Morgunblaðið - 29.03.1987, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 29.03.1987, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987 ÚTYARP/SJÓNVARP Stöð 2: Syst- urnar ■■■■ Systurnar, sjón- Q -f 15 varpsmynd frá " A árinu 1981, er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Þtjár systur búa saman en ólík lífsviðhorf valda árekstrum. Elsta systirin aðhyllist strangt siðferðis- mat en er þó í tígjum við giftan mann. Frieda systir hennar er laus á kostunum eftir misheppnað hjóna- band en yngsta systirin, Sissy, lætur sig dreyma um frægð og frama sem skautadrottning. Diahann Carroll, Rosalind Cash og Irene Cara fara með aðalhlutverk í kvikmyndinni Systrunum Rás 1: Um þjóðtrú og hjátrú ■■■■ Talan 13 hefur 1025 lengi verið AU tengd hjátrú af ýmsu tagi og telja margir hana ógæfutölu. Nú teng- ist hún beint þætti Ólafs Ragnarssonar þar sem þessi þáttur er hinn 13. í röðinni í þáttasyrpuni um þjóðtrú og þjóðlíf. Af þessu tilefni verður tínt til sitt af hverju er snertir töluna þrettán og hjátrú í sambandi við hana. Reynt verður að varpa ljósi á uppruna þessarar trúar sem virðist allút- breidd. Huldufólk verður einn- ig á dagskrá í þættinum eins og í mörgum hinna fyrri. Að þessu sinni verð- ur rætt við Guðmund Gíslason um kynni hans af huldufólki í Hegranesi í Skagafírði, en þar um slóðir er mikil huldufólks- byggð samkvæmt þjóð- trúnni. Svonefnd hulduljós eða leiðarljós mun bera á góma, en þau eru gjarnan rakin til huldufólks eða annarra vætta. Bylgjan: Japanskt þrýstinudd ■■■■ í þættinum 1 rjOO Reykjavík -I < síðdegis _ á mánudag mun Asta Ragnheiður ræða við Soffíu Karlsdóttur um japanskt fingurþrýsti- nudd.sem m.a. er talið styrkja ónæmiskerfi líka- mans. Ásta ætlar líka að ræða við Soffíu um nýst- árlegar matarvenjur og fæðuval. í Reykjavík síðdegis um klukkan hálf sjö verður dagleg umfjöll- un Bylgjunar um komandi alþingiskosningar. AXIS ---------—---- MEÐ ALLT A SlNUM STAÐ Axis fataskápurinn er sérlega stílhreinn og fallegur. Hvítar innréttingar gefa skápnum nýtt og ferskt útlit og Durolin- klæðningin auðveldar þrif. Þú kemur öllu á sinn stað í Axis skápinn. Með nýrrl framleiðslutækni hefur okkur tekist að lækka verðið á skápunum um 10%. AXIS Smiðjuvegi 9, Kópavogi, sími (91)43500. Stjórn BHM: Ályktun vegna verkfalls kennara STJÓRN Bandalags háskóla- manna telur að ef af verður að hópur háskólamanna hefji kennslu á framhaldsskóla- stigi væri verið að ganga inn í störf þeirra kennara sem eru I verkfalli. í ályktun um þetta mál segist stjórn BHM líta þetta mjög al- varlegum augum og skorar á háskólamenn að sýna félögum sínum sem eiga í kjarabaráttu þá samstöðu að ganga ekki inn í störf þeirra. Fyrirlestur um lifnaðar- hætti smyrils á Islandi HIÐ íslenska náttúrufræðifé- lag gengst fyrir fyrirlestri um lifnaðarhætti smyrils á íslandi mánudagskvöldið 30. mars nk. í stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi Háskólans og hefst hann kl. 20.30. Ólafur Karl Nielsen líffræð- ingur flytur fyrirlestur um smyrilinn, sem er minnsta fálka- tegund í Evrópu og annar tveggja fulltrúa fálkaættarinnar hér á landi. I erindinu verður sagt frá út- breiðslu smyrils hér á landi og frá ferðalögum hans og vetrar- heimkynnum á Bretlandseyjum og írlandi. Smyrli er talið hafa fækkað hér á landi á undanförn- um árum og segir Ólafur frá athugunum á stofnstærð og af- föllum. Einnig fjallar hann um fæðu smyrilsins og varphætti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.