Morgunblaðið - 29.03.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987
39
Stjömu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
„Kæri stjömuspekingur.
Mikið yrði ég þakklát ef þú
gætir sagt mér hvað stjöm-
umar segja um mig. Hvers
konar störf henta mér best,
hvemig persónugerð mín er
og annað slíkt. Eg er fædd
22. ágúst 1970 kl. 5.30 á
Akureyri og er því í Ljóninu.
Ég held ég sé ekki dæmigert
Ljón og þess vegna hef ég
kannski mun meiri áhuga á
að vita þetta. Með fyrirfram
þökk.“
Svar:
Þú hefur Sól og Mars í Ljóni,
Tungl í Nauti, Merkúr í
Meyju, Venus og Miðhimin í
Vog og Sporðdreka Rísandi.
Persónugerð
Sól, Tungl og Rísandi, þrír
aðalþættimir, em allir í föst-
um merkjum. Það táknar að
þú ert að mörgu leyti þungur
og óhagganlegur persónu-
leiki. Hinn neikvæði mögu-
leiki er sá að þér hættir til
að staðna í sama farinu og
vera of aðgerðarlítil. Á hinn
bóginn táknar þetta að þú
ert þolinmóð og getur verið
ákveðin og þrautseig.
Framkvœmdir
og listir
Merkin þín, Ljón og Naut,
gefa til kynna að þér hentar
best að fást við framkvæmd-
ir og lifandi og hagnýt störf.
Neptúnus Rísandi í Sporð-
dreka og Vog á Miðhimni
táknar hins vegar að þú hef-
ur sterkt ímyndunarafl og
listræna hæfíleika. Fram-
kvæmdasemi og stjómun á
félagslegum og listrænum
sviðum gæti því átt við þig.
Þrjú atriði
Þú þarft helst að vinna með
þrennt. í fyrsta lagi þarftu
að læra að hreyfa þig, þ.e.
varast að festast í einu fari.
Þú þarft að rífa þig upp og
temja þér að framkvæma út
frá löngunum þínum. Ég held
að þú vitir hvað þig langar
til að gera en vantreystir þér.
Fullkomn-
unarþörf
í öðm lagi þarft þú að varast
að gera of lítið úr sjálfri þér.
Það er ágætt að vilja gera
allt vel en þegar slíkt leiðir
til bælingar er ekki von á
góðu. Það sem ég á við er
að of miklar kröfur loka á
möguleika þína. Kröfur sem
þú sjálf býrð til og getur einn-
ig slakað á.
Imyndunarafl
í þriðja lagi hefur þú sterkt
ímyndunarafl. Þú þarft að
varast að láta það draga úr
þér, þ.e. að ímynda þér að
þetta eða hitt geti gerst eða
komi til með að stoppa þig.
Sterk
Ef þú vinnur með þessa þijá
þætti em þér allir vegir fær-
ir. Þú ert sterkur persónuleiki
og innst inni ert þú ákveðin,
stolt og stjómsöm. Þú ert hlý
og gefandi og þarft öryggi í
daglegu lífí. Hugsun þín er
nákvæm, jarðbundin, kryfj-
andi og gagnrýnin. I mann-
legum samskiptum ert þú
tillitssöm, ljúf og vingjamleg.
Sporðdreki Rísandi lokar á
framkomu þína og gerir það
að þú ert dulari og næmari
en gengur og gerist með
Ljón.
Vilji
Það er erfítt fyrir mig að
nefna eitt ákveðið starf sem
á öðmm betur við. Ég vil
einungis ráðleggja þér að
vinna með framangreind at-
riði og lfta í eigin barm.
Spurðu sjálfa þig hvað þú
vilt helst starfa við og segðu:
Ég get og ég vil.
GARPUR
GRETTIR
DYRAGLENS
UOSKA
HÉI? ER BARN, klONAN /wl[\j
VAE AP EISNAST VINPIL
TJL. HAAAINGTU ^lljj
ÉG GLEV-MPy Wom EK PA& þgjrA Ef2HANS PKíWaJ'
/IPSpygTA/S ALLTAr ' PV«STA
FERDINAND
SMAFOLK
VE5, MAAM..I
' UJALKED TO SCHOOL j |
IN THE KAIN..:
Lj--------*
I have a SAMPLE
BOTTLE OF 5HAMPOO
HERE IN MV PURSE, 5IR...
(MARCIElp
PONT L00K AT ME LIKE
TMAT, MÁAM;LA5T YEAK VÖli
SAIP N0THIN6 WOULP EVER
SURPRI5E YOU A6AINI
Já, fröken. Ég gekk í skól- Ég er með flösku af hár- MAGGA!
ann i rigningunni ... i töskunni, fröken...
Ekki horfa svona á mig,
fröken. í fyrra sagðir þú
að ekkert gæti komið þér
á óvart framar!
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Grosvenor-gambítur er það
kallað þegar sagnhafa er gefínn
kostur á slag, sem hann á enga
heimtingu á. Yfírleitt er ávinn-
ingurinn einungis sálrænn:
sagnhafí er vísast ekki svo vit-
laus að þiggja boðið, en nagar
sig svo í handarbökin á eftir,
andstæðingunum til gleði og
hvatningar. En í einstaka tilfell-
um getur gambíturinn gefið
raunvemlegan árangur. Eins og
í þessu spili:
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ G42
VÁ52
♦ ÁD964
♦ G10
Vestur Austur
♦ D986 ♦ Á103
¥ 108 11 ¥ G963
♦ 10532 ♦ G87
♦ 732 Suður ♦ K75 ¥ KD74 ♦ K ♦ 854
♦ ÁKD96
Vestur Norður Austur Suður
Vestur Nordur Austur Suður
— — _ 1 lauf
Pass 1 tígull Pass 2gröndw
Pass Pass 6 grönd Pass Pass
Eins og lesendur em fljótir
að sjá á sagnhafí 11 beina töku-
slagi og getur sótt sér þann 12.
með því að spila á spaðakóng-
inn. En sagnhafí naut ekki
þeirra forréttinda að vita hvom
megin spaðaásinn lá, svo hann
hlaut einnig að gæla við þann
möguleika að hjartað gæfi 4
slagi.
Vestur kom út með hjartatíjpy
sem sagnhafi tók á drottninguna
heima. Hann spilaði næst hjarta
á ásinn í áþreifingaskyni, áttan
frá vestri og GOSINN frá austri!
Nú var hægt að vinna spilið með
því að svína hjartasjöunni, en
af skiljanlegum ástæðum hvarfl-
aði það ekki að sagnhafa. Þvert
á móti taldi hann nú óhætt að
skoða hjartað betur, því ef það
lægi 4—2 hlyti vestur að vera
með fjórlitinn. Og þá væri enn
hægt að spila á spaðakónginn.
Svo sagnhafí spilaði næst
hjarta á kónginn. Og lái honum
það hver sem vill.
Umsjón Margeir
Pétursson
í júgóslavnesku deildakeppn-
inni í ár kom þessi staða up í
skák stórmeistarans Hulak, sem
hafði hvitt og átti leik, og al-
þjóðlega meistarans Rogulj.
23. Bxb6! - axb6, 24. Hxb6 -
Hab8 (Svartur varð að gefa
manninn til baka — þvf 24. —
Hd6 gengur ekki vegna 25.
Hb7) 25. Hlxc6 - Dxc6, 26.
Hxb8 — Hxb8, 27. Dxb8 og
hvítur vann endataflið um síðir. -