Morgunblaðið - 29.03.1987, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 29.03.1987, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP UTVARP © SUNNUDAGUR 29. mars 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guðmundsson prófastur flytur ritningarorð og bsen. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Orgeldúett eftir Samuel Wesley. Flans Fagius og David Sanger leika. b. Flautukonsert í D-dúr op. 238 eftir Carl Reinecke. Aurele Nicolet leikur á flautu með Gewandhaus-hljóm- sveitinni í Leipzig; Kurt Masur stjórnar. c. „Eystradalir" (Nostalgisk 4Ji. TF SUNNUDAGUR 29. mars 14.30 Reykjavíkurleikar í fim- leikum Lið átta þjóða keppa í Laug- ardalshöll. 17.00 Sunnudagshugvekja Óli Ágústsson flytur. 17.10 Tónlist og tíðarandi I. Hiröskáld í hallarsölum. 3. Haydn og Esterházy- ættin. Breskur heimilda- myndaflokkur um tónlist og tónskáld á ýmsum öldum. Einnig er lýst því umhverfi, menningu og aðstæðum sem-tónskáldin bjuggu við og mótuðu verk þeirra. Þessi þáttur fjallar um tón- skáldið Jósef Haydn en hann starfaði um fjörutíu ára skeið við hirð hinnar vold- ugu Esterházy-ættar í Ungverjalandi. Þýðandi: Margrét Heinreksdóttir. 18.00 Stundin okkar Barnatimi sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.35 Þrífætlingarnir (The Tripods) — Níundi þátt- ur. Breskur myndaflokkur í þrettán þáttum fyrir börn og unglinga, gerður eftir kunnri vísindaskáldsögu sem ger- ist árið 2089. Þýöandi: Þórhallur Eyþórsson. 19.00 Á framabraut (Fame) — Sautjándi þáttur. Bandarískur myndaflokkur um nemendur og kennara í listaskóla í New York. Þýð- andi: Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Dagskrá næstu viku Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.50 Geisli Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Björn Br. Björnsson og Siguröur Hró- arsson. Stjórn: Siguröur Snæberg Jónsson. 21.40 Colette Annar þáttur. Franskur framhaldsmyndaflokkur í fjórum þáttum um viðburða- ríka ævi skáldkonunnar. Colette fluttist ung að árum til Parísar, þá nýgift sér miklu eldri manni, rithöfund- inum Willy. Hann hvatti hana til að skrá bernsku- minningar sínar og lét gefa þær út eins og um væri að ræða verk eftir sig. Þar með varð Colette metsöluhöf- undur undir nafni hans. Aðalhlutverk Clémentine Amouroux, Macha Méril og Jean-Pierre Bisson. Þýð- rapsódia) eftir Tagnar Söd- erlind. Sinfóníuhljómsveit æskunnar í Ósló leikur; Karsten Andersen stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þjóðtrú og þjóðlíf. Þátt- ur um þjóðtrú og hjátrú íslendinga fyrr og síðar. Umsjón: Ólafur Ragnars- son. 11.00 Messa í Njarövíkur- kirkju. (Hljóðrituð 8. þ.m.) Prestur: Séra Þorvaldur Karl Helgason. Orgelleikari: Gróa Hreinsdóttir. Hádeg- istónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Skáldiö I Suðurgötu. Dagskrá um Ólaf Jóhann Sigurðsson. Gylfi Gröndal tekur saman og ræðir við skáldið. Lesið úr verkum Ólafs og fjallað um Ijóð hans og sögur. 14.30 Miðdegistónleikar. a. Notturna úr Strengja- kvartett nr. 2 í D-dúr eftir Alexander Borodin. Borod- in-kvartettinn leikur. b. Annar þáttur úr Sinfóníu nr. 2 í C-dúr op. 51 eftir Robert Schumann. Filharm- oníusveit Berlínar leikur; Rafael Kubelik stjórnar. c. Þrír Ijóðasöngvar eftir Jo- hannes Brahms. William Parker, barítón, syngur við píanóundirleik Williams Huckaby. d. Forleikur að óperunni „Genoveva" eftir Robert Schumann. Fílharmoníu- sveit Berlínar leikur; Rafael Kubelik stjórnar. 16.10 Sunnudagskaffi. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiöars Jónssonar. 