hjúkrunarframkvæmdastjórar geðdeildar Landspítalans í síma 38160. Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegartil afleysinga á krabbameins- lækningadeild kvenna 21 A. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri kvennadeildar í síma 29000 — 509. Hjúkrunarfræðingar óskast á gjörgæsludeild Landspítalans. Deildin skiptist í 11 rúma gjörgæslu og 8 rúma vökun. Unnið er þriðju hverja helgi og í boði er góður aðlögunartími. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri handlækningadeildar í síma 29000 — 486 eða 487. Aðstoðardeildarstjórar (2) óskast á vökudeild Barnaspítala Hringsins. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri Barnaspítala Hringsins í síma 29000 — 285. Sjúkraliðar og starfsmenn til ræstinga óskast á Vífilsstaðaspítala. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 42800. Starfsmaður óskast í fullt starf á skóladagheimili ríkisspít- ala á Kleppi. Einnig óskast starfsmaður í hálft starf fyrir hádegi á dagheimili ríkisspít- ala á Kleppi. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isins í síma 38160. Starfsmaður óskast í hálft starf til ræstinga í þvottahúsi ríkisspítala, Tunguhálsi 2. Upplýsingar veitir forstöðumaður þvotta- hússins í síma 671677. Deildarþroskaþjálfar óskast á ýmsar deildir Kópavogshælis. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Kópa- vogshælis í síma 41500. Ritari óskast á skrifstofu forstjóra ríkisspítala. Stúdentspróf eða sambærileg menntun áskilin ásamt góðri vélritunar- og íslensku- kunnáttu. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Sjúkraliðar óskast á lyflækningadeild 2 11 B og einnig á taugalækningadeild 32 A. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri lyflækningadeildar í síma 29000 — 485. Reykjavík, 1. febrúar 1987. Áhugaverð sérfræðistörf Stórt fyrirtæki á sviði verktakastarfsemi, óskar að ráða í eftirfarandi störf, sem fyrst: Tölvunarfræðing, viðskiptafræðing eða verkfræðing til að hafa yfirumsjón með tölvu- málum fyrirtækisins, hafa eftirlit með vinnslu bókhalds á tölvu og starfa sem ráðgefandi aðili varðandi úrvinnslu gagna og upplýsinga- öflun. Viðkomandi mun aðallega starfa á skrifstofu fyrirtækisins í Reykjavík en einnig að hluta til í Kefiavík. Verkfræðing eða tæknifræðing til að starfa við tæknileg tölvuverkefni, svo sem áætlana- gerð og magntökur fyrir framkvæmdir og að auki sem tæknilegur ráðgjafi, á sama sviði. Viðkomandi mun aðallega starfa í Keflavík. Nauðsynlegt er að viðkomandi aðilar hafi þekkingu og reynslu í notkun tölvu. Umsóknir ertilgreina menntun, starfsreynslu og aldur sendist skrifstofu okkar, fyrir 7. febr- úar næstkomandi. Vaktmenn Fyrirtækið annast tæknivinnu fyrir mynd- banda- og kvikmyndagerð. Starfið felst í húsvörslu, móttöku og öðrum léttum störfum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu reglu- samir, heiðarlegir og gæddir ríkri ábyrgðartil- finningu. Skilyrði er að umsækjendur séu orðnir fimmtíu ára eða eldri. Vinnutími eru átta klukkustunda vaktir eftir nánari samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 5. febrúar nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavördustig 1a — 101 Reykjavik — Simi 621355 Viðskiptafræðingur — hagfræðingur Fyrirtækið er á sviði fjármálaráðgjafar, ávöxtunarþjónustu, verðbréfamiðlunar og öðru tengdu því. Starfið felst í almennri fjármálastjórnun og yfirumsjón með fjármálum dótturfyrirtækja undir handleiðslu forstjóra. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé við- skipta- eða hagfræðingur. Reynsla af sambærilegu æskileg. Umsóknarfrestur er til og með 6. febrúar nk. Ráðning verður eftir nánara samkomu- lagi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Aíleysmga- og rádnmgaþiónusta Lidsauki hf. W Skólavördustig 1a - 101 Fleykjavik - Simi 621355 Skinfaxi — ritstjóri Ungmennafélag íslands óskar eftir að ráða ritstjóra fyrir blað hreyfingarinar, Skinfaxa. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á íslensku máli, og hafa áhuga á starfi og stefnu ungmennafélagshreyfingarinnar. Nánari upplýsingar fást hjá stjórnarmönnum UMFÍ, og á skrifstofunni að Ödugötu 14, Reykjavík, en þar fá umsækjendur umsóknar- eyðublöð. Umsóknarfrestur ertil 10. febrúar 1987. Ungmennafélag ísiands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.