Morgunblaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 Til leigu er í Verkfræðingahúsinu í Ásmundarreit gegnt Hótel Esju áhugavert húsnæði á jarðhæð, sem er að grunn- fleti 407 fm og með mjög góðri lofthæð. Húsnæðið hentar undir margskonar starfsemi svo sem líkamsrækt, veitingarekstur og fleira. Mjög góð aðkoma er að húsinu, góð malbikuð bíla- stæði og snyrtilegt umhverfi. í boði er 5 til 10 ára leigusamningur. Húsnæðið er til- búið til afhendingar. Upplýsingar eru veittar í síma 688511. HAFÐU VAÐIÐ FYRIR NEÐAN ÞIG Það gengur ekki að rjúka fyrirvaralítið í íbúðarkaup. Til þess hefurðu allt of miklu að tapa. Gerðu hlutina í réttri röð: Fáðu fyrst skriflegt lánsloforð, gakktu síðan frá kaupsamningnum. Hafðu hugfast, að þú getur sótt um lán og fengið skriflegt lánsloforð, án þess að hafa fest kaup á ákveðnu húsnæði. Húsnæðisstofnun ríkisins 685009-685988 Símatími kl. 1-4 2ja herb. ibúðir Austurströnd. Rúmg. ný íb. á 2. hæð í lyftuh. Stórar svalir. Bílskýli. Verö 2900 þús. Blómvallagata. utii íb. i Sóðu ástandi á 1. hæö. Sérinng. Sérhiti. Góö geymsla í kj. Laus strax. Laufásvegur. Rúmg. íb. á jarö- hæö. Sérinng. Verö 2 millj. Reynimelur. 70 tm fb. & jarð- hæö. Sérinng. Sérhiti. Eign í mjög góöu ástandi. Mögul. skipti á stærri eign meö mjög góöri milligj. eöa bein sala. Furugrund — Kóp. Ný, vönduð íb. á efstu hæö i 3ja hæöa húsi. Stórar suðursv. Ákv. sala. Verö 1,9-2 millj. Bjargarstígur. R>sib. ca 45 tm í góöu steinhúsi. Mikiö útsýni. Afh. sam- komul. Hólahverfi. 70 tm íb. a 4. hsBö í lyftuhúsi. Góöar innr. Verö 2050 þús. 3ja herb. íbúðir Valshólar. Nýl. vönduö endaíb. á efstu hæö. Bílskróttur. Þvottah. innaf eldhúsi. Æskil. skipti á stærri eign. Verö 3,3 millj. Ásbraut — Kóp. 97 tm ib. á 1. hæð. Suöursv. Verö 2600 þús. Teigagerði. Risíb. m. sérinng. (Ósamþ.) Til afh. strax. Verö 1700 þús. Hraunbær. Mjög rúmg. íb. á 2. hæð. (b. fytgir stórt íbúðarherb. á jarðh. Verð 3 millj. Nýlendugata. Utið niðurgrafin kjíb. i þribýlish. Aukaherb. i risi. Eign I mjög góðu ástandi. Verð 2300 þús. Kópavogur. 87 fm lb. á efri hæö. Sérinng. Sérhiti. Eign í góöu ástandi. Kambsvegur. so fm risib. i þríbhúsi. Verð 2200 þús. Ugluhólar m/bílsk. fb. i □óöu ástandi á 3. hæö (efstu). Ný teppi. íb. fytgir bflsk. Miðtún. Rúmg. íb. I kj. Sérinng. Eignin er mikið endum. og I góðu ást. Verð 2.3 millj. 4ra herb. íbúðir Kaplaskjólsvegur. 90 fm ib. á 4. hæö. Auk þess fylgja 3 herb. í rísi. Verö 3200 þús. Þingholtin. Hæð og kj. víö míö- stræti. Á hæðinni eru 2 stofur og 2 herb. 2 herb. í kj. Eignin er talsv. end- um. Verö aðeins 2,8 millj. Sólheimar. íb. í góöu ástandi á jaröhæö í góöu þríbhúsi. Sérínng. Sér- þvhús. Nýtt gler. Ákv. sala. Verö 3 millj. Snorrabraut. uo fm >u á 2. hæÖ. Sérinng. Eign í góöu ástandi. Verö 2950 þús. Kleppsvegur. iootmkjib. Nýtt gler. Lagt fyrir þvottavól á baöi. Sérhæðir Víðimelur. 