17.00 Síðdegistónleikar. a. Sónata í D-dúr K.311 eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart. Milsuko Uchida á píanó. SJÓNVARP andi: Ólöf Pétursdóttir. 22.30 Passíusálmur 32. Um það visnaða og græna tréð. Lesari: Sigurð- ur Pálsson. Myndir: Snorri Sveinn Friöriksson. 22.40 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 30. mars 18.00 Úr myndabókinni. End- ursýndur þáttur frá 25. mars. 18.50 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Steinaldarmennirnir. 26. þáttur í bandarískum teiknimyndaflokki. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Hjónaband — skilnaður. 4. Jenný og Þórir gera kaup- mála. Myndaflokkur sem Sjónvarpið gerði í samvinnu við Orator, félag laganema. Jenný og Þórir hafa gift sig og gert kaupmála um þær eignir sem Jenný átti fyrir. Nú ákveða þau að skilja og reynir þá á kaupmálann. Eftir leikþáttinn svara Sigrún Benediktsdóttir lögfræðing- ur Húseigendafélagsins og Mæðrastyrksnefndar, og Ingibjörg Bjarnardóttir laga- nemi spurningum um ágreiningsmálin og veita upplýsingar um kaupmála- gerð milli hjóna og þýðingu hans þegar til skilnaðar. kemur. Hðfundur ásamt laganemum er Helga Thor- berg sem einnig er leikstjóri og stýrir umræðum. Leik- endur: Ragnheiöur Elfa Arnardóttir, Sigurður Skúla- son, laganemar og fleiri. Umsjón og ábyrgð fyrir hönd Orators: Ingibjörg Bjarnardóttir. Stjórn upp- töku: Óli Örn Andreassen. 21.10 Já, forsætisráðherra. (Yes, Prime Minister). Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Breskur gamanmyndaflokk- ur í átta þáttum, framhald fyrri þátta um stjórnmálafer- il Jim Hackers sem kerfis- karlarnir hafa tosað upp í forsætisráðherrastólinn. Aðalhlutverk: Paul Edding- ton, Nigel Hawthorne og Derek Fowlds. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.45 Höfuð ættarinnar. (The Old Master). Skosk sjón- varpsmynd með Andrew Keir í aöalhlutverki. Sir John Donald Mackay, óðalseig- andi í Hálöndunum, á tlræðisafmæli. Fjölskyldan safnast saman til að árna afmælisbarninu heilla og nú finnst sir John ekki seinna vænna að velja arftaka sinn. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.45 Fréttir i dagskrárlok. £ 0 STOD2 SUNNUDAGUR 29. mars § 9.00 Alli og íkornarnir. Teiknimynd. § 9.20 Stubbarnir. Teikni- mynd. § 9.40 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. § 10.05 Stóri Greipapinn. Teiknimynd. § 10.30 Mamma gerir upp- reisn. Barna- og unglinga- mynd. 12.00 Hlé. § 15.30 (þróttir. Blandaöur þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. §16.45 Um víða veröld. Fréttaskýringaþáttur i um- sjón Þóris Guömundssonar § 17.05 Matreiðslumeistar- inn. Á matseðli Ara Garðars í þetta sinn er nautakjöts- réttur með baunum og jarðarberjais í ábæti. 17.30 Golden Globe-verð- launaafhending. 50 erlendir fréttaritarar sem hafa aðset- ur í Hollywood veita verð- laun þessi árlega fyrir bestu kvikmyndir, sjónvarpsþætti og bestu leikara. Þess má geta að L.A. Law var kosinn besti sjónvarpsþátturinn og Klassapíurnar besti skemmtiþáttur í sjónvarpi, en báðir þessir þættir eru sýndir á Stöð 2. Angela Lansbury (Morögáta) og Edward Woodward (Bjarg- vætturin) voru kosin bestu leikarar. Endursýnt vegna fjölda áskorana. 19.06 Spæjarinn. Teikni- mynd. 19.30 Fréttir 20.00 Bulman. Sendill af matsölustaö mætir blóði drifinn heim til Bulmans og kemst Bulman þvi ekki hjá því að blanda sér í máliö. 