Morgunblaðið - 29.03.1987, Síða 49

Morgunblaðið - 29.03.1987, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÍKISSPÍTALAR LAUSARSTÖÐUR Matráðsmaður með hússtjórnarkennarapróf óskast við eldhús Landspítalans. Matartæknir óskast við eldhús Landspítal- ans. Starfsmenn vanir eldhússtörfum óskast til starfa við eldhús Landspítalans. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastörf. Upplýsingar um ofangreind störf veitir yfir- matráðsmaður Landspítalans í síma 29000. Sjúkraliði óskast á fastar næturvaktir á öldr- unarlækningadeild Landspítalans, Hátúni 10b. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri öldrunarlækningadeildar í síma 29000- 582, Ljósmæður óskast til sumarafleysinga á fæðingardeild Landspítalans. Upplýsingar veitiryfirljósmóðir í síma 29000. Fóstra og starfsfólk óskast á dagheimili ríkisspítala að Kleppi. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimilis ins í síma 38160. Reykjavík, 29. mars 1987. Rafmagnsverk- fræðingur 25 ára rafmagnsverkfræðingur óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „RA - 2127“. Okkur vantar starfskraft sem getur séð um GSDgreiningu á saumastofu okkar. Upplýsingar gefur Guðrún Erna Guðmunds- dóttir í síma 45800 (skiptiborð). ^lKARNABÆR swtsMúmm « Vegna mikillar hreyfingar á vinnumarkaðnum þessa dagana óskum við eftir að ráða gott fólk sem fyrst til margvíslegra framtíðar- starfa. Þ.á m.: ★ Viðskiptafræðinga til margvíslegra starfa. ★ Góða sölumenn til margvíslegra starfa. ★ Unga, fríska og lagtæka menn til margvíslegra starfa., ★ Verkstjóra hjá góðu málmiðnaðarfyrir- tæki. ★ Vanan ritara, allan daginn hjá grónu og góðu heildsölufyrirtæki í miðbænum, ekki yngri en 35 ára. ★ Afgreiðslustúlku í góða hljómplötuverslun hálfan daginn, eftir hádegi. ★ Vanan bókara hálfan daginn, eftir há- degi, ekki yngri en 35 ára. ★ Umsjón með mötuneyti hálfan daginn frá ca kl. 10.00-13.00 hjá góðu fyrirtæki í Kópavogi. Ef þú leitar að framtíðaratvinnu þessa dagana, þá vinsamlegast hafðu samband við okkur. smfspjúmm n/f BrynjolfurJonsson • Noatun 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhlida raöningaþjonusta • Fyrirtækjasala • Fjarmalaradgjof fyrir fyrirtæki St. Jósefsspftali Hafnarfirði Starfskraftur óskast í eldhús. Um er að ræða fullt starf. Nánari upplýsingar gefur matreiðslumeistari í síma 50188 fyrir hádegi næstu daga. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða fólk til bréfberastarfa hálfan daginn í Reykjavík. Upplýsingar hjá skrifstofu póstmeistara og hjá útibústjórum pósthúsanna í borginni. Byggingarfræðingur — teiknari óskar eftir vinnu í Reykjavík eða úti á landi. Hef talsverða starfsreynslu. Nöfn og símanúmer leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „B — 2125“. Heildverslun vel staðsett, vill ráða símadömu strax sem skilur ensku, kann vélritun, er góð í íslensku og hefur huggulega framkomu. Aldur 20-30 ára. Vinnutími 13.00-17.00. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Símavarsla — 829“ fyrir þriðju- dagskvöld. Öllum umsóknum svarað. Bifvélavirki Búðardal Fyrirtækið er bifreiðaverkstæði og vara- hlutaverslun í Búðardal. Starfið felst í verkstjórn, viðgerðum og dag- legum rekstri. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu bif- vélavirkjar með meistararéttindi. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Fyrirtæk- ið aðstoðar við útvegun húsnæðis. Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl nk. Umsóknareyðublöð og nánari uppiýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavördustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Afleysmga- og rádningaþjónusta LiÖsauki hf. Trésmiðir Hrafnista í Reykjavík Lausar stöður á hjúkrunardeild, í borðsal og á vistheimilinu. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar í símum 38440 og 30230 frá kl. 10.00 til 12.00 alla virka daga. Atvinnumiðlun fatlaðra Hafnarfjarðarbær auglýsir stöðu við atvinnu- leit og vinnumiðlun fyrir fatlaða. Um er að ræða hálft starf fyrri hluta dags. Starfssvið er auk beinnar milligöngu um ráðningu öryrkja á almennan vinnumarkað, m.a. það að gera sér grein fyrir og miðla þeim úrræðum öðrum sem koma í atvinnumálum þessa hóps. Leitað er að manni með félagslega menntun og/eða reynslu. Einnig er þekking á atvinnu- lífinu mikilvægur þáttur. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist til félagsmálastjóra Hafnarfjarðar, Strandgötu 4, Hafnarfirði fyrir 5. apríl nk., sem jafnframt veitir nánari upplýsingar um starfið. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Starfsfólk óskast til vinnu á vistdeildum full- orðinna og barna á Kópavogshæli. Starfið er fólgið í meðferð og umönnun þroska- heftra vistmanna. Unnið er á tvískiptum vöktum: morgunvakt frá kl. 08.00-16.00 eða kvöldvakt frá 15.30- 23.30. Þroskaþjálfar óskast til vinnu á Kópavogs- hæli. Upplýsingar um ofangreind störf veitir fram- kvæmdastjóri eða yfirþroskaþjálfi Kópavogs- hælis í síma 41500. Óskum eftir 2-4 samhentum húsasmiðum í ákvæðisvinnu inni í ca. 4-6 vikur. Góðir tekju- möguleikar. Seisf., Bakkaseli 33. Sölumaður óskast til að selja nýja bfla Við leitum að ungum manni sem er: reglusamur — snyrtilegur — kemur vel fyrir og er fyrst og fremst áhugasamur og dug- mikill. Reynsla í sölumennsku nauðsynleg. Góð laun fyrir réttan mann. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudagskvöldið merkt: „Bifreiðaumboð — 726“. Reykjavík 27. mars 1987. Forritari Öflug lánastofnun í borginni vill ráða forrit- ara til starfa í tölvudeild sem fyrst. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi þekkingu á IBM/36 og forritunarmálinu RPG II og hafi starfsreynslu. Góð laun í boði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 5. apríl nk. Gudni ÍÓNSSON RÁÐCjÓF &RÁPNlNCARÞ]ÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.