Morgunblaðið - 01.03.1987, Side 6

Morgunblaðið - 01.03.1987, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 ÚTYARP/SJÓNVARP i ÚTVARP SUNNUDAGUR 1. mars 8.00 Morgunandakt. Séra Bragi Friöriksson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.16 Veðurfregnir. Lesiö úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir 9.06 Morguntónleikar. a. Prelúdía og fúga í c-moll eftir Anton Bruckner. Alois Forer leikur á orgel. b. Messa í C-dúr K. 317 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Pilar Lorengar, Agnes Giebel, Marga Höffg- en, Josef Traxel og Karl Christian Kohn syngja með Heiðveigarkórnum og Sin- fóníuhljómsveit Berlínar; Karl Forster stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.26 Þjóðtrú og þjóölíf. Blandaður þáttur um þjóð- trú og hjátrú (slendinga fyrr og nú. Meöal efnis að þessu sinni eru sagnir af /á SUNNUDAGUR 1. mars 16.00 Rokkhátíð í Dortmund III. Frá hljómleikum ( Þýska- landi i desember 1986. í þetta sinn skemmta eftir- taldir söngvarar og hljóm- sveitir:. Frankie Goes to Hollywood, Spandau Bal- lett, Bob Geldof, Sandra, Peter Cetera, Modern Talk- ing, Kim Wilde, Pet Shop Boys, Sigue Sigue Sputnik, Go West og e.t.v. fleiri. Þýðandi Bergdís' Ellertsdótt- ir. (Evróvision — Þýska sjónvarpiö) 17.46 Sunnudagshugvekja Séra Arnfríöur Guðmunds- dóttir flytur. 18.00 Stundin okkar Barnatími sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.30 Þrífætlingarnir (The Tripods) — Fimmti þáttur. Breskur myndaflokk- ur í þrettán þáttum fyrir börn og unglinga, gerður eftir kunnri vísindaskáldsögu sem gerist árið 2089. Þýðandi Þórhallur Eyþórs- son. 19.00 Á framabraut (Fame) — Þrettándi þáttur. Bandarískur myndaflokkur um nemendur og kennara [ listaskóla í New York. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 19.60 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.36 Dagskrá næstu viku Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.60 Geisli Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Björn Br. Björnsson og Siguröur Hró- arsson. Stjórn: Siguröur Snæberg Jónsson. 21.40 Goya — Fjórði þáttur. Spænskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum um ævi og verk meistara spænskrar myndlistar. Titil- hlutverkið leikur Enric Majó. Þýðandi Sonja Diego. 22.35 Frá íslandsmeistara- keppni' í samkvæmisdöns- um Keppnin fer fram í Laugar- kaupskipum og kaupstöð- um huldufólks og margvís- leg þjóðtrú í sambandi við steina og náttúru þeirra. Umsjón: Ólafur Ragnars- son. 11.00 Messa á Æskulýðs- daginn. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.46 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Reykjavík í þjóðsögum. Dagskrá í samantekt ög- mundar Helgasonar. Lesar- ar: Margrét Ólafsdóttir og Sigurður Karlsson. 14.30 Miðdegistónleikar Óperutónlist, forleikir og arí- ur eftir Verdi, Bellini, Mozart, Bizet og Wagner. 16.10 Sunnudagskaffi Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir 16.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. 17.00 Síðdegistónleikar. a. Píanókvintett í f-moll op. 34 eftir Johannes Brahms. André Previn og Kvartett Tónlistarfélagsins í Vinar- borg leika. b. Ballöður op. 10 eftir Jo- hannes Brahms. Arturo Benedetti Michelangeli leik- ur á píanó. 18.00 Skáld vikunnar. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. dalshöll á vegum. Dans- kennarasambands íslands og lýkur þetta kvöld. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jón- asson. 00.00 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 2. mars 18.00 Úr myndabókinni Endursýndur þáttur frá 25. febrúar. 18.50 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Steinaldarmennirnir. 22. þáttur. Teiknimynda- flokkur með gömlum og góðum kunningjum frá fyrstu árum sjónvarpsins. Þýðandi Ólafur Bjarni Guðnason. . 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Spaugstofan — fjórði þáttur. Þórhallur Sigurðs- son, Örn Árnason, Karl Ágúst Úlfsson, Randver Þorfáksson og Sigurður Sig- urjónsson bregða upp skopmyndum • úr tilyerunni og koma viða við í aílra kvik- inda líki. Tónlist: Pétur Hjaltested. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 20.50 Arnór Guðjohnsen Þáttur frá belgíska sjón- varpinu um knattspyrnu- manninn Arnór Guðjohnsen sem er búsettur í Bruxelles og leikur með liðinu And- erlecht. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 21.15 Tunglskinsprinsinn (Kuutamoprinssi/Mánsken- prinsen). Finnsk ævintýra- mynd um kóng og drottn- ingu í riki sinu. Þau eiga engan erfingja en drottning- in fær norn til að seiöa til sin lítinn prins utan úr geimnum. Systir hans held- ur þá til jaröarinnar til að endurheimta bróður sinn úr mannhéimum. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvisi- on — Finnska sjónvarpiö.) 22.30 Borgarspitalinn i Reykjavik. Ný fræöslumynd um Borgarspítalann og þá starfsemi sem fram fer á hinum ýmsu deildum hans. Handrit og leikstjórn: Her- mann Arason. Þulur: Helgi Skúlason. Framleiðandi: Saga-Film. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. 18.15 Frá alþjóöaskákmóti í Reykjavík. Jón Þ. Þór flytur skákskýringar. 18.26 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 19.35 Hvað er að gerast í Háskólanum? Höskuldur Þráinsson prófessor ræðir við Valdimar K. Jónsson pró- fessor og Sveinbjörn Björnsson prófessor um rannsóknarþjónustu Há- skólans og Visindanefnd. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sig- urður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsik. GuðmundurGilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Heima- eyjarfólkið" eftir August Strindberg. Sveinn Víkingur þýddi. Baldvin Halldórsson les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin Dagskrá frá norska útvarp- inu. Kvöldstund með píanó- leikaranum Evu Knardahl. Umsjón: Sigurður Einars- son. 23.20 Kína Sjötti þáttur: Listir í Kina. Umsjón: Arnþór Helgason og Emil Bóasson. 24.00 Fréttir. SUNNUDAGUR 1. mars § 9.00 Alli og íkornarnir. Teiknimynd § 9.20 Stubbarnir. Teikni- mynd § 9.40 Drekar og dýflissur. Teiknimynd § 10.05 Rómarfjör. Teikni- mynd § 10.30 Geimálfurinn. Alf langar að kynnast mann- fólkinu nánar — sérstaklega kvenfólkinu. 10.50 Undrabörnin. Tölvan „Ralf" er ómissandi þegar Undrabörnin fara á stúfana. 12.00 Hlé. §15.30 (þróttir. Blandaöur þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. §16.55 Kinahverfið (China Town). Bandarísk Óskars- verðlaúnamynd frá 1974, með Jack Nicholson, Daye Dunaway og John Huston i áöalhlutverkum. Myndin gerist árið 1937 og fjallar um einkaspæjara sem tekur að sér mál sem virðist auð- leyst, en við nánari athugun tengist það morði og al- mennu hneyksli. Leikstjóri er Roman Polanski. 19.00 Spæjarinn. Teikni- mynd. 19.30 Fréttir 19.55 IBM-skákmótiö. Frið- rik Ólafsson skýrir skákir dagsins. 20.10 Cagney og Lacey. Óþekktur umrenningur finnst myrtur og Cagney og Lacey er rannsókn morðs- ins mikiö kappsmál. § 20.55 Buffalo Bill. Við gerð sjónvarpsþátta borgar sig ekki að móðga sviðsstjóra sinn eins og Bill fær aö sannreyna í þessum þætti. §21.20 Þræðir (Lace). Bandarísk sjónvarpsmynd í tveimur þáttum. Seinni hluti er á dagskrá þriðjudaginn 3. mars. Aðalhlutverk eru ( höndunt Brooke Adams, Deborah Raffin, Arielle Dombasle og Phoebe Cat- es. Sögð er saga þriggja ungra kvenna en líf þeirra allra tekur óvænta stefnu er þær þurfa að standa saman og hylma yfir hver með annarri í mjög óvenju- 00.05 Á mörkunum Þáttur með léttri tónlist í umsjá Sverris Páls Erlends- sonar. (Frá Akureyri.) 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 2. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Örn Bárður Jónsson flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Flosi Ólafsson flytur mánu- dagshugvekju kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Mamma í upp- sveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur byrjar lestur sögu sinnar. 9.20 Morguntrimm. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tilkynningar. Tónleikar. 9.46 Búnaðarþáttur. Kristinn Jóhannsson ræðir um Ferðaþjónustu bænda. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Úr söguskjóöunni — Stóra bomban. Umsjón Sigríöur Þorgrímsdóttir. Lesari Pétur MárÓlafsson. legu máli. 00.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 2. mars § 17.00 Landamærin (The Border). Bandarisk kvik- mynd með Jack Nicholson, Valerie Perrine, Harvey Keit- el og Warren Oates i aðalhlutverkum. Jack Nic- holsson leikur landamæra- vörð sem stendur í ströngu jafnt i starfi sem og heima fyrir. §18.45 Myndrokk 19.00 Feröir Gúllivers. Teiknimynd. 19.30 Fréttir 20.00 Opin lína. Einn frétta- manna Stöðvar 2 ásamt gesti fjallar um ágreinings- mál líðandi stundar og svarar spurningum hlust- enda á milli kl. 20.00 og 20.15 í síma 673888. 