Morgunblaðið - 01.03.1987, Page 4

Morgunblaðið - 01.03.1987, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 Sýning íbúða Laugardaginn 28. febrúar og sunnudaginn 1. marz verða íbúðir í verka- mannabústöðum við Frostafold 41—45 2. hæð í Grafarvogi almenningi til sýnis milli kl. 13 og 18. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík. Þjóðveijar kaupa 70 tonn af graskögglum YFIR 70 tonn af graskögglum hafa að undanförnu verið flutt út til Þýskalands. Gras- kögglaverksmiðjan í Flatey í Hornafirði flutti út 30 tonn og Fóður og fræ í Gunnars- holti sendi 42 tonn til Þýska- lands í síðustu viku. Sigurbjöm Bárðarson tamninga- maður flutti kögglana frá Gunnars- holti út. Hann sagði að þetta væri tilraun til að reyna að komast inn á þennan markað. Sagðist hann hafa tryggt sér kaupendur að hluta farmsins en þar sem hann hefði ætlað út í næstu viku hefði hann ákveðið að láta slag standa með afganginn og reyna að selja hann þegar út væri komið. Ef mönnum líkaði þetta vel og það spyrðist út, gætu verið töluverðir möguleikar á útflutningi á graskögglum á þennan markað. Sigurbjöm sagðist reikna með að eigendur íslenskra hesta hefðu áhuga á íslensku kögglunum og ef til vill einnig aðrir hestaeigendur. Þeir væru með lélegt gras þarna, en kögglamir framleiddir úr kjam- miklu og ómenguðu íslensku grasi. Sigurbjöm sagði að ekki virtust vera vandamál með að fá það verð sem graskögglaverksmiðjumar gætu sætt sig við. Siglufjörður: Góðurafli Siglufirði. SVEINBORG landaöi á Si- glufirði á föstudag 100 tonnum. Sigluvík liggur við bryggju með 130-140 tonn og Siglfirðingur með 170 tonn af frystri loðnu. í dag, laugardag, landar Skjöldur 20 tonnum af rækju. Sumarveður er hér þessa dag- ana, asa hláka og snjór sem náði upp á miðja glugga fyrir nokkrum dögum að segja horfinn. Matthías ■ ÝMSAR UPPLYSING 1 15 mi$ Tekur ★ Ytri og innri belgur 4 Tekur Allt á( 1000 ★ Hægt muna inn á AR UM ittastillin og ka ndi Íft snunin er að þvo heit: úr ryðfríu stál þvotti má m klu um þurrkunartimann ga vino i/elja tvenns konar h NLEGIR ERUM SVEI NING GJA UM SAM HAFNARSTRÆTll 3 - 20455- S ÆTUNI8- S: 27500 Stórkostleg nýjung éem sparar pláss. Samatækið bæði þværog þurrkar. Þetta kemursérein- $taklega vel þarsem húsrými er lítiðog þarf t d. að þvo þvottana íbaðherbergin VELINA: gar, þar af ein fyrir t vatn tastig jllarþvott við þuri Í rkunina þannig að raða hohner Eigum fyrirliggjandi tveggja hausa bóka- og bæklinga vírheftivél ACCORD 15

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.