Morgunblaðið - 01.03.1987, Síða 60

Morgunblaðið - 01.03.1987, Síða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 t Eiginkona mín, móðir og amma, MARGRÉT SIGRlÐUR JÓNSDÓTTIR, Safamýrl 67, verður jarösungin fró Háteigskirkju mánudaginn 2. mars kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þeim, sem vildu minnast hennar, er vinsamlegast bent ó Landssamtök hjartasjúklinga. Alexander Stefánsson, Esther Alexandersdóttlr, Margrét S. Alexanders. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, HEINRICH KARLSSON, Brekkubœ 20, Reykjavfk, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 2. mars 1987 kl. 15.00 Guðný Hlnriksdóttir, Lúðvfk Andreasson, Asta Helnríchsdóttlr Hampton, Gene Hampton, Haraldur Heinrlchsson og barnabörn. t Móöir mín, JÓNÍNA MAGNÚSDÓTTIR, Hátúnl 10A, verður jarðsungin fró Fríkirkjunni f Reykjavík þriðjudaginn 3. mars. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Slysavarnafélagið. Vlggó Pálsson. t Innilegar þakkir fœrum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför ELÍNAR HELGU SVEINBJÖRNSDÓTTUR. Elnar Hjörlelfsson, Guörún V. Elnersdóttlr, HJörlelf Elnarsdóttlr, Svelnbjörn Þ. Elnarsson, tengdabörn og barnabörn. Minning: Grímur Aðalbjöms- son verslunarmaður Fæddur 1. mars 1917 Dáinn 2. febrúar 1987 í dag, 1. mars, hefði móðurbróð- ir minn, Grímur Aðalbjömsson, Hraunbæ 86, Reykjavík, orðið sjö- tugur ef honum hefði enst aldur til, en hann lést 2. febrúar sl. eftir sutta sjúkrahúslegu. Ekki er að efa, að glatt hefði orðið á hjalla hefði hann haldið upp á afmælið, því ávallt ríkti glaðværð og kátína þar sem Grímur var. En í stað þess að við eftirlifendur Gríms fengjum að njóta návistar hans i dag fær sá hópur systkina hans sem til æðri staðar er kominn og sífellt stækkar að njóta hans. Og ekki þarf að efast um að í þeim hópi fær hlátur og húmor að njóta sín. Okk- ar hinna er minningin. Hún lifir og yljar þegar minnst er Gríms Aðal- bjömssonar. Grímur fæddist í Reykjavík 1. mars 1917, sonur þeirra sæmdar- hjóna Aðalbjöms Stefánssonar, prentara, sem látinn er fyrir tæpum 50 ámm, og Þorbjargar Grímsdótt- ur frá Seli í vesturbænum í Reykjavík, en hún er enn á lífí há- öldmð og verður 98 ára í sumar. Hún hefur fótavist á hveijum degi og varla hægt að segja að henni hafi orðið misdægurt svo teljandi sé. Það eina sem hún kvartar yfir er að fætumir séu að svíkja hana og hún komist ekki eins hratt yfír og hún telur sig þurfa til að sijóm- in haldist í sæmilegu lagi á Skóla- vörðustíg 24a, en þar heldur hún heimili ásamt elsta bami sínu, Aðal- bimi, en hann er eitt af þremur bömum Þorbjargar sem eftir lifa af átta. Hin em Stefán og Guðrún. Andleg heilsa hennar er einstök og sá lífsbmnnur sem við afkomendur hennar og venslafólk njótum af. Mjög náið samband er á milli Þorbjargar og fjölskyldu Gríms. Tengdadóttir hennar, Lovísa Rut Bjargmundsdóttir, sem Grímur gift- ist árið 1940, er henni sem besta dóttir og alnafna hennar, Þorbjörg, elsta bam þeirra Gríms og Lovísu, annast ömmu sína nánast í hverri viku á einn eða annan hátt, m.a. fer hún einstaka sinnum með hana á hárgreiðslustofu í permanent því hún er dálítið pjöttuð sú gamla. Eins og áður sagði var Grímur giftur Lovísu Rut Bjargmundsdótt- ur eða Lúllu eins og hún er ávallt kölluð. Áttu þau flögur böm sem