Morgunblaðið - 08.02.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 08.02.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1987 55 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur ratvirkjam. — S. 19637. Vídeómyndatökur Ef þig vantar góðar upptökur af íþróttaleikjum, mannfagnaði og fleiru á sanngjörnu verði þá er- um við með úrvals tæki og símann 73105. Spegilmynd sf. Rafmagn Annast allar raflagnir og við- gerðir. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í sima 53962. Setningartölva óskast til kaups. Fjarðarprent sf., Hafnarfirði. Sími 51714. □ Mímir 598702097 = 7 Frl. □ Gimli 5987297 = 1 Frl. I.O.O.F. 3 = 16829872 = 9.I. I.O.O.F. 3 = 168298 = B'/z = O. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Keflavík Sunnudagaskóli kl. 13.00. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Einar Gislason. Trú og líf Smiajuvcgl 1. Kópavofll Samkomur: Sunnudaga kl. 15.00. Unglingafundir: Föstudaga kl. 20.30. Sunnudaga8kóll: Sunnudaga kl. 11.00. Þú ert velkomin(n). 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 8. febrúar. 1. Kl. 13.00 Stóri Meitill. Ekið um Suðurlandsveg, Þrengsli og geng- ið þaðan á fjallið. Verð kr. 500. 2. Kl. 13.00 Hellisheiði - skíða- ganga. Ekið austur fyrir Hveradali og gengiö þar um heiðina. Verð kr. 500. Brottför frá Umferöamiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Næsta myndakvöld verður mið- vikudaginn 11. febrúar. Meðal annars verða sýndar myndir úr siðustu áramótaferð F.I., nýju tjaldsvæöi í Landmanna- laugum og fleira veröur á dags- skrá. tJánari augl. um helgina. Helgarferð f Borgarfjörö. 20.-22. febrúar verður skiða/ gönguferð á Þorraþræl i Borgar- fiörð. Gist i Varmalandi. Oteljandi möguleikar fyrir gönguferöir. Ferðafélag islands. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Sunnudagaskóli kl. 11.00. Safn- aðarsamkoma kl. 14.00. Ræðumaður Sam Daniel Glad. Almenn samkoma á vegum Samhjálpar kl. 20.00. Fórn til Samhjálpar. Vegurinn — kristið samfeíag Almenn samkoma verður í kvöld kl. 20.30. Bibliulestur kl. 10.30 árdegis. Allir hjartanlega velkomnir. Vegurinn. Krossínn Auöbrckku 2 — Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Allir velkomnir. Kristiboðsvika Kristniboðsdeild KFUM og K, Hafnarfirði. Samkomur á hverju kvöldi 8.-15. febrúar í húsi félaganna, Hverfis- götu 15. Sunnud. 8. feb. Ræða: Séra Frank M. Halldórsson. Kristniboðsþ.: Skúli Svavarsson. Söngur: Laufey Geirlaugsdóttir. Mánud. 9. feb. Ræða: Friðrik Hilmarsson. Kristniboðsþ.: Myndir — Skúli Svavarsson. §Hjálpræóis- herinn r) Kirkjustræti 2 Sunnud. kl. 14.00 Sunnudaga- skóli. Kl. 20.30 Samkoma. Lautinant Erlingur Nielsson prédikar. Mánud. kl. 16.00 Heimilasam- band. Margrét Hróbjartsdóttir talar. Miðvikud. kl. 20.30 Hjálparflokk- ur að Suöurgötu 15. Verið hjartanlega velkomin. 1927 60 ára 1987 FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld F.í. Miövikudaginn 1. febrúar efnir Ferðafélagið til myndakvölds I Risinu, Hverfisgötu 105 og hefst það stundvíslega kl. 20.30. Efni: Sveinn Ólafsson sýnir myndir úr fjörunni og umhverfi hennar. Ljfriki fjörunnar er mörgum hug- leikið. Missið ekki af þessu einstaka tækifæri til þess aö sjá og heyra um lífið í fjörunni og umhverfi hennar. Einnig verða sýndar myndir frá dagsferð í Þórisdal sl. sumar. Eftir hlé verða sýndar myndir úr siðustu árarnótaferö til Þórs- merkur, myndir úr vinnuferð til Landmannalauga (nýtt tjald- svæði) og nokkrar myndir úr dagsferðum. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Veitingar í hléi. Aðgangur kr. 100. Ath. Óskjur fyrir Arbækurnar eru komnar aftur. Ferðafélag islands. Hvítasunnukirkjan — Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Barnablessun. Vitnisburðir. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK Samkoma i kvöld að Amt- mannsstig 2 b, kl. 20.30. Lif i eftirfylgd. Mattheus 8,18-27. Ræöumaður: Sigurður Pálsson. Sönghópur og helgileikur. Munið bænastundina kl. 20.00. Allir velkomnir. Í UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 13.-15. febr. 1. Tindfjöll ( tunglsklni. Gist í Tindfjallaseli. Göngu- og gönguskíðaferð. Gengiö á Tind- fjallajökul. 2. Þorraferð ( Þórsmörk. Gist í Útivistarskálanum Básum. Gönguferðir við alllra hæfi. Tunglskinsferð. Góð færð. