Morgunblaðið - 29.03.1987, Qupperneq 17
ÚTBORGUN
HÚSNÆÐIS-
iAnsins
er dagsett
í lánsloforðinu.
Þess vegna er hægt að
miða innborganir í kaup-
samningi við útborganir
húsnæðislánsins. Nú
kemur lánsloforðið fyrst
og síðan er kaupsamn-
ingur undirbúinn. Það
eykur öryggi kaupenda
jafnt sem seljenda.
Doa Húsnæðisstofnun
ríkisins
Í289ÍTI
Opið kl. 1-3 f dag
Grettisgata. 2ja h. V. 1500 þ.
Ásbraut. Rúmg. 2ja h. Tilboð.
Lindargata. Góð 4ra h. efri hæð
í tvíb. Sérinng. V. 1900 þ.
Hverfisgata. 2ja h. V. 1050 þ.
Einstaklingsíbúðir:
Laugarnesvegur. V. 900 þ.
Tryggvagata. 45 fm ib. V. 1700 þ.
2ja h. íb. við Engihj. Vönduð 70
fm V. 2,3 m.
Efstaland. 2ja h. V. 2 m.
Alfaskeið Hf. 2ja h. V. 1600 þ.
Vallartröð Kóp. Góð 2ja h. íb.
V. 2100 þ.
Baldursgata. 2ja-3ja h. V. 2 m.
Krummahólar + bílsk. V. 2000 þ.
Hraunbæ. Góð 3ja h. V. 2,8 m.
Kóngsbakki. Góð 3ja h. á 2. h.
Tilboð.
Baldursg. Góð 3ja h. íb. V. 2,4 m.
Urðarstígur. 3ja h. sérh. V. 2,4 m.
Miklabraut. 3ja h. V. 2,3 m.
Vesturbær. 3ja h. V. 1700 þ.
Einiberg Hf. 2ja-3ja h. V. 2,2
Skerjafjörður. Snotur 4ra h. í
þríb. Laus fljótlega.
Háaleitisbraut. 4ra h. Allt sér.
V. 3,3 m.
Kópav. Góð 4ra h. íb. ásamt
bílsk. Laus strax. V. 3,4 m.
Stóragerði. 100 fm íb. á 2.
hæð. V. 3,3 m.
Brattakinn Hf. Vönduð sérh.
ásamt bílsk. V. 3,6 m.
Kelduhvammur Hf. Stórglæsil.
sérhæð, bílsk. V. 5,5 m.
Lækjarfit Gbæ. 185 fm sérhæð
ásamt 70 fm bílsk. V. 5,5 m.
Skipti mögul.
Lítil matvöruverslun íVesturb.
Matvöruverslun í Austurb.
i smðum 4ra-5 herb. v/
Hvammabraut Hf.
Fokh. einbhús á Seltjn.
Teikn. á skrifst.
Einbýlishús:
Kópavogur. Velbyggt 270 fm
hús. Bílskréttur. V. 6 m.
Esjugrund. 160 fm einb. V. 4,5 m.
Nesvegur. Vandað hús. Bílsk.
Suðurgata Hf. Fallegt 135 fm
hús. V. 4,4 m.
Bræðraborgarstígur. Vandað
hús 220 fm. Stór eignarlóð.
Lindargata. 150 fm einb. Sér-
lóð. V. 2,7 m.
Bauganes. Norskt hús ásamt
bílsk. Verð 2,3 m.
Söluvagn á Lækjartorgi.
Vantar allar stærðir og gerðir
eigna á skrá. Skoðum og verð-
metum samdægurs.
Búslaflir
FASTEIGNASALA
Klapparstíg 26, simi 28911.
Helgi Hákon Jónsson hs. 20318
Fríðbert Njálsson 12488.
8ei SHAM '.es HUOAOUKMUa .(JIGAJ3MU0H0M
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987
26277 HIBYLI & SKIP 26277
Opið kl. 1-3
Einbýli
FJARÐARÁS — EINB. —TVÍB.
Húseign á tveimur hæðum
samtals um 300 fm. Stór innb.
bílsk. 2ja-3ja herb. íb. á neðrih.
EINB.— LINDARGATA. Einb-
hús, kj., hæð og portbyggt ris
samtals um 120 fm. Laust nú
þegar. Lyklar á skrifstofunni.
BARÓNSSTÍGUR. Einbhús
tvær hæðir og kj. samtals um
120 fm. Skemmtil. hús. Verð 4
millj.
