Morgunblaðið - 29.03.1987, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 29.03.1987, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fjármálaráðuneytið ígytíf’ Ríkisbókhald óskar að ráða sem fyrst viðskiptafræðing eða starfsmann með víðtæka bókhalds- reynslu og -þekkingu. Starfssvið verður m.a. öflun og yfirferð árs- reikninga ýmissa ríkisstofnana, frágangur ársuppgjöra stofnana, bókhaldsleiðbeiningar auk ýmissa annarra verkefna. Um er að ræða framtíðarstarf. Laun sam- kvæmt kjarasamningi BSRB (BHMR) og fjármálaráðuneytisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ríkisbókara, c/o ríkis- bókhald, Laugavegi 13, Reykjavík, fyrir 3. apríl nk. Auglýsingateiknari Okkur vantar afkastamikinn, lærðan auglýs- ingateiknara sem fyrst. Starfsreynsla æski- leg. Góð laun í boði. Farið verður með allar um- sóknir sem trúnaðarmál. Augh/singastofa ErnstJ. Backman Bakarar óskast Vegna mikilla anna getum við bætt við okkur bakarasveinum í verksmiðju okkar Skeifunni 11. ★ Við leitum að áhugasömum mönnum sem eiga gott með að vinna með öðrum. ★ í boði er fast starf hjá traustu fyrirtæki með vinnutíma frá kl. 5.00-14.00 einungis virka daga. Nánari upplýsingar veitir yfirverkstjóri. Brauð hf., Skeifunni 11. Aðstoðarfólk í bakarí Vegna mikilla anna óskum við eftir starfs- fólki í eftirtalin störf í verksmiðju okkar í Skeifunni 11. ★ Aðstoðarfólk í brauðabakstur. Vinnutími frá kl. 12.00-20.00 sunnudaga til fimmtu- daga. ★ Aðstoðarfólk í bakstur. Vinnutími frá kl. 5.00-14.00 virka daga. Nánari uppl. hjá verkstjórum á staðnum. Brauð hf., Skeifunni 11. Vertíðarvinna Enn vantar okkur nokkrar stúlkur til fisk- vinnslustarfa. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 97-81200. K.A.S.K. fiskiðjuver, Höfn í Hornafirði. MAIZENA SCPC Foods A/S TVhcvt Sölustjóri Fyrirtækið er CPC FOODS A/S í Danmörku, sem er dótturfyrirtæki CPC International Inc. Umboðsaðili á íslandi er heildverlsun Ásbjörns Ólafssonar hf. CPC FOODS A/S selur m.a. eftirtalin vörumerki: Knorr, Lidano, Mazola, Maizena, Heliemann’s og Winborgs sild. Starfsmannafjöldi CPC FOODS A/S í Danmörku eru 80 manns. Velta 150 millj. dkr. CPC FOODS A/S er traust og vel skipulagt fyrirtæki með áherslu á skipulega sölustarf- semi og markaðssókn. Starfssvið sölustjóra: Sala og markaðssetn- ing á vörum CPC FOODS A/S bæði til smásöluverslana, hótela, mötuneyta og mat- vælaiðnaðar. Hann skal einnig leggja áherslu á öflun nýrra markaða og fylgja eftir mark- aðsáætlunum. Við leitum að hugmyndaríkum, ástundunar- sömum og sjálfstæðum manni með góða kunnáttu í dönsku og/eða ensku. Verslunar- próf ásamt reynslu af verslunarstörfum eða lærður matreiðslumaður. Aldur 30-40 ára, 3-5 ára reynsla af sölustörfum, verslunar- stjórn eða stjórnun við matreiðslustörf. Nauðsynlegt að viðkomandi geti hafið störf í maí eða júní nk. í boði er áhugavert framtíðarstarf, góð laun, frjáls afnot af bíl CPC FOODS Á/S. Nám- skeið í Danmörku 2-3 á ári. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Skriflegar umsóknir merktar „CPC FOODS A/S“ óskast sendar til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. fyrir 4. apríl nk. Hagvangurhf RÁÐNINCARÞJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Byggingatækni- fræðingur Ný útskrifaður byggingatæknifræðingur af framkvæmda- og lagnasviði óskar eftir at- vinnu. Hef sveinspróf í húsasmíði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. apríl merkt: „B - 2123“. Matreiðslumaður Matreiðslumaður óskast sem fyrst á Hótel Geysi í Haukadal. Upplýsingar gefnar á staðnum. Fyrrverandi fram- haldsskólakennari óskar eftir skemmtilegu, lifandi og vellaun- uðu framtíðarstarfi. í boði er: Hress 36 ára Dani (auðvitað altalandi á íslensku), með sveinspróf, cand. mag. próf og mikla tungu- málakunáttu. Er vanur stjórnun og skipulags- vinnu. Starfsreynsla og meðmaeli frá Þýskalandi, Danmörku, Englandi og íslandi. Tilboð merkt: „H — 8229“ leggist inná aug- lýsingadeild Mbl. fÁÐCjOF OC FAÐNINCAR Framtíðarstörf Við höfum verið beðnar um að leita að góðu starfsfólki í eftirtalin störf: 1. Fjölbreytilegt og krefjandi starf í einka- banka. Starfið gefur góða framtíðarmögu- leika. Viðkomandi þarf að vera hraustur og van- ur bankastörfum. 2. Afgreiðslustarf í húsgagna- og listmuna- verslun. Lifandi og skemmtilegt starf fyrir þann sem hefur áhuga á listum og sölu- mennsku. Viðkomandi þarf að hafa fallega fram- komu og enskukunnáttu. Heilsdagsstarf. 3. Afgreiðslustarf í sælgætisverslun í mið- bænum. Góð vinnuaðstaða. Viðkomandi þarf að vera eldri en 30 ára og vanur afgreiðslustörfum. Vinnutími 9.00-16.00 virka daga. Engjateig 7, 105 Reykjavík. Sími 689099. Fyrirtæki okkar vill ráða eftirtalið starfsfók á næstunni: Rafvirkja í heimilistækjadeild. Starfið felur í sér af- greiðslu á heimilistækjum og tengdum vörum, prófun og athugun á tækjum og skyld störf. Rafvirkja til afgreiðslustarfa í heildsöludeild. Leitað er að drífandi og snyrtilegum mönnum á aldrinum 25-30 ára með vöruþekkingu og áhuga á viðskiptum og þjónustu. Þeir, sem áhuga hafa á þessum störfum, sendi eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf í pósthólf 519 fyrir 13. apríl nk. SMÍTH& NORLAND Varkfræftingar, lnnf1ytj<MKÍur P6*1MH519, Nóatðnl 4.121 Rayfcjwrfk Wmi 28322. Garðabær — sumarstörf Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir laus til umsóknar eftirtalin sumarstörf 1987: 1. Áhaldahús: Aðstoðarfólk við almenna verkamannavinnu, vélamenn. 2. Garðyrkja: Almenn garðyrkjustörf. 3. Vinnuskóli: Flokksstjórar og mann á dráttarvél. 4. íþróttanámskeið: Leiðbeinendur. 5. Siglinganámskeið: Leiðbeinanda og að- stoðarfólk. 6. Starfsvöllur: Leiðbeinendur. Umsóknum skal skilað á bæjarskrifstofur Garðabæjar, Sveinatungu. Umsóknarfrestur er til 10. apríl nk. Allar nánari upplýsingar á bæjarskrifstofun- um í síma 42311. Innritun í vinnuskóla auglýst síðar. Bæjarritari.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.