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Myndakvöld á fimmtudags- kvöldið 12. febr. kl. 20.30 í Fóstbræðraheimilinu Langholts- vegi 109. Efnl: Guðrún Guðvarð- ardóttir mun sýna myndir af Vestfjörðum t.d. frá Ingjalds- sandi, Skálavík o.fl. stööum sem ekki hefur áður verið sýnt frá. Myndasyrpa úr þorrablótsferð Útivistar í Borgarfjörð. Allir vel- komnir. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 20.00. Nýja postulakirkjan Guösþjónusta sunnudag kl. 11.00 og fimmtudag kl. 20.45. Nýja postulakirkjan, Háaleitisbr. 58. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 8. febr. kl. 13.00 Sklpaskagl-Reln. Ný ferð. Brottför með Akraborg kl. 13 frá Grófarbryggju (msstlð tfmanlega). Gengið um Langa- sand aö Rein þar sem Jón Hreggviösson bjó. Áð í fögrum skógarreit. Byggðasafnið að Görðum skoöað. Fróðleg ferð við allra hæfi. Verð 700 kr. (með safngjaldi). Fritt f. börn 10 ára og yngri og 11-14áragreiða 250 kr. Útivistars(ml/s(msvari: 14606. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Eftir langt hlé veröur Samhjálp- arsamkoma í Fíladelfíukirkjunni, Hátúni 2 í kvöld kl. 20.00. Sam- hjálparvinir vitna um reynslu sína og trú og kór þeirra syng- ur. Skirnarathöfn. Gunnbjörg Óladóttir syngur einsöng. Stjórnandi Óli Agústsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp. raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi 2ja herb. íbúð til leigu við Álftamýri. Laus 15. febrúar. Tilboð er greini fjölskyldustærð og greiðslu- getu leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „Álftamýri — 10021“. Atvinnuhúsnæði til leigu 70 fm atvinnuhúsnæði til leigu í 5 ár á Hverf- isgötu 105, 2. hæð. Húsnæðið hentar vel undir teiknistofu eða skrifstofu. Lyfta er í húsinu og bílastæði á baklóð hússins. Upplýsingar í síma 621166 milli kl. 16 og 18. Til leigu í Mjóddinni Til leigu er í Mjóddinni ca 230 fm húsnæði. Bjart og skemmtilegt. Leigist í heilu eða tveim hlutum. Heppilegt fyrir ýmiskonar létt- an rekstur s.s. læknastofur, teiknistofur eða snyrtistofur. Mjög snyrtileg sameign fullfrág. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld merkt: „Þarabakki — 5875“. Til leigu Til leigu er ca. 175 fm. á 3. hæð í glæsi- legri nýbyggingu við Suðurlandsbraut. Húsnæðið er sérstaklega bjart með frábæru útsýni og býður upp á margvíslega mögu- leika. Legjist út í einu lagi eða hlutum. Einnig getur fylgt ca. 40 fm. á jarðhæð, t.d. hent- ugt fyrir lager. Upplýsingar í síma 15328 á skrifstofutíma. Atvinnuhúsnæði til leigu Um 70 fm sérhæð í miðbænum, hentug fyr- ir lögfræðistofu. Þeir sem óska frekari upplýsinga sendi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. febrúar merkt: „A — 5204“. Til leigu á besta stað í Bankastræti Gráfeldarhúsið er til leigu í takmarkaðan tíma. Tilvalið fyrir markað eða útsölu. Upplýsingar í síma 83277. Til leigu á Suðurlandsbraut 22 130 fm húsnæði á jarðhæð í nýju húsi, er laust strax til afnota. Upplýsingar í símum 689230 og 20977. NÓN HF. Fyrirtæki Við leitum að fyrirtæki til kaups sem að áliti núverandi eigenda lofar góðu. Æskilegur starfsmannafjöldi í dag 2-4. Án eða í eigin húsnæði. Gjarnan á sviði framleiðslu tengt innflutningi að ekki sé talað um útflutnings- möguleika framleiðslunnar. Aðrar greinar koma einnig til greina. Við lofum algjörum trúnaði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Fyrirtæki — 1998“. Bújörð óskast Óska eftir að kaupa jörð. Margt kemur til greina. Svör ásamt greinargóðri lýsingu sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 24. feb nk. merkt: „Jörð 87“. Heildverslun óskar að kaupa atvinnuhúsnæði 200-400 fm helst á jarðhæð. Staðsetning höfuðborgar- svæðið inn að Elliðaám. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 13. febrúar merkt: „Atvinnuhúsnæði — 2664“. Lagerhúsnæði 70-100 fm. óskast til kaups, helst með inn- keyrsludyrum. Æskileg staðsetning, austurborgin. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Lagerhúsnæði 10528“. Fiskiskip 150 til 200 tonna bátur óskast til kaups fyr- ir traustan og fjársterkan aðila. Þorsteinn Júlíusson, hrl. Garðastræti 6, sími 14045. Útgerðarmenn — skipstjórar Óskum eftir bátum í viðskipti nú þegar eða á komandi vertíð. Öruggar greiðslur — Góð verð. Útvegsmiðstöðin hf. Keflavík Símar: 92-4112 92-4212 (kvöldin — helgar) 92-2330
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.