Morgunblaðið - 01.03.1987, Síða 51

Morgunblaðið - 01.03.1987, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ,'SUNNUDAGUR 4.! MARZ 4987 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Nú ertækifærið! Ef þú ert með uppeldismenntun eða hefur gaman af að vera með líflegum krökkum þá getur þú fengið skemmtilega vinnu hjá okkur hálfan daginn frá kl. 13.00-17.00. Upplýsingar í síma 686351. Leikskólinn Lækjarborg. Lagerstarf Óskum eftir að ráða starfsmann til lager- starfa nú þegar. Starfið felst í símavörslu, pappírsvinnu og þrifum. Hér er um 1/2 dags starf að ræða til að byrja með enn reiknað er með 1/1 dags starfi eftir 3 mánuði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. mars nk. merkt: „L — 5220“. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVlK Lausar stöður Auglýstar eru til umsóknar þrjár stöður. 1. Staða forstöðumanns á nýju heimili í Reykjavík, þar sem búa 5 fjölfötluð börn. 2. Staða forstöðumanns á sambýli í Reykjavík þar sem búa 5 fatlaðir einstakl- ingar. Starfssvið forstöðumanna er auk með- ferðastarfa, vaktaskipulag, fjárreiður og starfsmannahald. Stöðurnar kerfjast fag- þekkingar, færni í samskiptum og hæfi- leika til stjórnunar. 3. Staða þroskaþjálfa á sambýli. Mikilvægt er að viðkomandi hafi reynslu af meðferðarstarfi með fötluðum og þekki fjölþætt markmið þess. Ráðningartími hefst eftir nánara samkomulagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 10. mars nk. Nánari upplýsingar í síma 621388. Svæðisstjórn málefna fatlaðra, Hátúni 10, 105 Reykjavík. Verkfræðingur óskar eftir vellaunuðu starfi. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 50427. Starfsmaður óskast Við óskum eftir að ráða mann til starfa í litun- ardeild okkar. Um er að ræða framtíðarstarf. Nánari upplýsingar eru veittar í verksmiðj- unni að Dugguvogi 4. Slippfólagið íReykjavík hf Má/ningarverksmiðjan Dugguvogi Slmi84255 Loðnufrysting Menn vantar til frystingar á loðnuhrognum. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar í símum 92-2516 og 92-1536 eftir kl. 17.00. Keflavíkhf., Keflavík. Starfsstúlka óskast strax. Upplýsingar á staðnum. Þvottahúsið Grýta, Nóatúni 17. Starf Starf tónmenntakennara við Grunnskóla Þor- lákshafnar og organista við Þorlákshafnar- kirkju er laust til umsóknar. Góð laun og góð kjör í boði. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 99-3621 og heimasíma 99-3910 og sóknarnefndar- formaður 99-3638 og vinnusími 99-3990. Afgreiðslustörf Viljum ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa í herra- og dömudeildir í verslun okkar Skeif- unni 15. Æskilegt er að umsækjendur séu ekki yngri 18 ára. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag kl. 16.00- 18.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfsmannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. -""i simspJúmsm # Sölumaður — útflutningur á fiskafurðum Óskum eftir að ráða sem fyrst góðan sölu- mann til að annast sölu á fiskafurðum á markað erlendis. Leitað er eftir ungum og traustum manni með reynslu eða góða undirstöðuþekkingu á fiskvinnslu og markaðsmálum. í boði er áhugavert og krefjandi starf hjá grónu útflutningsfyrirtæki auk góðra launa. simspmiism «/r Brynjólfur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhliöa rabningafyónusta • Fyrirtækjasala • Fjarmalaradgjof fyrir fyrirtæki Stúdent vantar lifandi vinnu hjá góðu fyrirtæki strax. Meðmæli til staðar ef óskað er. Upplýsingar í síma 82636 eftir kl. 19.00. 1. vélstjóra vantar á Snæfara RE 76. Upplýsingar í síma 43220. Plötusmiðir vélvirkjar, rafsuðumenn og rennismiðir, ásamt nemum í ofantaldar iðngreinar óskast nú þegar. Stálsmiðjan hf, sími24400. Atvinna óskast Maður um þrítugt, með góða þekkingu og mikinn áhuga á tölvum og Ijósmyndun, óskar eftir góðri vinnu. Hefur einnig ensku og dönsku á valdi sínu. Tilboð merkt: „M — 5478“ óskast send til auglýsingadeildar Mbl. fyrir hádegi föstu- dagsins 6. mars nk. ffl SMlSPMUSWt»// Markaðsstjóri — tölvur Óskum að ráða sem fyrst markaðsstjóra hjá grónu og góðu fyrirtæki sem flytur inn og markaðsfærir tölvur og skyldan búnað. Leitað er eftir ungum og frískum manni með reynslu eða góða undirstöðuþekkingu á tölv- um og markaðsmálum. í boði er krefjandi og mjög áhugavert sjálf- stætt starf fyrir réttan aðila hjá traustu fyrirtæki, auk góðra launa. Vel kemur til greina að bíða nokkurn tíma eftir hæfum umsækjanda. sjmspjúmm «/r Brynjolfur Jonsson • Noalun 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhlióa raöningaHjonusta • Fyrirtækjasala • Fjarmalaraögjof fyrir fyrirtæki Bifreiðaverkstæði Starfsmaður óskast á bifreiðaverkstæði í álím- ingar og rennsli á hemlaskálum. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 15. mars merktar: “R — 572“. 1. vélstjóri óskast á 50 tonna netabát. Upplýsingar í síma 96-71876 og 96-71586. Ert þú sölumaður? Ert þú - eða vilt þú vera sjálfstæður? Viðurkenndu orkusparandi gluggaefni er nú verið að dreifa til umboðsaðila. Þú leggur fram 35.000 Dkr. í fjármögnun og í staðinn færðu 400.000 Dkr. í ársveltu. Skrifið eða hringið til að fá ítarlegri upplýsing- ar til: ISOFLEX Postbox 113-2970 Hersholm. Sími: 02 86 06 00. Au-Pair Philadelphia Enskumælandi, barngóð stúlka óskast til að sjá um heimili fyrir unga fjölskyldu. 2 böm, 5 og 7 ára. Fæði, húsnæði og uppihald innifalið. Skrifið til: Debra Lynne Gruenstein, Suit 800, One East Penn Square Building, Juniper & Market Streets, Philadelphia, PA. 19107, USA. REIÐHÖLLIN HE Bændahöllin v./Hagatorg 107 Reykjavík, ísland, sími 91 -19200 Reiðhöllin hf. óskar eftir starfskrafti. Starfið felst í umsjón og húsvörslu. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu í meðferð og umhirðu hesta. Miðað er við að viðkomandi geti hafið störf 1. júní 1987. Umsóknarfrestur er til 15. mars 1987. Umsóknir sendist til skrifstofu Reiðhallarinn- ar hf., Bændahöllinni v/Hagatorg, 107 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.