Morgunblaðið - 29.03.1987, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 29.03.1987, Qupperneq 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987 > Alþingiskosningar 25. apríl 1987. KOSNINGASKRIFSTOFUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS í REYKJAVÍK Nes- og Melahverfí Túngötu 6 — sími 623420-623421. Starfsmaður: Svava Sigurjónsdóttir. Kosningastjóri: Pétur Guðmundsson. Langholtshverfí Langholtsvegi 124 - sími 689326-689327. Starfsmaður: Kristján Sigurðsson. Kosningastjóri: Gunnlaugur G. Snædal. Vestur- og Miðbæjarhverfí Túngötu 6 — sími 623422-623423. Starfsmaður: Brynhildur K. Andersen. Kosningastjóri: Kristján Guðmundsson. Smáíbúða-, Bústaða-, Fossvogs- hverfí og Háaleitishverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1 — slmi 689894-689895. Starfsmaður: Lovísa Árnadóttir. Kosningastjórar: Helga Jóhannsdóttir og Guðmundur Hansson. Austurbær- og Norðurmýri Túngötu 6 — sími 623424-623425. Starfsmaður: Jómnn Friðjónsdóttir. Kosningastjóri: Jens Ólafsson. Bakka- og Stekkjahverfi Skóga- og Seljahverfí Þarabakka 3, 2. hæð - sími 71329-71355-71941-72193. Starfsmaður: Kristlaug Gunnlaugsdóttir. Kosningastjórar: Valdís Garðarsdóttir og Arent Claessen. Hlíða- og Holtahverfí Valhöll, Háaleitisbraut 1 — sími 689896-689897. Starfsmaður: Ámi Jónsson. Kosningastjóri: Jóhann Gíslason. Árbæjar- og Seláshverfi Ártúns- holt og Grafarvogur Hraunbær 102b — sími 689386-689287. Starfsmaður: Ásta Gunnarsdóttir. Kosningastjóran Jóhannes Óli Garðarsson og Ágúst ísfeld Sigurðsson. Laugarneshverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1 —- sími 689893. Starfsmaður: Sigríður Anna Garðarsdóttir. Kosningastjóri: Þórður Einarsson. Hóla- og Fellahverfi Þarabakka 3, 2. hæð — sími 72939-73446. Starfsmaður: Bertha Biering. Kosningastjóri: Helgi Ámason. Kosningaskrifstofur Sjálfstæðisflokksins í hverfum Reykjavíkur verða opnar fyrst um sinn frá kl. 17-22 virka daga og frá kl. 13-17 um helgar. Stuðningsmenn Sjálfstæðis- fiokksins: Hafið samband við skrifstofumar, þar eru stjómarmenn til staðar ásamt starfsmönnum. Komið og fáið ykkur kaffisopa. Hittið frambjóðendur að máli: Snúið ykkur til kosningaskrifstofanna ef þið óskið eftir að hitta frambjóðendur, fá þá í heimsókn eða ef þið viljið að þeir hringi í ykkur. Náttúrulækninga- félag íslands: Endurskoðun á stefnu og starfsháttum NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAG íslands á 50 ára afmæli á þessu ári. Á 21. landsþingi félagsins sem haldið var nú fyrir skömmu, var kosin ný stjóm til tveggja ára og kom þá í fyrsta skipti inn í stjórn- ina fulltrúi frá Akureyri. Stjóm- ina skipa _ dr. Jónas Bjarnason, Reynir Armannsson, Gunnar Valvesson, Hrafnhildur Ólafsdótt- ir og Vilhjálmur Ingi Árnason. I skýrslu stjómar fyrir tvö undan- gengin ár, sem fráfarahdi forseti NLFÍ flutti, kom fram að ýmsar breytingar hafa orðið á starfsliði og starfshættir og stefna félagsins eru í endurskoðun. Sem liður í þessari endurskoðun á starfsemi félagsins var ákveðið að hætta rekstri Mat- stofu NLFÍ um áramótin síðustu vegna mikilla rekstrarerfíðleika. Þá kom fram að verið er að endurskoða útgáfu á Heilsuvemd, tímarit NLFÍ, og að fyrir dyrum standa endurbæt- ur eða sala á húseign félagsins að Laugavegi 20b. Meginverkefni Náttúrulækninga- félags íslands fram til þessa hefur verið rekstur Heilsuhælisins í Hvera- gerði og nú er Náttúrulækningafélag Akureyrar að reisa heilsuhæli, Kjamalund, sem rúma á 70 sjúklinga í fyrsta áfanga. EINANGRUNARHÓLKAR Hólkar og mottur ur polyethylene kvoðu. VIDURKENND EINANGRUN MOBALPá mmamtmmmmmm kitchíms THV 1 i Franskt mrli i0öfur STÓRKOSTLEG HÖNIMUN í SÉRSTÖKUM GÆÐAFLOKKI Hverfisgata 37 Sími 91-21490 91-21846 Pósthóll 761 101 Reykjavik m? Vikurbraut 13 Simi Ö2-2121 Pósthólf 32 230 Ketlavik
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.