Morgunblaðið - 08.02.1987, Page 30

Morgunblaðið - 08.02.1987, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1987 i>cyMrr)Ma Afmæliskveðja: Dr. med. Guðmundur Bjömsson augnlæknir ER EHNÞÁ í FVLLIIH CANGI B. MAGNUSSON HF. HÓLSHRAUNI2 - SÍMI 52866 - P.H.410 ■ HAFNARFIRÐI Góðan daginn! Afmæliskveðja frá Augndeild Landakotsspítala Á morgun, mánudaginn 9. þ.m., verður Guðmundur Bjömssosn, pró- fessor í augnlæknisfræði, sjötíu ára. Hann lauk kandidatsprófi í læknis- fræði frá Háskóla íslands vorið 1955 og nam augnlæknisfræði í Bandaríkjunum. Hann hefur starf- að sem augnlæknir í Reykjavík síðan 1948 og farið árum saman í reglulegar augnlækningaferðir um vesturland. Hann var augnlæknir í sjúkrahúsi Hvítabandsins, þar til það hætti starfsemi og í Landa- kotsspítala með stofnun augndeild- ar þar árið 1969. Guðmundur varð yfirlæknir augndeildarinnar 1972. Hann nýtur vinsælda sjúklinga sinna og er farsæll í starfi. Árið 1973 var opnuð að fmm- kvæði Guðmundar göngudeild við augndeild Landakotsspítala, þar sem vel skipulögð starfsemi hefur farið fram undir hans stjóm allar götur síðan. Frá upphafi göngu- deildarstarfseminnar hefur höfuð- verkefnið verið greining og meðferð gláku, sem hefur verið einn skæð- asti blinduvaldur á íslandi. Fljótlega var einnig hafin sjónþjálfun á rang- eygðum bömum og hafa margir hjúkmnarfræðingar heilsugæslu- stöðva fengið þar tilsögn í augn- skoðun á ungbömum. Verkefni göngudeildarinnar hafa vaxið mjög á síðustu ámm með til- komu aukinnar þekkingar á sjúk- dómum í æðakerfí augans og bættri rannsóknar- og meðferðartækni. Guðmundur var skipaður dósent í augnlæknisfræði við Háskóla ís- lands árið 1973, settur prófessor 1979 og skipaður í embættið 1984, sem fyrsti prófessor í greininni. Hann hefur lagt mikla alúð við kennsluna alla tíð og glætt áhuga læknanema á áhugaverðri og þarfri starfsgrein, augnlækningum. Árið 1966 varð Guðmundur dokt- or við Háskóla íslands. Doktorsritið, The Primary Glaucoma in Iceland, er umfangsmikið rit um rannsóknir hans á gláku. Hann hefur síðan verið ötull rithöfundur í fræðigrein sinni eins og sjá má í ritskrá há- skólakennara. Hann ber mikla virðingu fyrir sínu fagi, er ekki IIÝIT- NÝTT* Uííl lilli JJ M\' NÝIT- NÝff - rw |j f £•*' fe £5'' lif V; ■; , v’, ftl'ir'ui. : MUBiaBfiR fesgk 'é$ Í||*jaK jpi raj mí,kW 11 tt r . ; p PjSg f § í l'W- raBHii I B ra HB |k Hbfl IIII jg NB BH Rg h HR M ■__. |1 il I p, fs '*'§ ' , racsp m, mm 1 ■VI B"a b mwm ■ u mm i § 11 ■I wwL ■ il , gf*§, Lllll Þóra Dal, auglýsingastofa Við klófestum nokkur eintök af þessum glæsilega draumabíl: ALFA 33 GIARDINETTA 4x4 árg.'87 f staðlaðri útfærslu á undraverði: AÐEINS KR.518.300.- INNIFALIÐ í VERÐI: Rafdrifnar rúður og læsingar, litað gler, fjar- stilltir útispeglar, þokuljós framan og aftan, metalic lakk, þurrkur og sprautur á afturrúðu, þrýstisprautur á framljósum, digital klukka, veltistýri o.m.fl. 6 ára ryövarnarábyrgð. SUNNUDAG KL.13-17 NYBYLAVEGI2 KÓPAVOGI SÍMI 42600 kreddufastur, og gerir skýran mun á auka- og aðalatriðum, sem er aðalsmerki góðs kennara. Eiginkona Guðmundar er Kristín Benjamínsdóttir og eiga þau fimm böm. Annar sonurinn, Bjöm, er læknir og Gunnar er í læknisnámi. Á þessum tímamótum óskar sam- starfsfólkið á augndeildinni Guðmundi og íjölskyldu hans alls hins besta um ókomin ár. Guðmundur er að heiman á af- mælisdaginn með fjölskyldu sinni. Skipsljóra- félagið styður undirmenn í FRÉTT frá stjórn og samninga- nefnd Skipstjórafélags íslands, sem Morgunblaðinu hefur borist, segir svo: „Stjórn og samninganefnd Skip- stjórafélags Islands lýsir yfir fyllsta stuðningi við kjarabaráttu Sjó- mannafélags Reykjavíkur og tekur undir að uppsafnaður vandi far- mannafélaganna sé vegna síendur- tekinna afskipta ríkisvaldsins af kjaramálum þeirra. Skipstjórafélag Islands fordæmir þá óbilgirni sem kaupskipaútgerðirnar hafa sýnt í núverandi kjaradeilu og ekki hvað síst að þær hafa í síauknum mæli látið leiguskip annast flutninga að og frá landinu." Fjölskyldu- skemmtun í Mosfellssveit LEIKFÉLAG og Skólahljómsveit Mosfellssveitar efna til fjöl- skylduskemmtunar í íþróttahús- inu að Varmá sunnudaginn 8. febrúar og hefst skemmtunin kl. 17.00. Leikfélagið og Skólahljómsveitin hafa átt samstarf um árabil við skemmtanahald í Mosfellssveit en fá nú, til liðs við sig dansara frá Heiðari Ástvaldssyni. Einnig mun Sigríður Þorvaldsdóttir koma fram í hlutverki Rympu úr nýju leikriti Herdísar Egilsdóttur, Rympa á ruslahaugnum. Erindi hjá Fé- lagi kaþólskra leikmanna SÉRA Hjalti Þorkelsson, sóknar- prestur í Landakoti, flytur erindi í safnaðarheimilinu við Hávalla- götu 16 mánudagskvöldið, 9. febrúar, kl. 20.30 á fundi hjá Félagi kaþólskra leikmanna. Er- indi séra Hjalta nefnist: „Tákn- mál í helgisiðum páskanna". Fundurinn er öllum opinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.