Morgunblaðið - 01.02.1987, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 01.02.1987, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1987 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á allar vaktir. Hlutastarf eða fastar vaktir koma til greina. Sjúkraliðar óskast í vaktavinnu. Hlutastarf og fastar vaktir koma til greina. Sjúkraþjálfari óskast til starfa sem fyrst. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 35262 og 38440. Stýrimaður óskast á mb. Haukafell frá Hornafirði sem hefur netaveiðar um miðjan febrúar. Upplýsingar í síma 97-81330. fiíli i I nyJii u I ZKRfltUTVEGS Hafnarhvoli v/ Trygqvagötu. Eimskipafélag íslands Til sölu eru hlutabréf í Eimskipafélagi íslands ef viðunandi tilboð fæst. Um er að ræða bréf að nafnverði 350.000.00. Ennfremur óskast keypt mikið magn af góðum við- skiptavíxlum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Þúfa - 2073“. Fasteignasala skrifstofustarf Fasteignasala í miðborginni óskar að ráða starfskraft. Starfið felst m.a. í skjalagerð, vaxtaútreikningi, vélritun og almennri af- greiðslu. Góð laun í boði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Eiginhandarumsóknir merktar: „F — 10016“ sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst. Afgreiðslu- og sölustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í verslun við Laugaveginn. Vinnutími 9.00-13.00 ann- an daginn og 13.00-18.00 hinn daginn. Vinsamlegast sendið uppl. um aldur, fyrri störf, menntun og þess háttar til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir miðvikudagskvöld 4. febr. merkt: „Laugavegur — afgreiðsla — 5047“. Atvinna — Vestmannaeyjar Okkur vantar nú þegar starfsfólk á komandi loðnu- og bolfiskvertíð. Mikil vinna framundan. Fæði og gott hús- næði á staðnum. Upplýsingar gefur Páll í símum 98-1237 og 98-1080. Eftir almennan vinnutíma í síma 98-2088. Fiskiöjan hf., Vestmannaeyjum. RÍKISSPÍTALAR LAUSARSTÖÐUR Hjúkrunardeildarstjóri og hjúkrunarfræðingur óskast á göngudeild geðdeildar Landspítala á Kleppi. Hjúkrunarfræðingar óskast á geðdeild Landspítalans 33 C. Hjúkrunarfræðingar óskast á hinar ýmsu deildir geðdeildar Landspítala á Kleppi. Húsnæði getur fylgt. Sjúkraliðar óskast við ýmsar deildir á geðdeild Landsspít- 3l3 Starfsfólk óskast til ræstinga við geðdeild Landspítala á Landspítalalóð og að Kleppi. Skrifstofumaður óskast á skrifstofu hjúkrunarforstjóra geð- deildar Landspítalans að Kleppi. Upplýsingar um ofangreindar stöður veita hjúkrunarframkvæmdastjórar geðdeildar Landspítalans í síma 38160. Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegartil afleysinga á krabbameins- lækningadeild kvenna 21 A. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri kvennadeildar í síma 29000 — 509. Hjúkrunarfræðingar óskast á gjörgæsludeild Landspítalans. Deildin skiptist í 11 rúma gjörgæslu og 8 rúma vökun. Unnið er þriðju hverja helgi og í boði er góður aðlögunartími. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri handlækningadeildar í síma 29000 — 486 eða 487. Aðstoðardeildarstjórar (2) óskast á vökudeild Barnaspítala Hringsins. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri Barnaspítala Hringsins í síma 29000 — 285. Sjúkraliðar og starfsmenn til ræstinga óskast á Vífilsstaðaspítala. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 42800. Starfsmaður óskast í fullt starf á skóladagheimili ríkisspít- ala á Kleppi. Einnig óskast starfsmaður í hálft starf fyrir hádegi á dagheimili ríkisspít- ala á Kleppi. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isins í síma 38160. Starfsmaður óskast í hálft starf til ræstinga í þvottahúsi ríkisspítala, Tunguhálsi 2. Upplýsingar veitir forstöðumaður þvotta- hússins í síma 671677. Deildarþroskaþjálfar óskast á ýmsar deildir Kópavogshælis. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Kópa- vogshælis í síma 41500. Ritari óskast á skrifstofu forstjóra ríkisspítala. Stúdentspróf eða sambærileg menntun áskilin ásamt góðri vélritunar- og íslensku- kunnáttu. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Sjúkraliðar óskast á lyflækningadeild 2 11 B og einnig á taugalækningadeild 32 A. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri lyflækningadeildar í síma 29000 — 485. Reykjavík, 1. febrúar 1987. Áhugaverð sérfræðistörf Stórt fyrirtæki á sviði verktakastarfsemi, óskar að ráða í eftirfarandi störf, sem fyrst: Tölvunarfræðing, viðskiptafræðing eða verkfræðing til að hafa yfirumsjón með tölvu- málum fyrirtækisins, hafa eftirlit með vinnslu bókhalds á tölvu og starfa sem ráðgefandi aðili varðandi úrvinnslu gagna og upplýsinga- öflun. Viðkomandi mun aðallega starfa á skrifstofu fyrirtækisins í Reykjavík en einnig að hluta til í Kefiavík. Verkfræðing eða tæknifræðing til að starfa við tæknileg tölvuverkefni, svo sem áætlana- gerð og magntökur fyrir framkvæmdir og að auki sem tæknilegur ráðgjafi, á sama sviði. Viðkomandi mun aðallega starfa í Keflavík. Nauðsynlegt er að viðkomandi aðilar hafi þekkingu og reynslu í notkun tölvu. Umsóknir ertilgreina menntun, starfsreynslu og aldur sendist skrifstofu okkar, fyrir 7. febr- úar næstkomandi. Vaktmenn Fyrirtækið annast tæknivinnu fyrir mynd- banda- og kvikmyndagerð. Starfið felst í húsvörslu, móttöku og öðrum léttum störfum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu reglu- samir, heiðarlegir og gæddir ríkri ábyrgðartil- finningu. Skilyrði er að umsækjendur séu orðnir fimmtíu ára eða eldri. Vinnutími eru átta klukkustunda vaktir eftir nánari samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 5. febrúar nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavördustig 1a — 101 Reykjavik — Simi 621355 Viðskiptafræðingur — hagfræðingur Fyrirtækið er á sviði fjármálaráðgjafar, ávöxtunarþjónustu, verðbréfamiðlunar og öðru tengdu því. Starfið felst í almennri fjármálastjórnun og yfirumsjón með fjármálum dótturfyrirtækja undir handleiðslu forstjóra. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé við- skipta- eða hagfræðingur. Reynsla af sambærilegu æskileg. Umsóknarfrestur er til og með 6. febrúar nk. Ráðning verður eftir nánara samkomu- lagi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Aíleysmga- og rádnmgaþiónusta Lidsauki hf. W Skólavördustig 1a - 101 Fleykjavik - Simi 621355 Skinfaxi — ritstjóri Ungmennafélag íslands óskar eftir að ráða ritstjóra fyrir blað hreyfingarinar, Skinfaxa. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á íslensku máli, og hafa áhuga á starfi og stefnu ungmennafélagshreyfingarinnar. Nánari upplýsingar fást hjá stjórnarmönnum UMFÍ, og á skrifstofunni að Ödugötu 14, Reykjavík, en þar fá umsækjendur umsóknar- eyðublöð. Umsóknarfrestur ertil 10. febrúar 1987. Ungmennafélag ísiands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.