20.15 Sviðsljós: Sjómennsk- an er grín (Show-business is green). Skemmtiþáttur þar sem fjallaö verður um öll aöal„sjóin" í bænum. Fjöldi íslenskra skemmti- krafta verður í sviðsljósinu að þessu sinni. Gamanþátt- ur fyrir alla fjölskylduna. Umsjónarmaður er Jón Ótt- ar Ragnarsson. §21.00 Marilyn Monroe (Marilyn Monroe — special). Marsmánuður er Marilyn Monroé-mánuður á Stöð 2. Á hverju mánudagskvöldi veröur sýnd kvikmynd með Marilyn Monroe í einu hlut- verkanna. Við ríðum á vaðið með þætti um líf stjörnunn- ar og störf. § 21.25 Allt um Evu (All about Eve). I aðalhlutverkum eru stórstjörnurnar Bette Davis, Anne Baxter og George Sanders, en Marilyn Monroe fer með aukahlut- verk. Talið er að sjaldan eða aldrei hafi verið gerð mynd sem gefi jafngóða innsýn í leikhúsllf og það sem fram fer að tjaldabaki og þetta meistaraverk handritahöf- undarins og leikstjórans Joseph L. Mankiewsicz. § 23.35 IBM-skákmótið. Frið- rik Ólafsson skýrir skákir dagsins. § 23.50 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Skil hins raunverulega og óraunveru- lega geta verið óljós. Allt getur því gerst ... í Ijósa- skiptunum. § 00.40 Dagskrárlok. 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn — Þak yfir höfuðið. Umsjón: Krist- inn Ágúst Friðfinnsson. 14.00 Miödegissagan: „Áfram yeginn", sagan um Stefán Islandi. Indriði G. Þorsteins- son skráði. Sigríður Schiöth les (6). 14.30 (slenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. Kynnir Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið — Atvinnulíf í nútíð og framtíð. Umsjón: Einar Kristjánsson og Stein- unn Helga Lárusdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn SUNNUDAGUR 1. mars 08.00—09.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00-11.00 Jón Axel á sunnudagsmorgni. Alltaf Ijúfur. Fréttir kl. 10.00. 11.00—11.30 f fréttum var þetta ekki helst. Endurtekið frá laugardegi. 11.30— 13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á -aö segja álit sitt á því sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00—16.00 Helgarstuð með Hemma Gunn. Hemmi fær góða gesti. Létt spjall eins og Hemma er einum lagiö. Fréttir kl. 14.00. 16.00—17.00 Þorgrímur Þrá- insson í léttum leik. Þorgrimur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getið hefur sér orð fyrir árangur á ýms- um sviðum. Fréttir kl. 16.00. 17.00-19.00 Rósa Guð- bjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hásins og fær gesti ( heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Valdís Gunnars- dóttir á sunnudagskvöldi. Valdís leikur þægilega helg- artónlist og tekur við kveðj- um til afmælisbarna dagsins. (Síminn hjá Valdísi er 61 11 11). 21.00—23.30 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn með tilheyrandi tónlist. 23.30- 01.00 Jónína Leós- dóttir. Endurtekið viðtal Jónínu frá fimmtudags- kvöldi. 01.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- Iýsingar um veður. MÁNUDAGUR 2. mars 07.00—09.00 Á fætur með Siguröi G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. þáttur frá morgni sem Erl- ingur Sigurðarson flytur. Um daginn og veginn. Sig- urbjörg Ásgeirsdóttir bóndi á Víghólastööum í Dala- sýslu talar. 20.00 Lög unga fólksins. Val- týr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 (slenskir tónmennta- þættir. Dr. Hallgrímur Helgason flytur tólfta erindi sitt: Sveinbjörn Sveinbjörns- son, fyrri hluti. 21.30 Útvarpssagan: „Heima- eyjarfólkið" eftir August Strindberg. Sveinn Víkingur þýddi. Baldvin Halldórsson les (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andreá Björnsson les 13. sálm. 23.30 ( reynd — Um málefni fatlaðra. Umsjón Einar Hjör- leifsson og Inga Sigurðar- dóttir. 23.10 Kvöldtónleikar Fiðlukonsert i b-moll op. 61 eftir Edward Elgar. Itzhak Perlman og Sinfóníuhljóm- sveitin í Chicago leika; Daniel Barenboim stjórnar. 24.00 Fréttir. Frá alþjóðaskákmóti í Reykjavík. Jón Þ. Þór flytur skákskýringar. 00.15 Dagskrárlok. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar og spjallar til hádegis. Tap- að fundiö, afmæliskveðjur og mataruppskriftir. Síminn hjá Palla er 61 11 11. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með þvi sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaöurinn er á dag- skrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar síödegispoppiö og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, litur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson (kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað er á boöstólum ( kvik- myndahúsum, leikhúsum og víðar. 21.00—23.00 Ásgeir Tómas- son á mánudagskvöldi. Ásgeir kemur víða við (rokk- heiminum. 23.00—24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá i umsjá Arnars Páls Haukssonar frétta- manns. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veöur. ALFA KrlatUef ÉtrarpittM. FM 102,9 SUNNUDAGUR 1. mars 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 í skóla bænarinnar. Moody í sunnudagaskóla. Hugleiðing. Þáttur í umsjón Sverris Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörnssonar. MÁNUDAGUR 2. mars 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Dagskrárlok. SJÓNVARP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.