Morgunblaðið - 29.03.1987, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 29.03.1987, Qupperneq 61
Stjórn Bandalags háskólamanna: MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987 61 Gagnrýni á launastefnu ríkisins FRAMKVÆMDASTJÓRN Bandalags háskólamanna hef- ur samþykkt ályktun þar sem launastefna ríkisins er harð- lega gagnrýnd. Ályktunin er á þessa leið: Framkvæmdastjórn BHM hefur þungar áhyggjur af því neyðar- ástandi sem skapast hefur vegna vinnudeilna háskólamanna í þjón- ustu ríkisins. Ljóst er að sú launastefna sem ríkisvaldið hefur fylgt undanfarin ár er háskaleg þegar til lengri tíma er litið og grundvallarstefnubreyting því óhjákvæmileg. Stórir hópar háskólamanna eiga í vinnudeilum svo sem kenn- arar, náttúrufræðingar og margar heilbrigðisstéttir, en þessir hópar hafa stöðugt dregist aftur úr háskólamönnum á einka- markaði og búa nú við algjörlega óviðunandi launakjör miðað við menntun og ábyrgð í starfí. Verði ekki skjótt brugðist við og laun þessara hópa bætt á næstunni má búast við að fjöldi hæfra einstaklinga hverfi úr störfum með ófyrirsjáanlegum afleiðingum fyrir íslenskt þjóðlíf. Þjóðfélagið gerir stöðugt kröf- ur um menntun til hinna ýmsu starfa. Launastefna, sem leitt getur til þess að menntun þyki ekki eftirsóknarverð, felur í sér hættu á að í þjóðfélagi framtíð- arinnar verði þegnamir vanbúnir að stunda ýmis nauðsynleg störf. Stjóm BHM skorar á stjóm- völd að taka launastefnu sína til gagngerrar endurskoðunar og ganga tafarlaust til samninga við þá hópa háskólamanna sem nú standa í vinnudeilum um launa- kjör sín. Ég kýs Sjálfstæðis- flokkinn Eiríkur Dagbjartsson, stýrimaður, Grindavík. „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess, að síðustu fjögur ár flokksins í ríkisstjórn sýna ótvírætt, að hann er atkvæðis míns verður." X-0 REYKJANES Á RtTTRI LBD Utsölustaðir: umavé, Nú er líf í tuskunum og viö erum í hátíöarskapi þessa dagana, því við erum aö taka upp nýju vor- og sumar- línuna í álnavöru. Dustið nú rykið af saumavélunum eöa lítiö viö hjá Pfaff hf. eöa Gunnari Ásgeirssyni hf. og nýtið ykkur tilboð þeirra. Húsmæður góðar, hafið 'þið hugleitt, að þið getið saumað ykkur þrjár flíkur fyrir eina tilbúna? Hvað með börnin og bónd- ann? Og allar hátíðirnar framundan? Öll getum við orðið okkar eigin tískuhönn- uðir. Sníðapakkarnir okkar eru svo aðgengilegir og holl- ensku blöðin full af nýjungumj Nú er í tísku að hanna og sauma fötin sín sjálfur. í tilefni af því bjóðum við undirritaðar ykkur hjartanlega velkomnar í sértilboðin okkar um land allt. Hlökkum til að sjá ykkur. Kveðja, Vefta, Reykjavík Inga, Kópavogi Nýja línan, Akranesi Thelma, Seltjarnarnesi Hjá Sigriöi, Reykjavik Horn, Kópavogi Fristund, Hafnarfirði Nafnlausa búöin, Reykjavik og Hafnarfirði Dömu- og herrabúöin, Reykjavik Zikk-zakk, Garöabæ Álnabúöin, Mosfellssveit Nanó, Kópavogi Metra, Reykjavik Álnabær, Keflavik Hannyrðaverslunin iris, Selfossi Teko, Reykjavik Enoss, Akureyri Palóma, Grindavik Egill Jacobsen, Reykjavik Amaro, Akureyri Skemman, Akureyri Virka, Reykjavik Rún, Grindavik Klemma. Húsavik Pálina, Akureyri Baöstofan, Isafiröi Vogue, Reykjavik og Hafnarfiröi Bjólfsbær, Seyðisfirði Mósarl, Vestmannaeyjum Femina, Keflavik Þóra, Ólafsvik Hólmkjör, Stykkishólmi Efnaval. Vestmannaeyjum Pöntunarfélag Eskfiröinga, Eskifiröi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.