Morgunblaðið - 29.03.1987, Side 58

Morgunblaðið - 29.03.1987, Side 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987 > Alþingiskosningar 25. apríl 1987. KOSNINGASKRIFSTOFUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS í REYKJAVÍK Nes- og Melahverfí Túngötu 6 — sími 623420-623421. Starfsmaður: Svava Sigurjónsdóttir. Kosningastjóri: Pétur Guðmundsson. Langholtshverfí Langholtsvegi 124 - sími 689326-689327. Starfsmaður: Kristján Sigurðsson. Kosningastjóri: Gunnlaugur G. Snædal. Vestur- og Miðbæjarhverfí Túngötu 6 — sími 623422-623423. Starfsmaður: Brynhildur K. Andersen. Kosningastjóri: Kristján Guðmundsson. Smáíbúða-, Bústaða-, Fossvogs- hverfí og Háaleitishverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1 — slmi 689894-689895. Starfsmaður: Lovísa Árnadóttir. Kosningastjórar: Helga Jóhannsdóttir og Guðmundur Hansson. Austurbær- og Norðurmýri Túngötu 6 — sími 623424-623425. Starfsmaður: Jómnn Friðjónsdóttir. Kosningastjóri: Jens Ólafsson. Bakka- og Stekkjahverfi Skóga- og Seljahverfí Þarabakka 3, 2. hæð - sími 71329-71355-71941-72193. Starfsmaður: Kristlaug Gunnlaugsdóttir. Kosningastjórar: Valdís Garðarsdóttir og Arent Claessen. Hlíða- og Holtahverfí Valhöll, Háaleitisbraut 1 — sími 689896-689897. Starfsmaður: Ámi Jónsson. Kosningastjóri: Jóhann Gíslason. Árbæjar- og Seláshverfi Ártúns- holt og Grafarvogur Hraunbær 102b — sími 689386-689287. Starfsmaður: Ásta Gunnarsdóttir. Kosningastjóran Jóhannes Óli Garðarsson og Ágúst ísfeld Sigurðsson. Laugarneshverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1 —- sími 689893. Starfsmaður: Sigríður Anna Garðarsdóttir. Kosningastjóri: Þórður Einarsson. Hóla- og Fellahverfi Þarabakka 3, 2. hæð — sími 72939-73446. Starfsmaður: Bertha Biering. Kosningastjóri: Helgi Ámason. Kosningaskrifstofur Sjálfstæðisflokksins í hverfum Reykjavíkur verða opnar fyrst um sinn frá kl. 17-22 virka daga og frá kl. 13-17 um helgar. Stuðningsmenn Sjálfstæðis- fiokksins: Hafið samband við skrifstofumar, þar eru stjómarmenn til staðar ásamt starfsmönnum. Komið og fáið ykkur kaffisopa. Hittið frambjóðendur að máli: Snúið ykkur til kosningaskrifstofanna ef þið óskið eftir að hitta frambjóðendur, fá þá í heimsókn eða ef þið viljið að þeir hringi í ykkur. Náttúrulækninga- félag íslands: Endurskoðun á stefnu og starfsháttum NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAG íslands á 50 ára afmæli á þessu ári. Á 21. landsþingi félagsins sem haldið var nú fyrir skömmu, var kosin ný stjóm til tveggja ára og kom þá í fyrsta skipti inn í stjórn- ina fulltrúi frá Akureyri. Stjóm- ina skipa _ dr. Jónas Bjarnason, Reynir Armannsson, Gunnar Valvesson, Hrafnhildur Ólafsdótt- ir og Vilhjálmur Ingi Árnason. I skýrslu stjómar fyrir tvö undan- gengin ár, sem fráfarahdi forseti NLFÍ flutti, kom fram að ýmsar breytingar hafa orðið á starfsliði og starfshættir og stefna félagsins eru í endurskoðun. Sem liður í þessari endurskoðun á starfsemi félagsins var ákveðið að hætta rekstri Mat- stofu NLFÍ um áramótin síðustu vegna mikilla rekstrarerfíðleika. Þá kom fram að verið er að endurskoða útgáfu á Heilsuvemd, tímarit NLFÍ, og að fyrir dyrum standa endurbæt- ur eða sala á húseign félagsins að Laugavegi 20b. Meginverkefni Náttúrulækninga- félags íslands fram til þessa hefur verið rekstur Heilsuhælisins í Hvera- gerði og nú er Náttúrulækningafélag Akureyrar að reisa heilsuhæli, Kjamalund, sem rúma á 70 sjúklinga í fyrsta áfanga. EINANGRUNARHÓLKAR Hólkar og mottur ur polyethylene kvoðu. VIDURKENND EINANGRUN MOBALPá mmamtmmmmmm kitchíms THV 1 i Franskt mrli i0öfur STÓRKOSTLEG HÖNIMUN í SÉRSTÖKUM GÆÐAFLOKKI Hverfisgata 37 Sími 91-21490 91-21846 Pósthóll 761 101 Reykjavik m? Vikurbraut 13 Simi Ö2-2121 Pósthólf 32 230 Ketlavik

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.