VESTURBÆR. Parhús á tveim-
ur hæðum samt. 117 fm. Á
neðri hæð er stofa, garðskáli,
eldh., þvottah. og geymsla. Á
efri hæð eru 3 svefnherb og
baðherb. Húsinu verður skilað
í fokh. ástandi en fullb. að utan.
Fast verð.
FROSTAFOLD - 8 ÍB. HÚS.
Til sölu 2ja, 3ja og 5-6 herb. íb.
í 6 ib. húsi. Innb. bílsk. Ib. selj-
ast tilþ. u. trév. m. frágenginni
sameign. Teikn. á skrifst.
4ra og stærri
FORNHAGI. 4ra herb. 87 fm íb.
á jarðh. Góð íb. Góðar innr.
ENGJASEL. Glæsil. 4ra-5 herb.
110 fm íb. á 1. hæð. Þvottah.
og búr innaf eldh. Bílskýli. Verð
3,6 millj.
LYNGBREKKA. Falleg sérh. um
130 fm. Nýl. innr. Þvottah. í ib.
Bílskúrsr. Verð 4,3 m.
KAPLASKJÓLSVEGUR. 5 herb.
íb. á tveimur hæðum samtals
122 fm. Bein sala. Verð 3,2 millj.
BARMAHLÍÐ. Sérhæð, 136 fm.
3ja herb.
KÓPAVOGUR. Falleg 70 fm íb.
á 2. hæð. Suðursv.
BÓLSTAÐARHLÍÐ. Góð 90 fm
íb. í kj. Lítið niðurgrafin. Verð
2,7 millj.
BALDURSGATA - SÉRB. 65
fm 3ja herb. íb. í sérb. Nýtt eldh.
Nýtt bað. Ákv. sala.
2ja herb.
SÉRSTÖK Á SELTJARNARNESI.
70 fm íb. í þríbhúsi. Allt sér.
Laus strax. Lyklar á .skrifst.
HRINGBRAUT. Nýl. 70 fm íb. á
3. hæð. Stórar suðursv. Bílskýli.
Verð 2750 þús.
ENGIHLÍÐ. Góð 60 fm íb. i kj.
Verð 1800-1900 þús.
Annað
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
I HJARTA BORGARINNAR.
Skrifsthúsn., 420 fm á 3. hæð
í nýju húsi. Getur selst í minni
ein. Til afh. nú þegar.
SJÁVARLÓÐ. Höfum til sölu
sjávarlóð á skemmtilegum stað
í Kópavogi.
BYGGINGARLÓÐ. Til sölu 1020
fm byggingarlóö á Álftanesi.
Brynjar Fransson,
simi 39558
Gylfi Þ. Gislason,
simi 20178
HÍBÝLI& SKIP
HAFNARSTRÆT117-2. HÆÐ
Gisli ólafsson,
simi 20178
Jón Ólafsson hrl.
Skúli Pálsson hrl.
26277 ALLIR ÞURFA HIBYLI 26271'
Húseign í Þingholtunum
Vandað einbýlishús á eignarlóð. Húsið skiptist í hæð, |
rishæð með góðum kvistum og kjallara. Húsið er í góðu
ásigkomulagi. Á 1. hæð eru 3 saml. stofur, svefn-
herb., gott baðherb. og eldhús. í risi eru góð svefnherb.
og snyrting. í kjallara eru þvottaherb., geymslur o.fl.
Möguleiki á sér íbúð í risi. Ákveðin sala. Eignin er laus
nú þegar.
EldVAMIDUMN
2 77 11
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320
FÉKKSTÞÚLAN
með lánslgaravísitölu
úr Byggingarsjóði rílúsins?
Efsvoer: FÉKKSTU ÞAÐ FYRIR 1. SEPTEMBER 1983?
Efsvoer: GREIDDIRÐU LÁNIÐ UPP EÐA SELDIRÐU
EIGNINA Á TÍMABILINU FRA 1. SEPTEMBER
1983 TIL 1. FEBRÚAR 1987?
Ef S]/oer: ÞÁ ÁTT ÞÚ PENINGA HJÁ 0KKUfí[
Fráogmeö 1. febrúar 1987 voru grunnvísitölurþessara
lána hækkaðar með staðlinum 1.0288. þannig að
eftirstöðvar lánanna með verðbótum lækka um 38%.
Svarir þú öllum þremur sþurningunum hér að ofan
játandi, þá skaltu senda sölusamning eða greiðsluseðil,
sem sýnir aðjánið hafi verið greitt upg. til Veðdeildar
Landsbanka Islands. Laugavegi 77 fýrir /. agrtt nk.
Húsnæðisstofnun ríkisins
LAUGAVEGI 77 101 REYKJAVÍK