20.50 Bílar. Ný þáttaröð hef- ur göngu sína á Stöð 2. I þessum þætti reynsluaka bílasérfræðingar stöðvar- innar Chevrolet Monza, nýjum fjölskyldubll frá Bras- ilíu. Þættir þessir verða mánaðarlega á dagskrá og verður fylgst með því mark- verðasta á þessu sviði. Umsjónarmenn eru Ari Arn- órsson og Sighvatur Blöndahl. §21.15 Systurnar. (Sister, Sister). Sjónvarpsmynd frá árinu 1981 með Diahann Carrol, Rosalind Cash og Irene Cara í aöalhlutverkum. Leikstjóri er John Berry. Þrjár systur búa undir sama þaki, en ólíkur lífsmáti og viöhorf þeirra valda fjöl- mörgum árekstrum. Sú elsta reynir eftir mætti að vera einn af máttarstólpum b. Septett í Es-dúr op. 20 eftir Ludwig van Beethoven. Ensemble Schubertiade í Vínarborg leikur. 18.00 Skáld vikunnar — Jó- hann Sigurjónsson. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hvað er að gerast í Háskólanum? Margrét Jónsdóttir kynnir Málvís- indastofu Háskólans og Stofnun í erlendum tungu- málum. 20.00 Kosningafundur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin. Dag- skrá frá finnska útvarpinu. Ungir finnskir tónlistar- menn, þ. á m. Errki Palola fiðluleikari, Jukka Pekka Sar- aste stjórnandi og Olli Pohjola flautuleikari flytja tónlist eftir Sibelius, Esa þjóðfélagsins en stendur engu að síður í ástarsam- bandi við giftan mann. Frieda systir hennar snýr heim aftur eftir misheppnað hjónaband, en lætur það ekki aftra sér frá því að njóta lífsins og yngsta systirin lætur sig dreyma um frægð og frama sem skautadrottn- ing. § 22.50 Lagakrókar (L.A. Law). Verðlaunaþáttur þar sem fylgst er með nokkrum lögfræðingum í erilsömu starfi og utan þess. § 23.40 Yoko Ono. Þáttur um listakonuna Yoko Ono. 00.35 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 30. mars § 17.00 Óréttlæti (Blind Justice). Bandarísk kvik- mynd frá CBS-sjónvarps- stöðinni. Talið er að 500.000 saklausir Banda- ríkjamenn dvelji í fangels- um. Mynd þessi fjallar um saklausan mann sem var sakfelldur og þeirri martröð sem sigldi I kjölfarið. § 18.30 Myndrokk 19.06 Feröir Gúllivers. Teiknimynd. 19.30 Fréttir 20.00 Opin Kna. Áhorfend- um Stöðvar 2 gefst kostur á að vera i beinu sambandi milli kl. 20.00 og 20.15 í síma 673888. kl. 20.20Sviðsljós Menning í dauðateygjum? Á þessari öld hafa margar smáþjóðir og þjóöarbrot tapað menningu sinni og tungu. Er íslensk menning ( hættu eða er nýtt blóma- skeiö í uppsiglingu? [ þættinum verður rætt við ýmsa talsmenn þessara óllku viðhorfa. Umsjónarmaður Jón Óttar Ragnarsson. 21.05 Spéspegill (Spitting Image). Á meðan Óskars- verðlaunaafhendingin fer fram í Los Angeles sést hún f Spéspegli á Stöð 2. §21.30 Éureka-virkiö (Eureka Stockade). Fyrri þáttur ástr- alskrar sjónvarpsmyndar með einum frægasta leikara Ástralíg, Bryan Brown (Þyrnifuglarnir), ( aðalhlut- verki. Myndin gerist árið 1854 ( litlum gullnámabæ í Ástralíu. Gullgrafarar liföu nánast sem þrælar en risu upp gegn kúgun og spill- ingu bresku nýlendustjórn- arinnar í blóðugri uppreisn, sem er eina vopnaða upp- reisn frjálsra manna i sögu Ástralíu. Seinni hluti er á dagskrá miðvikudag 1. aprfl. § 23.00 Dallas. Brennandi löngun Cliffs til að koma J.R. fyrir kattarnef ber hann næstum ofurliði. § 00.00 Dagskrárlok Pekka Salonen, Richard Strauss og Robert Schu- mann o.fl. Umsjón: Sigurður Einarsson. 23.20 Tíminn. Annar þáttur af fjórum í umsjá Jóns Björns- sonar félagsmálastjóra á Akureyri. 24.00 Fréttir. 00.05 Undir lágnættið. Létt tónlist leikin og sungin. 00.55 Dagskrárlok. Næturút- varp á rás 2 til morguns. MÁNUDAGUR 30. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján Einar Þorvarðarson flytur (a.v.d.v.). 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Flosi Ólafsson flytur mánu- dagshugvekju kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Mamma í úpp- sveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur lýkur lestrinum. (21). 9.20 Morguntrimm. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Inga Tryggvason um bú- vörusamninga. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Úr söguskjóðunni — Kveldúlfsmálið Umsjón: Þórgunnur Torfa- dóttir. Lesarar: Árni Helga- son og Pétur Már Ólafsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þátturinn verður endurtekinn á rás 2 aðfara- nótt föstudags kl. 2.00.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn — Þak yfir höfuðið Umsjón: Kristinn Ágúst Frið- finnsson. 14.00 Miödegissagan: „Áfram veginn”, sagan um Stefán (slandi. Indriði G. Þorsteins- son skráði. Sigríður Schiöth les (26). 14.30 (slenskir einsöngvarar og kórar. i 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin — Jóhanna Hafliðadóttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar. 17.40 Torgið — Atvinnulíf i nútíð og framtíð. Umsjón: Ævar Kjartansson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurð- arson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Siguröur Jónsson stýrimað- ur talar. 20.00 (slenskir tónmennta- þættir. Dr. Hallgrímur Helgason flytur 16. og síöasta erindi sitt: Helgi Helgason og Bjarni Þor- steinsson. 20.40 Framboðskynning stjórnmálaflokkanna. Fyrsti þáttur: Kvennalistinn kynnir stefnu sína. 21.30 Útvarpssagan: „Truntu- sól" eftir Sigurð Þór Guð- jónsson. Karl Ágúst Úlfsson les (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma. Andr- és Björnsson les 35. sálm. 22.30 í reynd — Um málefni fatlaðra Umsjón: Einar Hjörleifsson og Inga Sigurðardóttir. 23.10 Schönbergkvöld í Ás- kirkju 12. mars sl. Fyrri hluti. Blásarakvintett Reykjavíkur leikur blásara- kvintett op. 26 eftir Arnold Schönberg. Sigurður Ein- arsson kynnir og ræðir við flytjendur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til morguns. & SUNNUDAGUR 29. mars 00.10 Næturútvarp. 6.00 I bitið — Rósa Guðný Þórsdóttir. 9.03 Perlur. Endurtekinn þáttur frá miðvikudags- kvöldi með sígildri dægur- tónlist í umsjá Guðmundar Benediktssonar. 10.03 Barnastundin. Ásgerður J. Flosadóttir kynnir barna- lög. 11.00 Gestir og gangandi. Ragnheiður Davíðsdóttir tekur á móti gestum. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heilmikiö mál. Gestur E. Jónasson og Helga Jóna Sveinsdóttir endurskoða at- burði nýliöinnar viku. 14.00 I gegnum tiðina. Þáttur um íslenska dægurtónlist i umsjá Rafns Ragnars Jóns- sonar. 15.00 75. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika þrjátíu vinsælustu lögin á rás 2. 18.00 Gullöldin. Bertram Möll- er kynnir rokk- og bitlalög. 19.00Kvöldfréttir. 19.30 Ungæöi. Hreinn Valdi- marsson og Siguröur Gröndal senda hlustendum tóninn og láta flest flakka. (Þátturinn verður endurtek- inn aðfaranótt laugardags kl. 2.30.) 20.00 Norðurlandanótur. Að- alsteinn Sigurðsson kynnir tónlist frá Noröurlöndum. 21.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandarísk kúreka- og sveita lög. 22.05 Dansskólinn. Kynnir: Viðar Völundarson. 23.00 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturútvarp. Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 16.00, 22.00 og 24.00. ALFA Kriatileg étraifiatM. FM 102,9 SUNNUDAGUR 29. mars 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. (skóla bæn- arinnar. Frásaga: Guð er máttugur. Hugleiðing. Þátt ur í umsjón Sverris Sverris- sonar og Eiríks Sigurbjörns- sonar. 24.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 30. mars 8.00 Morgunstund: Guös orð og bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Dagskrárlok. Sjá einnig' dagskrá á síðu 30 og umsögn um dagskrá útvarps og sjónvarps á siðu 46.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.