Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 B 23 Kris Kristofferson í fundarsal öryggisráðsins. Reuter Kris Kristofferson hefur verið gagnrýndur nokkuð að und- anfömu fyrir leik sinnn í sjónvarps- þáttunum Amerika, sem fjalla um hemám Sovétmanna í Norður- Ameríku. Það gera þeir með aðstoð „Sérsveita Sameinuðu þjóðanna" og er lífið í Bandaríkjunum býsna aumlegt eftir að þjóðin hefur verið látin ganga undir ok. Hafa gagnrýnendur sagt að myndin kyndi undir Rússahatri og að hún gefi auk þess alranga og falska mynd af starfí SÞ. Kris hefur bent á að ekki sé við hann að sakast — hann leiki aðeins í myndinni en menn vilja ógjarnan sætta sig við það. Til þess að r'etta hlut SÞ hefur Kris komið fram f sjónvrpsauglýs- ingu um hlutverk SÞ til mótvægis við myndina. Auk þess er hann nú á förum til Moskvu á vegum Banda- rískra samtaka á miðbiki stjón- málabaugsins. Hefur hann af því tilefni látið vera að tala illa um Kremlarbændur að undanfömu, en hlutverk ferðarinnar er að efla traus þjóða á meðal. Liberace eins og hann var upp á sitt besta, mjúkvaxinn og sælleg- ur. Áður en hann dró sig í hlé hafði hann tapað töluverðri þyngd eins og sjá má. Kom það af stað orð- rómi um að hann væri sýktur af alnæmi, enda kom i ljós að sjald- an lýgur almannarómur. COSPER Þetta er bara kokkurinn. Hann bragðaði á „Sérrétti kokks- ins“. Kawasaki 1987 KAWASAKI KLF300-A2 BAYOU FJÓRHJÓLIÐ ★ 290CC fjórgengisvél ★ Loftkœld ★ Transistorkveikja ★ Raístcrt ★ Sjólfstœð fjöðrun á öllum hjólum. ★ 5gíraráfram ★ 1 afturábak ★ Splittaðdrif Aðrar gerðir: KAWAZAKI 250 sport 249CC vökvakœld vél og 110 fjórhjól 103CC H/F ARMULA 1 1 SIMI 681500 FríiÖ erpotFþéttmð Folarís! FERDASKRIFSJOFAN POLAR/S w Kirkjutorgi 4 Sími622 011 frabærfjölskylúustaður og margfítt maimlif Óvenjugóð aðstaða fyrir barnafjölskyldur, góðar sólarstrendur, fjörugt næturlíf og einhver bestu hótel sem hægt er að hugsa sér, hafa gert Alcudiaströndina á Mallorca að einum vinsælasta sumarleyfisstað í Evrópu. Meðan mamman og pabbinn sóla sig áhyggjulaus á hvftri ströndinni, versla eða kæla sig í tærum sjónum tekur Pjakkaklúbburinn til starfa. Barnafararstjóri Poiaris fer með Pjakkana á krabbaveiðar, í dýragarð- inn, stjórnar kastalabyggingum á ströndinni og hvað- eina. íslendingum gefst tækifæri á að njóta dvalar við Alcudiaflóann, hjarta Mallorca, á sérlega hagstæðu Polarisverði. Dæmi: 3 vikur og fjórir í 3. herbergja íbúð áDelSol kosta aðeins frá 30.600,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.