Morgunblaðið - 08.02.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.02.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR' 1987' atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus staða Dósentsstaða í Línískri bakteríufræði við læknadeild Háskóla íslands er laus til um- sóknar. Staða þessi er hlutastaða og veiting hennar og tilhögun er skv. ákvaeðum 10. gr. laga nr. 77/1979, um Háskóla íslands, m.a. að því er varðar tengsl við sérfræðistörf utan háskólans. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu hafa starfað við bakt- eríu- og veirurannsóknir og hafa staðgóða menntun í klínískri greiningu og meðferð smitsjúkdóma. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, rann- sóknir og ritsmíðar, svo og námsferil og störf skulu sendar menntamálaráðuneytinu Hverf- isgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 6. mars nk: Menntamálaráðuneytið, 5. febrúar 1987. Fóstrur — fóstrur Félagsmálastofnun Akureyrar auglýsir eftir forstöðumönnum við dagvistirnar, Síðusel, Árholt og Iðavöll. Síðusel er 3ja deilda blönduð dagvist með 81 barni. 2 leikskóladeildir og 1 dagvistardeild. Staðan veitist frá 1. maí 1987. Árholt er leikskóli, 1 deild og þar dvelja 32-35 börn í senn. Starfið er laust frá 1. apríl 1987 til 1. apríl 1988 í 1 ár vegna forfalla. Iðavöllur er leikskóli, 1 deild þar dvelja 32-35 börn í senn. Um er að ræða 50% starf sem veitist frá 15. mars 1987. Laun samkvæmt kjarasamningum Akur- eyrarbæjar. Umsóknir skulu berast fyrir 1. mars 1987. Allar nánari upplýsingar gefur dagvistarfull- trúi alla virka daga frá 10.00-12.00 í síma 96-25880. Starfsstúlka óskast til starfa við uppvask. Góð laun í boði. Uppl. í síma 33272 milli kl. 13.00 og 16.00. Sölustjóri — markaðsfulltrúi Fyrirtækið: 10 ára iðnaðar/þjónustufyrirtæki staðsett í Hafnarfirði. Óskar eftir: Sölustjóra sem tekur upp breyt- ingakerfi með heimsóknum í verslanir, fyrir- tæki og stofnanir og heldur síðan sambandi sfmleiðis og með heimsóknum. Söluvaran: Fyllilega samkeppnishæf erlend- um innfluttum vörum og hefur þegar skapað sér nafn á íslenskum markaði. Launakjör: Góð laun og möguleiki fyrir réttan aðila að auka umbun sína. Umsóknir: Greini frá fyrri störfum og öðrum nauðsynlegum upplýsingum, sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 16. feb. merktar: „A - 10022“. Rafvirki Rafvirki með löggildingu og mikla reynslu í húsa- og skiparaflögnum óskar eftir góðu framtíðarstarfi. Tilboð óskast sent auglýsingadeild. Mbl. merkt: „Rafvirki — 2080“ fyrir 14. febrúar. Hlutastarf Maður með áralanga starfsreynslu við inn- flutnings- og sölustörf auk vörukaupa á byggingavörum, hráefni til ýmisskonar iðnað- ar sérstaklega í járni, stáli og áli, kaupa á vélum og vélahlutum upp í heilar verksmiðjur ásamt samningum þar að lútandi óskar eftir hlutastarfi eftir nánara samkomulagi. Gagnkvæmur trúnaður. Þeir sem áhuga kunna að hafa sendi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Hlutastarf — 1999“. Smurbrauðsdömur Við leitum eftir vönu fólki í brauðstofu hótels- ins í hlutastörf. Nánari upplýsingar á skrifstofu hótelstjóra. Upplýsingar ekki gefnar í síma. HÓTEL LOFTLPÐIR FLUGLEIDA HÓTEL Byggingarverk- fræðingur óskast Byggingarverkfræðingur með 3-5 ára starfs- reynslu óskast til starfa við útibú okkar á Reyðarfirði. Starfið er fjölbreytt og felur í sér bæði hönn- un, eftirlit með framkvæmdum svo og gerð tilboða og aðra verktakaþjónustu. Við leitum að röskum manni, sem getur unn- ið sjálfstætt og er reiðubúinn að takast á við margvísleg verkefni. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar í Reykjavík. hönnun hf Ráðgjafarverkfræðingar FRV Síðumúla 1-108 Reykjavík • Sími (91) 84311 Viðskiptafræðingur Þjónustufyrirtæki á Suðurlandi vill ráða við- skiptafræðing til tímabundinna verkefna á sviði fjármála, bókhalds, innheimtu og áætl- anagerðar. Leitað er að hörkuduglegum aðila, með starfsreynslu, sem vill hella sér í gott verk- efni í 4-6 mánuði. Nánari upplýsingar á skrifstofu. GlJÐNT IÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁDN1NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. I0l REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Hársnyrtisveinn óskast í hlutastarf rakara eða hárgreiðslu. Vinsamlegast skilið umsóknum á auglýsinga- deild Mbl. merktum: „Hár — 10019“ fyrir 16. febrúar. Barngóð Barngóð og dugleg stúlka óskast til að passa tvö börn og hjálpa til á heimili í Noregi. Upplýsingar í síma 17371 á kvöldin og 28610 á daginn virka daga. Sjúkrahús Kefla- víkurlæknishéraðs Hjúkrunarfræðingar óskast frá 1. mars 1987. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 92-4000. Rafeindavirkjar Óskum eftir að ráða rafeindavirkja til starfa á mæla- og rafeindaverkstæði okkar, þar sem að jafnaði eru starfandi 5 menn auk verkstjóra. Við leitum að áhugasömum mönnum sem hafa full réttindi sem rafeindavirkjar og eru tilbúnir til að takast á við margbreytileg tæknistörf. Helstu verkefni eru viðhald, þróun og ný- smíði búnaðar á eftirtöldum sviðum: Tölvukerfi. Fjarskiptakerfi. Sjálfvirkni. Efnagreiningatæki. Mælitæki. Annar rafeindabúnaður íverksmiðjunni. Um fjölbreytilegt framtíðarstarf er að ræða. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir verkstjóri, Erlingur Kristjánsson, í síma 91-52365 á tímabilinu kl. 13.00-16.00. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bóka- búð Olivers Steins, Hafnarfirði. íslenzka álfélagið hf. Á Álafoss hf. Verkafólk Aukin verkefni kalla á duglegt starfsfólk í ýmis störf hjá okkur: Á dagvaktir, dag- og kvöldvaktir eða fastar næturvaktir. Okkur vantar saumakonur vanar eða óvanar og starfsfólk í bandverksmiðju, fataverk- smiðju og dúkaverksmiðju. Starfsmannaferðir eru úr Reykjavík og Kópa- vogi á öllum vaktaskiptum. Hafið strax samband við starfsmannahald í síma 666300. Starfsmannastjóri. Sölumaður — notaðar bifreiðir Bílasalan Bjallan vill ráða áhugasaman, lipran og duglegan sölumann notaðra bifreiða. Æskilegur aldur 21-35 ár. Björt og góð vinnuskilyrði. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- verði. IHIHEKIAHF I Laugavegi 170-172. Sími 695500. Vantar þig starfskraft? Ef svo er þá er ung kona með, reynslu af skrifstofustörfum, vélritun og innskrift á tölvu kannski tilbúin að leggja þér lið. Upplýsingar í síma 21587. Tónlistarmenn Skólastjóra vantar að Tónlistarskóla Seyðis- fjarðar næsta starfsár. Einnig vantar organ ista við Seyðisfjarðarkirkju. Upplýsingar í símum 97-2365 og 97-2366.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.