Morgunblaðið - 01.03.1987, Síða 45

Morgunblaðið - 01.03.1987, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 45 Pennavinir Tuttugu og fimm ára marokk- anskur karlmaður, sem segist dást að því hvað íslendingar standi sig vel á alþjóðavettvangi: Nourdine Mouaiz, Cité des Habouss, Rue 205, N-12, Ain Kadouss, Fes, Morocco. Tuttugu og fjögurra ára Ghana- búi með áhuga á knattspymu og bréfaskriftum: Jonas Kwesi Arthur, P.O.Box 728, Oguá c/r Ghana. Bandarískur frímerkjasafnari vill skiptast á frímerkjum: Vernon Obllgonner, 1118 McLain St., Taylor, Texas 16574, U.S.A. Þrettán ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist og píanóleik: Michiyo Kamei, 28-2 Komagata machi, Mabashi City, Gumma, Japan. Níu ára Skoti með sundáhuga: Craig Wood, 31 Collums Hill Street, Rothesay, Isle of Bute, Scotland. Þijátíu og fímm ára vestur- þýzkur kennari sem skrifar á ensku auk þýzku: Ralf Achterberg, D-4690 Herne 1, Höttenbusch, West-Germany. \ chiltl is horn in a txmvcni A cliikl tlics in a convcnc KAIHLtth TURM.H QNW MflTO. Was it a niirackv' 'fc Was ii a nuirtlcr Spólan allt niður í 90 kr. 6. hver spola fri. Nýjar myndir daglega Hraunberg 4 Simi: 72717 ■ ■■■■■■!■■■■■■■■ irTTTTTI Hólmasel 4 Sími: 79416 ■ Á afmælisárinu 1986, var sett nýtt met í sölu Skoda á íslandi. í framhaldi af því náöum viö bestu samningum um verö til þessa. Nú bjóöum viö ár- gerð '87 á ótrúlegu verði: Aöeins kr.145.000.- ■ Kíktu viö um helgina og þú sannfærist um að þetta eru bestu bílakaupin í dag. OPIÐ LAUCARDAC OC SUNNUDAG KL.13-17 JÖFUR HF NYBYLAVEGI 2 KÓPAVOGI SÍMI 42600

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.