Morgunblaðið - 08.02.1987, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.02.1987, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1987 i>cyMrr)Ma Afmæliskveðja: Dr. med. Guðmundur Bjömsson augnlæknir ER EHNÞÁ í FVLLIIH CANGI B. MAGNUSSON HF. HÓLSHRAUNI2 - SÍMI 52866 - P.H.410 ■ HAFNARFIRÐI Góðan daginn! Afmæliskveðja frá Augndeild Landakotsspítala Á morgun, mánudaginn 9. þ.m., verður Guðmundur Bjömssosn, pró- fessor í augnlæknisfræði, sjötíu ára. Hann lauk kandidatsprófi í læknis- fræði frá Háskóla íslands vorið 1955 og nam augnlæknisfræði í Bandaríkjunum. Hann hefur starf- að sem augnlæknir í Reykjavík síðan 1948 og farið árum saman í reglulegar augnlækningaferðir um vesturland. Hann var augnlæknir í sjúkrahúsi Hvítabandsins, þar til það hætti starfsemi og í Landa- kotsspítala með stofnun augndeild- ar þar árið 1969. Guðmundur varð yfirlæknir augndeildarinnar 1972. Hann nýtur vinsælda sjúklinga sinna og er farsæll í starfi. Árið 1973 var opnuð að fmm- kvæði Guðmundar göngudeild við augndeild Landakotsspítala, þar sem vel skipulögð starfsemi hefur farið fram undir hans stjóm allar götur síðan. Frá upphafi göngu- deildarstarfseminnar hefur höfuð- verkefnið verið greining og meðferð gláku, sem hefur verið einn skæð- asti blinduvaldur á íslandi. Fljótlega var einnig hafin sjónþjálfun á rang- eygðum bömum og hafa margir hjúkmnarfræðingar heilsugæslu- stöðva fengið þar tilsögn í augn- skoðun á ungbömum. Verkefni göngudeildarinnar hafa vaxið mjög á síðustu ámm með til- komu aukinnar þekkingar á sjúk- dómum í æðakerfí augans og bættri rannsóknar- og meðferðartækni. Guðmundur var skipaður dósent í augnlæknisfræði við Háskóla ís- lands árið 1973, settur prófessor 1979 og skipaður í embættið 1984, sem fyrsti prófessor í greininni. Hann hefur lagt mikla alúð við kennsluna alla tíð og glætt áhuga læknanema á áhugaverðri og þarfri starfsgrein, augnlækningum. Árið 1966 varð Guðmundur dokt- or við Háskóla íslands. Doktorsritið, The Primary Glaucoma in Iceland, er umfangsmikið rit um rannsóknir hans á gláku. Hann hefur síðan verið ötull rithöfundur í fræðigrein sinni eins og sjá má í ritskrá há- skólakennara. Hann ber mikla virðingu fyrir sínu fagi, er ekki IIÝIT- NÝTT* Uííl lilli JJ M\' NÝIT- NÝff - rw |j f £•*' fe £5'' lif V; ■; , v’, ftl'ir'ui. : MUBiaBfiR fesgk 'é$ Í||*jaK jpi raj mí,kW 11 tt r . ; p PjSg f § í l'W- raBHii I B ra HB |k Hbfl IIII jg NB BH Rg h HR M ■__. |1 il I p, fs '*'§ ' , racsp m, mm 1 ■VI B"a b mwm ■ u mm i § 11 ■I wwL ■ il , gf*§, Lllll Þóra Dal, auglýsingastofa Við klófestum nokkur eintök af þessum glæsilega draumabíl: ALFA 33 GIARDINETTA 4x4 árg.'87 f staðlaðri útfærslu á undraverði: AÐEINS KR.518.300.- INNIFALIÐ í VERÐI: Rafdrifnar rúður og læsingar, litað gler, fjar- stilltir útispeglar, þokuljós framan og aftan, metalic lakk, þurrkur og sprautur á afturrúðu, þrýstisprautur á framljósum, digital klukka, veltistýri o.m.fl. 6 ára ryövarnarábyrgð. SUNNUDAG KL.13-17 NYBYLAVEGI2 KÓPAVOGI SÍMI 42600 kreddufastur, og gerir skýran mun á auka- og aðalatriðum, sem er aðalsmerki góðs kennara. Eiginkona Guðmundar er Kristín Benjamínsdóttir og eiga þau fimm böm. Annar sonurinn, Bjöm, er læknir og Gunnar er í læknisnámi. Á þessum tímamótum óskar sam- starfsfólkið á augndeildinni Guðmundi og íjölskyldu hans alls hins besta um ókomin ár. Guðmundur er að heiman á af- mælisdaginn með fjölskyldu sinni. Skipsljóra- félagið styður undirmenn í FRÉTT frá stjórn og samninga- nefnd Skipstjórafélags íslands, sem Morgunblaðinu hefur borist, segir svo: „Stjórn og samninganefnd Skip- stjórafélags Islands lýsir yfir fyllsta stuðningi við kjarabaráttu Sjó- mannafélags Reykjavíkur og tekur undir að uppsafnaður vandi far- mannafélaganna sé vegna síendur- tekinna afskipta ríkisvaldsins af kjaramálum þeirra. Skipstjórafélag Islands fordæmir þá óbilgirni sem kaupskipaútgerðirnar hafa sýnt í núverandi kjaradeilu og ekki hvað síst að þær hafa í síauknum mæli látið leiguskip annast flutninga að og frá landinu." Fjölskyldu- skemmtun í Mosfellssveit LEIKFÉLAG og Skólahljómsveit Mosfellssveitar efna til fjöl- skylduskemmtunar í íþróttahús- inu að Varmá sunnudaginn 8. febrúar og hefst skemmtunin kl. 17.00. Leikfélagið og Skólahljómsveitin hafa átt samstarf um árabil við skemmtanahald í Mosfellssveit en fá nú, til liðs við sig dansara frá Heiðari Ástvaldssyni. Einnig mun Sigríður Þorvaldsdóttir koma fram í hlutverki Rympu úr nýju leikriti Herdísar Egilsdóttur, Rympa á ruslahaugnum. Erindi hjá Fé- lagi kaþólskra leikmanna SÉRA Hjalti Þorkelsson, sóknar- prestur í Landakoti, flytur erindi í safnaðarheimilinu við Hávalla- götu 16 mánudagskvöldið, 9. febrúar, kl. 20.30 á fundi hjá Félagi kaþólskra leikmanna. Er- indi séra Hjalta nefnist: „Tákn- mál í helgisiðum páskanna". Fundurinn er öllum opinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.