120 fm ib. a 1. hæð. Sórinng. Stór bílsk. Mögul. skipti á minnl eign. Miðtún. 75 fm íb. á 1. hæö í tvíbhúsi. Suöursv. Nýtt gler og gluggar. Endum. eldhús. Bílskróttur. Engar áhv. veöskuldir. Til afh. strax. Verö 3400 þús. Sundlaugavegur. nofmib. á 1. hæö. Sérínng. Sórhiti. Nýlegt gler. íb. fylgir mjög rúmg. bflsk. Verö 4 m. Mánagata. Efrí hæð tæpir 100 fm í mjög góöu ástandi. Geymsluris fylgir. 40 fm bflsk. fylgir. Ákv. sala. Álfhólsvegur. HOfmsárhæð (jarðh.). Gott fyrirkomul. Frábært út- sýni. Sérhiti. Eignin er til sölu i skiptum fyrir stæm' eign á svipuðum slóðum. Raðhús Seljahverfi. Mjög vandaö enda- raöhús. Á jaröh. er 3ja herb. sóríb. Vandaöar innr. (sérsmíöaöar). Parket a stofu og eldhúsi. Húsiö hentar vel tveimur fjölskyldum. Eigninni fyfgir bflsk. Ýmis skipti mögul. Selbrekka Kóp. Raðhús a tveimur hæöum meö stórum innb. bflsk. Á neöri hæö er góö einstaklingsíb. HúsiÖ er til afh. í júni. Ákv. sala. Ártúnsholt. Nýtt ekki alveg fullb. raöhús á besta staönum í hverfinu. Æskil. skipti á sórhæö eöa góöri íb. í sambhúsi. Verö 6,5 millj. Látraströnd. 210fmhús ígóöu ástandi. Bflsk. Eignask. mögul. Verö 6-6,5 millj. Brekkutangi Mos. 300 fm raöhús á tveimur hæöum auk kj. Innb. bflsk. Séríb. í kj. Einbýlishús Seláshverfi. Einbhús á tveimur hæðum á frábæmm stað. Innb. bilsk. Lítil séríb. mögul. á jarðh. Skipti æskil. á minni eign. t.d. á sérhæð, raðhúsi eða rúmg. íb. í nýl. fjölbhúsi. Mosfellssveit. Fullb. timbur- hús ca 155 fm á góöum staö viö Hagaland. Bflskpiata komin. Verö 5,3 m. Kópavogur. Glæsil. eign á bygg- stigi. Selst I fokh. ástandi. Frábær staðsetn. Ýmislegt Laufásvegur. 2ja herb. rúmg. ib. á jarðhæð í góðu stein- húsi (nýrri hlutinn). fb. snýr öll I suður. Sérinng. Ákv. sala. Afh. eftir ca 3 mán. Verð 2 millj. Skemmuvegur. 200 fm bjart húsn. á jaröh. Engar áhv. veöskuldir. Afh. eftir 3-4 mán. Ákv. sala. Boðagrandi. Nýtt tuiib. raöhús á tveimur hæöum ca 200 fm, auk þess 25 fm bflsk. Eignin er sórl. vönduö og frág. góður. Ákv. sala. Kjarrmóar. Parhús a tveimur hæöum. Ca 130 fm. Bílskróttur. Fullb. hús. meö vönd- uðum innr. Parket á gólfum. Til afh. strax. Byggingarframkv. Byrjunarframkv. á einbhúsi á einni hæð á besta stað á Álfta- nesi skammt frá Hafnarfj. afl. Teikn. á skrifst. Matvöruverslanir. Höfum nokkrar matvöruversl. á Rvk-svæöinu. Frekari uppl. gefur fasteignasalan. Iðn- og þjónustu- húsn. 180 fm hæð f nýju iðnhúsn. i Vesturbæ Kóp. Hægt að skipta húsn. i tvennt. Húsn. afh. tilb. u. trév. og máln. Engar áhv. skuldir. Sælgætisverslun og skyndibitastaður. Fyrirt. er staösett I fjölm. ibhverfi i Austurb. Eigiö húsn. sem hægt er að fá keypt eða langur leigu- samn. Allur búnaður nýr. örugg og vaxandi velta. Hagst. skilm. Jörð - Skaftafells- Sýsla. Jöröin er ca 40 km frá Höfn í Hornafiröi. Óvenju mikil náttúrufegurð. Mikil silungsveiöi. Reki. Tilvalin til fiskiræktar. VANTAR Hðfum fjársterka kaupendur að eftirtöldum elgnum: 2ja-3ja herb. íb. í Fossvogi. 