Morgunblaðið - 29.03.1987, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 29.03.1987, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÍKISSPÍTALAR LAUSARSTÖÐUR Matráðsmaður með hússtjórnarkennarapróf óskast við eldhús Landspítalans. Matartæknir óskast við eldhús Landspítal- ans. Starfsmenn vanir eldhússtörfum óskast til starfa við eldhús Landspítalans. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastörf. Upplýsingar um ofangreind störf veitir yfir- matráðsmaður Landspítalans í síma 29000. Sjúkraliði óskast á fastar næturvaktir á öldr- unarlækningadeild Landspítalans, Hátúni 10b. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri öldrunarlækningadeildar í síma 29000- 582, Ljósmæður óskast til sumarafleysinga á fæðingardeild Landspítalans. Upplýsingar veitiryfirljósmóðir í síma 29000. Fóstra og starfsfólk óskast á dagheimili ríkisspítala að Kleppi. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimilis ins í síma 38160. Reykjavík, 29. mars 1987. Rafmagnsverk- fræðingur 25 ára rafmagnsverkfræðingur óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „RA - 2127“. Okkur vantar starfskraft sem getur séð um GSDgreiningu á saumastofu okkar. Upplýsingar gefur Guðrún Erna Guðmunds- dóttir í síma 45800 (skiptiborð). ^lKARNABÆR swtsMúmm « Vegna mikillar hreyfingar á vinnumarkaðnum þessa dagana óskum við eftir að ráða gott fólk sem fyrst til margvíslegra framtíðar- starfa. Þ.á m.: ★ Viðskiptafræðinga til margvíslegra starfa. ★ Góða sölumenn til margvíslegra starfa. ★ Unga, fríska og lagtæka menn til margvíslegra starfa., ★ Verkstjóra hjá góðu málmiðnaðarfyrir- tæki. ★ Vanan ritara, allan daginn hjá grónu og góðu heildsölufyrirtæki í miðbænum, ekki yngri en 35 ára. ★ Afgreiðslustúlku í góða hljómplötuverslun hálfan daginn, eftir hádegi. ★ Vanan bókara hálfan daginn, eftir há- degi, ekki yngri en 35 ára. ★ Umsjón með mötuneyti hálfan daginn frá ca kl. 10.00-13.00 hjá góðu fyrirtæki í Kópavogi. Ef þú leitar að framtíðaratvinnu þessa dagana, þá vinsamlegast hafðu samband við okkur. smfspjúmm n/f BrynjolfurJonsson • Noatun 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhlida raöningaþjonusta • Fyrirtækjasala • Fjarmalaradgjof fyrir fyrirtæki St. Jósefsspftali Hafnarfirði Starfskraftur óskast í eldhús. Um er að ræða fullt starf. Nánari upplýsingar gefur matreiðslumeistari í síma 50188 fyrir hádegi næstu daga. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða fólk til bréfberastarfa hálfan daginn í Reykjavík. Upplýsingar hjá skrifstofu póstmeistara og hjá útibústjórum pósthúsanna í borginni. Byggingarfræðingur — teiknari óskar eftir vinnu í Reykjavík eða úti á landi. Hef talsverða starfsreynslu. Nöfn og símanúmer leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „B — 2125“. Heildverslun vel staðsett, vill ráða símadömu strax sem skilur ensku, kann vélritun, er góð í íslensku og hefur huggulega framkomu. Aldur 20-30 ára. Vinnutími 13.00-17.00. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Símavarsla — 829“ fyrir þriðju- dagskvöld. Öllum umsóknum svarað. Bifvélavirki Búðardal Fyrirtækið er bifreiðaverkstæði og vara- hlutaverslun í Búðardal. Starfið felst í verkstjórn, viðgerðum og dag- legum rekstri. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu bif- vélavirkjar með meistararéttindi. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Fyrirtæk- ið aðstoðar við útvegun húsnæðis. Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl nk. Umsóknareyðublöð og nánari uppiýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavördustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Afleysmga- og rádningaþjónusta LiÖsauki hf. Trésmiðir Hrafnista í Reykjavík Lausar stöður á hjúkrunardeild, í borðsal og á vistheimilinu. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar í símum 38440 og 30230 frá kl. 10.00 til 12.00 alla virka daga. Atvinnumiðlun fatlaðra Hafnarfjarðarbær auglýsir stöðu við atvinnu- leit og vinnumiðlun fyrir fatlaða. Um er að ræða hálft starf fyrri hluta dags. Starfssvið er auk beinnar milligöngu um ráðningu öryrkja á almennan vinnumarkað, m.a. það að gera sér grein fyrir og miðla þeim úrræðum öðrum sem koma í atvinnumálum þessa hóps. Leitað er að manni með félagslega menntun og/eða reynslu. Einnig er þekking á atvinnu- lífinu mikilvægur þáttur. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist til félagsmálastjóra Hafnarfjarðar, Strandgötu 4, Hafnarfirði fyrir 5. apríl nk., sem jafnframt veitir nánari upplýsingar um starfið. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Starfsfólk óskast til vinnu á vistdeildum full- orðinna og barna á Kópavogshæli. Starfið er fólgið í meðferð og umönnun þroska- heftra vistmanna. Unnið er á tvískiptum vöktum: morgunvakt frá kl. 08.00-16.00 eða kvöldvakt frá 15.30- 23.30. Þroskaþjálfar óskast til vinnu á Kópavogs- hæli. Upplýsingar um ofangreind störf veitir fram- kvæmdastjóri eða yfirþroskaþjálfi Kópavogs- hælis í síma 41500. Óskum eftir 2-4 samhentum húsasmiðum í ákvæðisvinnu inni í ca. 4-6 vikur. Góðir tekju- möguleikar. Seisf., Bakkaseli 33. Sölumaður óskast til að selja nýja bfla Við leitum að ungum manni sem er: reglusamur — snyrtilegur — kemur vel fyrir og er fyrst og fremst áhugasamur og dug- mikill. Reynsla í sölumennsku nauðsynleg. Góð laun fyrir réttan mann. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudagskvöldið merkt: „Bifreiðaumboð — 726“. Reykjavík 27. mars 1987. Forritari Öflug lánastofnun í borginni vill ráða forrit- ara til starfa í tölvudeild sem fyrst. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi þekkingu á IBM/36 og forritunarmálinu RPG II og hafi starfsreynslu. Góð laun í boði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 5. apríl nk. Gudni ÍÓNSSON RÁÐCjÓF &RÁPNlNCARÞ]ÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.