Morgunblaðið - 01.03.1987, Page 34

Morgunblaðið - 01.03.1987, Page 34
SP 7R6I SífAM .t iRIJOACnjMMl^ ,QIflA18MUOROM 34 MORGUNBIAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Barðstrend- ingafélagsins Mánudaginn 23. febrúar hófst Barometer-keppni félagsins með þátttöku 34 para. Staða efstu para eftir 6 umferðir er þessi: Jón Guðjónsson - Hilmar Jónsson 81 Þórður Möller — Rögnvaldur Möller 79 Amór Ólafsson - Viðar Guðmundsson 67 Jónas Jóhannsson — Hafsteinn Björgvinsson 64 Vilhelm Lúðvíksson — Kristín Pálsdóttir 63 Þorsteinn Þorsteinsson - Sveinbjörn Axelsson 60 Mánudaginn 2. mars heldur Barometer áfram og er spilað í Ármúla 40. Keppendur eru minntir á að mæta stundvíslega kl. 19.30. Keppnisstjóri er Herm.iiin Lárus- son. Bridsdeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 24. febrúar var fram haldið Barometer-keppni fé- lagsins. Spilaðar voru 6 umferðir. Efstu skor kvöldsins hlutu: Esther Jakobsdóttir — Þorfínnur Karlsson 158 Guðrún Jörgensen — Jóhanna Kjartansdóttir 134 Kristján G. Kristjánsson — Sigurður M. Garðarsson 116 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 111 Sigmar Jónsson - Vilhjálmur Einarsson 110 Óskar Karlsson — Steingrímur Jónasson 104 Elísabet Jónsdóttir — Leifur Jóhannesson 100 Hafsteinn Ragnarsson - Ragnar Hjálmarsson 90 Bragi Björnsson - Þórður Sigfússon 88 Ármann J. Lámsson - Óli M. Andreasson 66 Efstir að stigum eru þá eftir 18 umferðir: Esther Jakobsdóttir — Þorfinnur Karlsson 256 Kristinn Sölvason - Victor Björnsson 235 Sigmar Jónsson — Vilhjálmur Einarsson 220 Bragi Bjömsson - Þórður Sigfússon 208 Ármann J. Lárusson - Óli M. Andreasson 176 Jóhannes Bjamason — Hermann Sigurðsson 167 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 153 Elísabet Jónsdóttir - Leifur Jóhannsson 141 I V Gleymdu þér ekki vid dagdrauma, gerdu þá mögulega ádur en þad er of seint! Áhyggjulaust sumarfrs útí víðri veröld er draumur sem getur orðið að veruleika hjá ferðaskrifstofunni Terru. Hvort sem þú vilt fara íglæsisiglingu um Miðjarðarhafið, leigja þérbíleða sumarhús, liggja á sólarströnd, skoða minjar liðinna aida eða heimsækja furstann í Mónakó, þá erum við hjá Terru tilbúin til þjónustu. ÍTALSKA RÍVÍERAN 3 vikur: Verö frá kr. 29.900 pr. mann. FRANSKA RÍVÍERAN 3 vikur: Verð frá kr. 36.900 pr. mann. COSTA DEL SOL 3 vikur: Verð frá kr. 28.300 pr. mann. FLUG OG BÍLL , Verð frá kr. 10.914 pr. mann. SUMARHUS 1 vika: Kr. 13.950 pr. mann. Öll verð miðast við tvö börn og tvo fullorðna Jakob Ragnarsson - FriðgeirGuðnason 138 Matthías Gísli Þorvaldsson - Ólafur Bjömsson 134 Spilað er í Drangey, Síðumúla 35. Bridssamband Vestfjarða Sveit Guðna Ásmundssonar frá ísafirði tryggði sér rétt til þátttöku í íslandsmótinu í sveitakeppni í for- keppni sem fram fór á Isafirði um síðustu helgi. Með Guðna em: Guð- laug Jónsdóttir, Einar Valur Kristj- ánsson, Kristinn Kristjánsson og Sigmar Þór Óttarsson. Röð sveitanna varð annars þessi: Sveit Guðna Ásmundssonar, ísafirði 55 Sveit Ævars Jónassonar, Tálknafirði 45 Sveit Bolís, Bolungarvík/Ísafirði 42 Sveit Jóhannesar O. Bjamasonar, Þingeyri 38 Bridsfélag kvenna Að ólokinni einni umferð í aðal- sveitakeppni félagsins (eftir 14 umferðir) er staða efstu sveita þessi: Sveit Guðrúnar Bergsdóttur 285 Sveit Gunnþórunnar Erlingsd. 275 Sveit Öldu Hansen 263 Sveit Aldísar Schram 257 Sveit Önnu Lúðvíksdóttur 242 Sveit Lovísu Eyþórsdóttur 240 Sveit Höllu Ólafsdóttur 229 Sveit Guðrúnar Halldórsd. 229 Sveit Sigrúnar Pétursd. 228 Sveit Gerðar ísberg 219 Annan mánudag, þann 9. mars, hefst svo hin geysivinsæla para keppni félagsins (kona og karl saman). Skráning í þá keppni er hafin hjá þeim Aldísi í s: 15043 og Margréti í s: 21865 (á kvöldin). Keppnisstjóri sem fyrr er Agnar Jörgensson. Spilað er í nýja hús- næði Bridssambandsins í Sigtúni 9 á mánudögum og hefst spila- mennska kl. 19.30. Allt spilaáhuga- fólk velkomið. Stórmót í Sandgerði um næstu helgi Opið stórmót í brids á vegum Bridsfélagsins Munins í Sandgerði og Samvinnuferða/Landsýnar á Suðumesjum verður haldið í sam- komuhúsinu í Sandgerði laugardag- inn 7. mars (um næstu helgi). Spilaður verður barometer með þátttöku 30-32 para (hámarksþátt- taka vegna aðstöðuleysis). Stórglæsileg verðlaun em í boði, utanlandsferð fyrir sigurvegarana og kr. 15.000 fyrir 2. sætið og kr. 10.000 fyrir 3. sætið. Auk þess vcrður spilað um silfurstig. Keppn- isstjóri er Ólafur Lárusson. Keppn- isgjald er aðeins kr. 1.000 pr. spilara. Skráning er þegar hafín hjá Ól- afi Lámssyni í Bridssambandinu, s: 91-689360 og Karli Einarssyni í vs: 7477 og hs: 7595. Vakin er sérstök athygli á því, að skráning í mótið stendur aðeins fram til miðvikudagsins 4. mars, því búast má við að fljótt fyllist í það. Bridsfélag Reyðar- fjarðar/Eskifjarðar Eftir 7 umferðir (af 9) í aðal- sveitakeppni félagsins er staða efstu sveita orðin: Sveit Aðalsteins Jónssonar 155 S veit Trésíldar hf. 152 og fáðu áakriftargjöldin skuldfærð á greiðslukorta immnn-iiiininTin-nii^ SÍMINN ER 691140 691141

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.