4ra-5 herb. íb. með bílskúrum. Húseign á Seltjarnarnesi. Einbýlishús eða raðhús í Smáíbúðahverfi. Húseign með tveimur íbúðum. Möguleg skipti á 3ja og 4ra herb. íb. á mjög góðum stöðum. MKjöreignVi Ármúla 21. Dan. V.S. Wiium lögfr. Ólafur GuAmundsson sölustjóri. 685009 685988 Ingólfsstræti 18 - Stofnað 1974 - Sýnishorn úr söluskrá Hólahverfi ca 60 fm nýtískul. íb. Frábært útsýni. Grettisgata — 3ja herb. rúm. íb. í steinhúsi. Sala eða sk. á lítilli íb. Ásvallagata — 3ja herb. íbhæð í góðu steinhúsi. Akv. sala. Ekkert áhv. Dalsel — 4ra herb. góð íb. á hæð, ca 117 fm í Seljahverfi. Bílskýli fylgir. Akureyri — hæð 4ra herb. Sala eða sk. á 2ja herb. í lyftuh. í Rvík. Verslunarhúsn. 100 fm með frystiklefa i Háaleitishv. Hentar vel fyrír matvælaiðnað. Einbhús í Lundunum Gbæ. Gott hús á einni hæð, 112 fm. 4 svefnh. m.m. Tvöf. bílsk. Ræktuð lóð. Fallegt umhv. Bein ákv. sala. Einbýlishús — Hagasel Fallegt timbureinb., hæð og rishæð 163 fm fokhelt að inn- an strax. Fullb. stór bílsk. m. kj. undir fylgir. Ákv. sala. Hlíðar — hæð og ris Ca 300 fm. Sérhiti. Mörg herb. Panelklætt ris. Einbýlishús — Túnin Gbæ. Vandað 200 fm m/bílsk. Lögmenn Hjslti S'.einþórsson hdl., Gústaf Þór Tryggvston hdl. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR - HÁALEITISBFtALrr58 60 Óskum eftir öllum stærðum og gerðum fasteigna á söluskrá. Fjöldi fjársterkra kaup- enda á skrá. Opið kl. 1-3 Álfaskeið — 2ja herb. Vorum aö fá í sölu góöa kj.íb. í Hf. Laus 15. maí. Njálsgata — 2ja Snotur íb. í risi m. sórinng. í þríb. Allt sér. Lítiö áhv. Skipasund — 2ja Rúmgóö og björt íb. i kj. í tvíb. Sórinng. Frábær garöur. Ekkert óhv. Sogavegur — 3ja Lftið og mjög snoturt parhús. Allt sór. Furugrund — 3ja Glæsil. endaíb. á 3. hæð i Kóp. Gott útsýni. Góó sameign. Nýstandsett 3ja Mjög góð íb. við Miðtún ( kj. Sérinng. Nýstandsett. Ákv. bein sala. Hafnarfj. — 3ja herb. Mjög góö risíb. í steinh. v/Hringbraut. Lítiö áhv. Engihjalli — 3ja herb. Glæsil. rúmg. ib. á 2. hæö. Sk. í stóra stofu, 2 stór herb. meÖ skápum, skála og fallegt og bjart eldhús. Þvherb. ó hæöinni. Vesturbær — 4ra Mjög snotur kjib. við Bræðraborgarstlg. Skiptist i 2 svefnherb. og 2 stofur. Mjög góð eign. Fellsmúli — 5 herb. Glæsil. 130 fm íb. á 4. hæö. Skiptist í 3 mjög stór svefnherb. m. skópum, stof- ur, rúmg. eldh. Tengill fyrir þvottavól ó baöi. Glæsil. útsýnl. Bílskróttur. Hverfisgata — 4ra Glæsil. íb. á 3. hæö. Litaö gler. Fallegt eldh. Ekkert áhv. Tengt f. þv.vól ó baöi. Fífusel — 4ra Glæsil. endaib. á 2. hæð ásamt bilskýli. íb. skiptist í 3 góð herb., sórþvherb., skála, stofu og gott bað. Stórt auka- herb. í kj. Flyðrugrandi — 5 herb. Vorum aö fá í sölu glæsil. ib. í þessu vinsæla fjölbhúsi. Sérinng. Mjög stórar suöursv. íb. er aö mestu fullfróg. Framnesvegur — parhús Vorum aö fá í sölu gott 3ja hæöa par- hús, 180 fm. Ákv. sala. Seljabraut — raðhús Mjög gott endaraöhús ó þremur hæöum. Skiptist m.a. f 5 herb. og góöa stofu. Bflskýli. Eignin er aö mestu fullfróg. Álftanes — einbýli Glæsil. ca 200 fm einb. á einni hæð. Að mestu fullfrág. Skiptist m.a. I 4 svefn- herb. og 2 stofur. Arinn. Fullfrág. að utan. Hnotuberg — einbýli Vorum aö fá í sölu glæsil. ca 200 fm einnar hæöar SG-timburhús i Set- bergslandi, Hafnarfiröi. Húsiö er fullfrág. og allt hiö vandaöasta. Klausturhvammur — Hf. Glæsil. 300 fm raöhús ó þrem hæöum, aö mestu frág. Stór innb. bflsk. Hraunhvammur — Hf. Einbhús á tveim hæöum. Neöri hæöin steypt, efri hæöin hlaöin. Bflskréttur. Kársnesbraut — Kóp. Einbhús á einni og hálfri hæö. Samt. ca 130 fm. Fallegt útsýni. Stór lóö. Kópavogur — einbýli. Glæsil. ca 230 fm tvílyft einb. ó einum fallegasta útsýnisstaö í Kópavogi. Sk. m.a. i 4 stór herb., stofur, gestasnyrt- ingu og baöherb. Sauna. Mögul. ó séríb. í kj. Innb. góöur bflsk. Mosf.sveit — einb. Mjög vandaö ca 155 fm timbureininga- hús auk kj. viö Hagaland. Vandaöar innr. Ákv. sala. í smíðum Hafnarfj. — raðhús Glæsil. 150 fm raöhús á einni hæö meö, innb. bílsk. Frábær teikn. Skilast fljótl. fullfrág. aö utan m. gleri, útihurðum og bílskhuröum en fokh. aö innan. Langamýri — 3ja Glæsil. séríb. í tvílyftu húsi v/Löngu- mýri Gb. Skilast fullfrág. aö utan m/gleri og útihuröum en tilb. u. tróv. aö innan. Bflsk. getur fylgt hverri íb. Mjög hag- stæö gr.kj. Byggingaraöili bíður eftir láni frá Húsn.m.stjórn. Til afh. í ág.- sept. 87. Atvinnuhúsnæði Réttarháls Glæsil. ca 1000 fm iönaðarhúsn. til ath. tilb. u. trév. Lofth. 6,5 m. Góð grkjör. Grundarstígur Mjög gott ca 55 fm skrifsthúsn. á jarö- hæö. Nýjar innr. Fyrirtæki Veitingastofa í Rvk. Mjög vel staðsettur veitingast. mið- svæðis í Rvk. Góð velta. Myndbandaleiga Höfum til sölu mjög góöar myndbanda- leigur bæði i Rvk. og Garðabæ. Um er að ræða vel staðs. leigur sem gefa mikla tekjumögul. fyrir fúlk sem vill skapa sinn eigin atvinnurekstur. Hagst. kjör. Óskum eftir — Vesturberg — raðhús Höfum fjársterkan kaupanda aö góöu raöhútl viö Vesturberg. Einnig kæmi til greina ca 160 fm raöhús miösvæöls í Reykjavfk. Óskum eftir Höfum ó kaupendaskró fjölda kaupenda ó 3ja og 4ra herb. íb. Staögr. í boöi fyrir 4ra herb. í Seljahverfi. Staögr. í boöi fyrir 3ja-4ra herb. íb. í Vesturbæ. Seljahverfi — 4ra herb. Staðgreiðsla f boði fyrir góða 4ra-6 herb. Ib. ( Seljahvorfl. Háaleiti — 4ra herb. Staðgreiðsla 1 boðl fyrir góða 3Ja-4ra herb. (b. í Háaleltl eða nágronnl. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MiÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58 - 60 .SÍMAR 35300&35301 Agnar Agnarss. viðskfr., Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson. Heimasími sölum.73154.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.