öll em uppkomin og farin að búa. Þau em: Þorbjörg, gift Einari Magnússyni, þau búa í Reykjavík og eiga þau 4 böm. Auður, gift Sæmundi Kristjánssyni, þau búa á Rifi og eiga 3 böm. Kristján, giftur Jocily Lankshear ættaðri frá Nýja- Sjálandi, þau búa í Reykjavík og eiga 1 bam en áður átti Krístján 2 böm með Steinunni Hansdóttur. Yngstur er Bjargmundur Aðalbjöm sem giftur er Sólveigu Guðlaugs- dóttur, þau búa í Reykjavík og eiga 2 böm. Bamabömin em því orðin 12 og bamabamabömin 4. Öll vora þau miklir sólargeislar afa og ömmu og sakna nú góðs vinar sem afi var þeim. Ég átti því láni að fagna að kynn- ast þeim Grími og Lúllu strax á bamsaldri og var tíður gestur ásamt móður minni á heimili þeirra í Auð- arstræti 13, þar sem þau bjuggu fyrstu árin. Ýmislegt spaugilegt er stundum riflað upp frá þeim áram þegar við hittumst en það verður einungis lagt í sjóð minninganna en ekki getið um á prenti. Eftir að ég fluttist með foreldmm mínum til Hvolsvallar árið 1952 fækkaði heimsóknum mínum til þeirra Gríms og Lúllu enda um langan veg að fara og marga að heimsækja þegar til Reykjavíkur var farið. Stundum kom þó fyrir að litið var inn í Fetjuvogi 19 á skólaámnum f Reykjavík, en þar bjuggu þau Grímur og Lúlla lengst af áður en þau fluttu í Hraunbæ 86, þar sem þau bjuggu síðustu árin. í Feijuvogi 19 bjuggu einnig um tíma Guðrún systir Gríms ásamt eiginmanni sínum, Helga Einars- syni, og bömum sínum þremur. En þó að þröngt væri setinn bekkurinn var sambúðin góð enda vora þau Grímur og Guðrún vön slíkum hlut- um frá Skólavörðustígnum þar sem allir vom velkomnir og margir bjuggu, ásamt því að allir hlutaðeig- andi höfðu til að bera ríkt umburð- arlyndi. Það var síðan u.þ.b. 20 áram eftir að ég flutti í Hvolsvöll að kynni okkar Gríms fóm að aukast að nýju. Þá tók ég veiki eina sem erf- Seljum þessa viku eftirtalin heimilistæki, lítið útlitsgölluð: þvottavélar afsláttur allt að Electrolux kæli- og frystiskápar allt að Einnig kaffikönnur, brauðristar, viftur, straujárn, eldavélar og fleiri tæki á Opið mánudaga til fimmtudaga.. kl. 9-19 Föstudaga ................... kl. 9-20 Laugardaga .................... kl.10-16 Sunnudaga ................. kl. 13-17 Tilboðin gilda á meðan birgðir endast Vörumarkaðurinn hf. Það hefur alltaf borgað sig að versla í Vörumarkaðinum. © J Nýja-bæ - sími 622-200 t Innilegar þakkir fserum við öllum þeim sem sýndu okkur samúö og vináttu við andlát og jaröarför JÓNS ÁGÚSTAR KETILSSONAR húsasmfðameistara, Sörlaskjóli 7. Una Inglmundardóttlr, Sesselja Jónsdóttlr, Hallvarður Ferdinandsson, Guðmundur Már Brynjólfsson, Halldóra Kjartansdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Innflytjendur athugið! Ms. Combi Alfa jestar til íslands: Næsta lestun: í Rotterdam 9. mars Rotterdam í 15. viku í Bremerhaven 11. mars í Kaupm.höfn 13. mars Kaupm.höfn í 16. viku Nánari upplýsingar í síma 96-27035. Ath. framvegls verður slglt tll Kaup- mannahafnar í stað Esbjerg. Umboðsmenn erlendls: Kaupmannahöfn: E. A. Bendix, Adelgade 17, telex: 15643, sími: 1113343 Rotterdam: Oil Shipping, St. Jobsweg 30, telex: 22149, sími: 10425239. Bremerhaven: Karl Mestermann, Kalkstrasse 2, telex: 244166, sími: 421170431. Kaupskip hf. Box 197 Strandgötu 53, 602 Akureyri i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.